Fylkir


Fylkir - 13.06.1952, Blaðsíða 4

Fylkir - 13.06.1952, Blaðsíða 4
F Y L K I R Landakirkja: Messað n.k. sunnudag kl. 2 e. h. K. F. U- M. og K. Samkoma kl. 3,30 e.h. Betel. Samkoma kl. 4,30 e. h. Jaröarför. Ólafs Ó. Láriissonar fyrrv. héraðslæknir verður jarðsung- inn n.k. laugardag. AthÖfnin hefst að heimili lrans kl. 2 e.h. Hjónaefni: Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðrún Óskars- dóttir, simastúlka- og Kristinn Pálsson, Þingholti. Frk. Ragria Einarsdóttir fr. Breiðabliki hér og Hans Ólafs- son á Hvanneyri. Guðný Guðmundsdóttir hár greiðsludama og Jóhann Sig urðsson frá Svanhól. Sigurlaug Ólafsdóttir frá Mið- garði og Þórir Torfason frá Ás- hól. Afinœli. Frú Ragnhildur Friðriksdótt- ir, Brekastíg 3 átti fimmtugsaf- nræli í gær, 12. þ. m. Happdrœtti S.l. sunnudag var dregið í Happadrætti Bridgefélags Vest mannaeyja. Þessi ni'uner komu upp: 1900 — 1255 — 2127 — 2309 - 1233 - 1291 - 2090 — 1253 — 2452 — 1266 — Birt án ábyrgðar. Koma Árnesinga. Esja er væntanleg hingað ann- að kvöld með að minnsta kosti 200 farþega sem flestir eru Ár- nesingar áð uppruna enda ferð- in farin að þeirra tilstilli. Árnesingafélagið hér eínir til móttökuskemmtunar í Sam- komuhúsinu og er ætlast til þess að Árnesingar hér fjölmenni á samsætinu. Tímakaup i almennri vinnu karla er frá 1. júní :kr. 13,86. Ivauptaxiti verður birtur í lieild í næsta blaði. Laun vélstjóra. frá 1. júní til ágústloka 1952: Mánaðarlaun ..... kr. 3246.10 Tímavinna (dagv.) — 17.25 Eftirvinna ........ — 25,88 Nætur og helgidagav. — 34,50 Frnmhald af 2. síðu. ð myndatiikumálið er engan /eginn nýframkomið í félaginu og enginn skyldi heldur ætla að félagið hefði fyrst rumskáð í ró sinni til þessara starfa er Borg- firðingar og Skaftlellingar á- kváðu og hófu sýslumyndatöku. Strax á undirbúnirigsfundi til stofnunar félagsiris 1949, var mikið rædd hugmynd Filippus- ar G. Árnasonar í þessa átt og þá ákveðið að hefjast handa í þessu máli. Síðar var svo stjórn- inni falin athugun þess og und- irbúningur og eru þau störf nú að koma fyrir almennings sjón- ir. Við höfum ávallt álitið bezt að kynna ekki mál félagsins rit á við fyrr en framundan væru ör- uggár framkvæmdir. Þeinr, sem halda að lélagi halist lítt að, annað en dansa og segja sögur, má benda á að við höfum ákveð- ið og þegar hafið mörg önnur verkelni, sum langt á veg kom- in í framkvæmdum, svo sem út- sýnisskífu á Helgafelli o. li., örinur skemmra á veg komin — svo sem byggðásafn, verndun og viðhald ýmissa fornminja o. li. Verkefnin eru mörg erfið við- fangs og umfangsmikil og taka því sinn tíma til athugunar og úrlausnar. En Jressum störfum fara eyja- búar nú senn að kynnast og liafa þegar kynnst dálítið svo sem upphleðslu Skansins og 11111- -liverfi, sem nú stendur fyrir dyr um vegna íhlutunar félágsins og góðs skilnings og velvildar ráð- aridi manna þar um. Þá fara menn nú að kynnast stærsta rnáli íelagsins, mynda- tökumálinu, sem miklar vonir eru við tengdar og sem þegar er liafið. Hefir hér lítillega verið skýrt Irá því, en allar nánari og fyrirliggjandi ujiplýsingar geta menn fengið hjá stjórn fé- lagsins þessu viðvíkjandi. Listamaðurinn fundinn. í síðasta tölublaði Eylkis var írá því sagt að í nýútkominni Heimskringlu vestur 1 Kanada, væri frá því skýrt að Vestmanna- eyingur hefði sýnt myndir vestra þar og fengið góða