Fylkir


Fylkir - 23.12.1955, Page 16

Fylkir - 23.12.1955, Page 16
16 JÓLABLAÐ FYLKIS 1955. Svör við: Veiztu þetta? 1. Tíminn er 1,3 sekúndur. 2. Tröllafoss, 3997 brúttó smálestir. 3. Stórhöfði í Vestmannaeyjum. 4. Píus 12. páfi. 5. Bjarni Ásgeirsson. 6. Marteinn Lúther, á ríkisþinginu í Worms 1521. 7. Jórturtagga er „tyggigúmí." 8. Kárína er 40 daga fasta til refsingar. 9. Lághelgar eru skírdagur og föstudagurinn langx. 10. Skugga-Sveinn í samnefndu leikriti eftir Matthías Jochumsson. á íslandi. Því að hún er spenn- andi saga, sem tekur til eigin- lega sérhvers vandamáls nú- tímalífs. Varpar ljósi yfir innstu afkima bak við tjöld- in og stærstu stói'viðburði á framsviðinu. Þýðingin úr norsku er gerð af mikilli snilld, af Lofti Guð mundssyni, skáldi, sem hér í Vestmannaeyjum nam frum- fræði ritmennsku. Káputeikn ingu gerði Matti Ástþórsson, Vestmannaeyj um. Ú tgefand i er bókafoi'lagið Hrímfell, er hefir það kiöi'orð að gefa ann- að hvort út góðar bækur eða engar bækur. Bók þessi hefir fengið mai'g víslega dóma. Tygve Lie hef- ir verið hálofaður fyrir hana og hundskammaður. Því að sínum augum lítur hver á silfr ið. — Einhver komst svo að oi'ði, að mei'kilegt væri að hann hefði aldrei orðið ágæt- ur enskumaður, enda tungu- málamoldviðrið á alþjóðafund um, svo að ekki væri þeir ó- svipaðir eins konar nýtízku málleysingjaskólum. En þessi hók verðux sjálfsagt þýdd á huridruð tungumála af vand- virkni og snilld og getur þannig bætt nokkuð úr tungumálaglundroðanum, sem oft ríkir þar sem á opinber- um fundum verður að búa við leiftui'þýðingar. Bókaútgáfan Hrímfell hefir haslað sér völl í Vestmanna- eyjum. Þykir oss það menning ai'auki og óskum henni alh'a heilla, í þjónustu friðarins, en allar fagi'ar bókmenntir eru í þjónustu friðarins. Og gott er til þess að vita, að nú eru ,,Sjö ár í þjónustu friðarins“ koxnin á bókamark- aðinn íslenzka. Komi margar slíkar bækur í kjölfar hennar frá Hrímfelli, og allar í þjón- ustu friðarins. Ofanleili 13. des. 1955. Halldór Kolbeins. MÁLGAGN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ) ÚTGEFANDI: ISJÁLFSTÆÐISFÉLAG VESTMANNAEYJA RITSTJÓRI og ÁBYRGÐARM.: • EINAR H. EIRÍKSSON Sími: 308 _ Pósthólf: íos I’RENTSMIDJAN E-Y-R-Ú-N H.F. / Spakmæli Prestur einn spuröi einu sinni barn á þessa leiö: Hvenœr meðtókst þú heilagan anda?“ Barniö þagði viö. — Þá hvískraöi annaö barn aö því: „/ skírninni, segðu.“ Barniö hegröi óglöggt og svaraöi: „í skýjum himins.“ Prestur spurði þá aftur: „Hvaö varstu þá aö fara„ fuglinn minn?“ Aö vera mikill maöur er ei það, aö bíöa, þar til brýnar hvatir gefast, nei, heldur þaö, aö hlaupa upp viö hálmstrá, sé viröing manns í veöi. Shakespeare: Hamlet 4. þáttur. En fleira er til á himni og jurðu, HróaZ; cn heim- spekina okkar dregmir um! Shakespeare: Hamlyet 1. þáttur. Aðalfundur Aðalfundur Björgunarfélags Vest- mannaeyja verður haldinn í Sam- komuhúsinu miðvikudaginn 28. des. kl. 8. 30. STJÓRNIN. Jólin nálgast! Munið að panta fyrir jólin ísbúðing fromage, búðinga, tertur, butter- deigsbotna, tartalettur, (brauð- kollur), posteikur, snittur, mac- rónur, marengs. MAGNÚS ARBAKARÍ. Grímu dansleikurinn verður haldinn á þrett- ándanum. Grímur og húfur verða seldar í Söluturninum dagana 4. og 5. jan. Félag ungra sjálfstœöismanna.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.