Fylkir - 23.12.1956, Side 3
JÓLABLAÐ FYLKIS 1956.
Séra Jóhann Hlíðar:
Birtan frá Betlehcm.
s
mmmmmmrmmmmmmmmmm
Jólin cru upp runnin enn pá
einu sinni. Senti er ennpá eitt ár
á enda runnið. Hverjar eru pter
hugsanir, sem streyrna um luig
vorn, er vcr teljum sérhverja
hlessuti híns liðria, verkefni lið-
andi stundar og vonir framliðar-
innar?
Um þetta leyti árs komum
vér meyr i huga að dýrastallin-
um i Betlehem. Undarleg er sú
birtai, seni nuetir oss par. Ef hún
fengi aðeins að skína inn i
hjörtu vor, pá mundi hún flytja
hinu hryggasta hjarla fögnuð og
gleði.. í peirri birtu verða hin
köldustu hjörtu pýð, pakklát og
frjáls.
Þvi er svo varið samkvcemt
öllum mannlegum útreikningi,
að pvi lengra, sem liður frá ein-
stökuin atvikum revi vorrar, pvi
minni verður birtan, sem frá
peim leggur. En i pessu tilfelli
ey vegur sérhverrar nýrrar kyn-
slóðar dýrðlega utnvafinn guð-
dómlegri geisladýrð, sern slafar
jrá jötunni i Betlehern.
Enn i dag, rútnum 19 öldum
cftir freðingu Jesu, gagntekur
sagan frá Betlehern hjörtu vor.
Með sömu ákefð og hirðarnir
forðurn é Betlehemsvöllum hlust
inn vér i undrun á englasönginn:
„Dýrð sé Guði i uppheeðum og
friður á jörðu með peim mörin-
um, sem harin' hefur velpóknun
á.“ (Lúk. 2, /_/.).
Friður! Á jörðu! Velpóknun!
Hvaða hugsuri felst á bak við
pessi orð? Hvaða draunia og
vonir hafa pau orð að geymal
Mun friðurinn nokkurn tirnann
kotnd? Vér höfurn gilda ástreðu
til pess að varpa peirri spurn-
ingu frani i dag, pegar vér sjá-
11 ni, hvernig helgust.u mannrétt-
indi pjóða og einstaklinga éru
troðin undir jéirnlicel ofstrekis-
afla. En jjéátl fyrir peer stað-
reyndir hijótum vér að svara
játandi. Enda pótt rnenn sakir
eigingirni og hroka virðisl ónýta
áform Guðs, pá prreðir hann
kyrrlátlega veg sinn i gegnum
aldirnar til fullkomnunar á-
forms sins.
Innifalið i pvi eilifa áformi
er friður pér o.g mcr til h.anda
og fyrir heirninn. — Eða hvert; á
hvern setjutn vér von vora? Er
ekki Drottinn Jesús „friðar-
höfðtnginn“? í peim tilgangi
var hann borinn i pennari heirn
i Betleh.em.
Suinir forstná panu frið, sem
oss er boðinn i Betlehern. Surnir
snúa baki við Ijósinu, sem stiín
frá jötunjii par, en pað er ekk-
ert aniiað Ijós i viðri veröld, sem
getur lýsl upp veg vorn til frið-
arins, en pað. „Þetta er að pakka
hjartagróiniii miskunn Guðs
vors, fyrir hann ihun Ijós af
hreðuin vitja vor, til að lýsa
peim, sem silja i inyrkri. og
skugga dauðans, til að beina fót-
um vorum á friðarveg.“ (Lúk.
1. yS, 79.).
I dag er aðeins einn til, sern
vér gelurn snúið oss til til pess
að öðlast „friðinn . . ., sem er
reðri öllum skilningi.“
A pessum jólurn sem fyrr,
GLEÐILEG JÓL!
munu rnenn hugsa rnikið urn
gjafir, mat og gleðskap, en i
hjörturn rnargra mun vera hung-
ur, sem hinar girnilegustu krás-
ir fá ekki saðning veitt. Kristur
einn getur jullnœgt hugri hjart-
ans. Sjálfl orðið „Betlehem“ þýð
ir „brauðhúsið". Hann, sem var
freddur i Betlehern, sagði: „Eg
er brauð lifsins."
Hann var ekki aðeins „brauð
lifsins," — „brauðið, sern korn
niður af hirnni," heldur varð
hann öllutn alll. Engin mannleg
pörf cr til, sem hann getur ekki
fullnægt. Scerðum er hann líkn,
preyttum er hann hvild. Hann
er hið lifandi vatn, sem svalar
porsta peirra, sem hafa smakkað
á göróttum drykk efnishyggju og
■heimslundar.
Hatin er Imtnariuel — Guð
með oss. ,,í honum býr öll fyll-
ing guðdómsins líkamlega, og
pér hafið, af jjvi að pér heyrið
honum til, öðlazt hluldeild i
pessari fylling." (Kol. 2, 9.).
Kœru vinir! Höfutn vér öðl-
azt hlutdeild i pessari fylling,
sem Jesú er kominn að veita?
Eigum vér friðinn, sem frest fyr-
ir samfélagið við hann, rneð full
vissunni urn fyrirgefning allra
vorra synda? Lifurn vér lífi voru
i birtunni, sem leggur frá dýra-
stallinum i Betlehem? Er Jesús
Kristur orðinn oss allt? Þetta
eru spurningar jólanna, og fyrr
en peitn er svarað i einlecgni, get.
um vér ekki lifað sönri kristin
jól.
I dag fylgjum vér leiðarstjörn
unni, stjörnu kœrleikans, Guðs
orði, til fceðingarstaðar Frelsar-
ans. Vér beygjum kné vor og til-
biðjutn og biðjum, að undur
allra undra rnegi ske á pessurn
jólum i lifi voru, að Drottinn
Jesús freðist aftur, ekki i dýra-
stalli lágum, heldur i hjörturn
vorurn. Þá verður hanri i sann-
leika hverju einu af oss lmrnan-
uel. Þá skiljurn vér fyrst, hvers
vegna hregt er að tala um fagn-
andi, friðsœl hjörtu og lífsveg,
sem feer Ijómandi birtu sina frá
Betlehems sögunni, sern rnilljón
sinnum hefur verið endursögð.
Með bmn um, að svo megi
vérða, óskum vér öllum gleði-
legra jóla í Jesú rrafni.