dóma. Heimskringla kveður mann þenna lieita Gísla Jónsson. Sam- kvæmt áreiðanlegum upplýsing- um er blaðið hefur fengið er nafn mannsins misritað, því hið vétta nafn er Gísli Fr. Johnsen og er öllurn Vestmannaeyingum kunnur hinn góði árangur Gísla við myndatökur. Blaðið óskar Gísla Friðrik til hamingju nreð árangurinn og jrakkir á liann skilið fyrir framtakssemi sína. Eyjabúar — Við treystum á fulltingi ykkar, treystum því, að þið viljið stiðja okkur og styrkja af fremsta megni við áð koma myndatökumálinu til far- sælla framkvæmda. Við viljum j ekki vera eftirbátar annarra | byggðarlaga í átthagatryggð og 1 öðru er okkar byggðarlagi mætti | ‘verða tii farsældar. Vestmanna- eyjar eiga einna stórglæsilegasta þi'óunarsögu ísl. byggðarlaga og standa þeim fullkomlega jafn- fætis á hinum ýmsu sviðum menningar og tækni og sums- staðar jafnvel feti framar. Ekk- ert getur betur sannáð þetta og sýnt, ásamt rómaðri fegurð eyj- anna og mikilleik hvar sem auga lítur, en einmitt litkvikmynd úr atvinnulífinu og af staðháttum öllunr til lands og sjávar. U111 þetta geta ábyggilega all- ir Vestmannaeyingar verið sam- mála og þess vegrra berum við fullt traust til ykkar um góðan og skjótan stuðning við þetta tækifæri okkar Heimakletts- meðlima, sem er mál málanna á stefnuskrá félagsins. Að endingu. — Þeim sem styrkja vilja félagið með fjár- framlagi skal á bent að hr. Filippus G. Árnason hefir góð- lúslega lofað að veita gjafafénu viðtöku fyrir hönd stjórnarinn- ar enda hefir hún og kosið hann sem ijárráðamann sinn í þessu- máli. Vcstmannaeyjuin, 10. júní 1952. Stjórn Vestmannaeyingafél. Heimaklettur. Guðjón Scheving Filippus G. Árnason Eyjólfur Gislason Kristinn Astgeirsson Arni Arnason. Framhald af 1. síðu. sögum sagt af þeirri hetjulund, er liann sýndi í sjúkleika sínum. En gott var það að hann naut enn sinnar ágætu konu til dauða dags. Ég minnist Ólafs Lárussonar með siiknuði og þakklæti og tjái frú Sylvíu _og börnum þeirra hjúna rnína dýpstu samúð og bið þann, sem ölfu ræður að greiða þeim götuna í framtíð- inni. Vestmannaeyjum, 12. júm' 1952 E. Guttormsson Nýr félagsskapur Nokkrir áliugamenn um luglaveiði efndu til fundar með sér í Samkomuhúsinu s.l. finnntudagskvöld, og varð að samkomulagi að stolria til lé- lagsskapar meðal luglaveiði- manna í Vestmannaeyjum. Stofnfundur félagsins var ákveð- inn 11.k. fimmtudagskvöfd 19. þ.nr. kl. 8,30 í Samkomuhúsinu. Þangað er boðið öllum sem ætla sér að stunda lundaveiði á kom andi suinri. Mikiil áhugi ríkti meðal fundarmanna og mörg mál rædd. Meðal annars var rætt um verð á fugli svo og á- gengni skotmanna við björg. Breytingu á veiðitíma þannig að liann miðist við mánaðardag en ekki vikudag, eins og verið hef- ur. Skipuð var finnn rnanna nefnd til að sjá um undirbún- ing að stofnun félagsins og sjá um framkvæmd þeirra mála er fyrir fundinum láu. VESTMANNAEYJA BÍÓ Kl. 8V2: „Francis“ meö Donald O’Connor Mynd þessi hefir farið sigur- lör þar seiu hún hef’ir verið sýnd ög ógleymanleg þeirn, sem geta ldegið dátt. Kl. 5: Flóttamennirnir Myndin gerist í einni af Napo- leonsstyrjöldunum. Kl. 3: Kjarnorkumaöurinn II, hluti Áhugi yngri sem eldri hefir far- ið dagvaxandi síðan sýningar hólust hér á þessari kaflamynd. í matinnl Hvalkjöt, Buff og smásteik. Miðdagspylsur, Slátur. ÍSHÚSIÐ Sími 10.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.