Fylkir


Fylkir - 31.01.1958, Blaðsíða 3

Fylkir - 31.01.1958, Blaðsíða 3
y V I, K I R Innilegar þakkir til eigenda og starfsmanna Skipa- smíðastöðvar Vestmannaeyja og allra, sem auðsýndu okk- ur hlnttekningu og samúð við fráfall og jarðarför manns- ins míns og föður okkar Guðjóns Guðlaugssonar, Gvendarhúsi. Margrét Hróbjartsdóttir og börn. Fyrirlestuv verður fluttur í Að- ventkirkjunni sunnudaginn 2. febrúar kl. 8,30. Efni: Von mannkynsins. Allir velkomnir. ] Innilegar þakkir öllum, sem heiðruðu mig á 65 'ára afmœlí minu, 23. janúar, mcð heimsóknum, gjöfum og skeytum. Lifið heil. Vilhjálmur Jónsson. Fólksbifreiðin V-266 sem er fjógurra manna „Moskovits", smíðaár 195'], er til sölu. Upplýsingar gefur Adolf Sigurjónsson. Simi 314. Gángastúlku vantaír á Sjúkrahús Vestmarínaeyjá nú þegar. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Bœjarstjóri. TILKYNNING frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja. Sunnudaginn 2i febrúar klukkan 13,30 verður björgunaræfing í Friðarhöfninni. Björgunarsveitin. Auglýsing frá Vtvegsbœndafélaginu. Félagsmönnum til leiðbeiningar auglýs- ist hér með eftirfarandi káuptaxti: Fyrir uppsetningu á línu kr. 40,00 á bjóð, miðað við 400 króka. Fyrir að hnýta á þúsundið kr. 35,00. Fyrir akkorðsbeitningu kr. 7,50 á streng, miðað við 70—75 króka pr. streng, enda vinni beitumenn þá öll venjuleg beitu- mannastörf. Stjórnin. Nýkomið: liarnaúlpur, Gaberdinskyrtur, Hvítar skyrtur, Mínerva-skyrtur, Iiarnaútiföt, mislitir hérabolir. Á loftinu: Kvénsloppar, Greiðslusloppar, Karlmannaföt, Stakar buxur. Stakar strákabuxur, Rykfrakkaf." " Markaðurinn. Bárugötu 11. Vinnufatnaður: Kakhi-vinnuskyrtur, Flónels-vinnuskyrtur, Vinnubuxur, sérstaklega stór númer. Samfestingar, Peysur, Kuldaúlpur, Ytrabyrði, \^attteppi, Ullarteppi. Verzlun Björn Guðmundss. Sími 73 Dagl. nýjar vörur Kjólaefni, margir litir og gerðir. Morgun-kjólaefni, kr. 12,30 meterinn. Léreftspoplin, einlitt og röndótt. Þurku-dregill, pijög fallegur. Saumlausir Crepe-sokkar, Naylonsokkar, kr. 33,50. Dömu-peysur, flegnar og upp í háls. Ullarlestar á börn og fullorðna, verð frá kr. 15,40. Kaflmannaskyrtur í miklu úrvali. Allskonar vinnufatnaður og vinnuskyrtur, Flbkunarhanzkarnir vinsælu. Verzl. Sólvangur. Sími 104. \UM(m(mévímw'í.it\: it?»«. »i>.- -tf/áSn Fyrirliggjandi Rafmagnsrakvélar (Philips), Ryksugur, verð frá kr. 1375,00 Hraðsuðukatlar, Bi auðristar, Straujárn. Standlampar, þriggja arma. PF3 J&aU^&J&tetcý Almenna bókafélagið „Hin nýja stétt," bók Djil- asar, er komin. Vitjið um hana sem fyrst. Umboðsmaður Þorgils Þorgilsson. Ávallt eitthvað nýtt Finnska baby-garnið er komið, hálf-ull og hálf-perlon. Nælonpoplin, margir litir, Sængurveradamask, Dúka- og serviettudamask Vinnufatnaður, Buxur, blússur, skyrtur, jakkar, peysur, hvítir sloppar. Verzlun SIGURBJÖRG OLAFSD. Bárugötu 9. Sími 1-9-8. , Sóltjöld RArTÆHaAVERHUN H'^ÍWiWM(S$(M(M(JMMtM(M(ií>k Húsgagnavinnustofa Kristjáns Kristóferssonar Strandveg 47. — Sími 501.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.