Fylkir


Fylkir - 14.03.1958, Side 1

Fylkir - 14.03.1958, Side 1
io. argangur Vestmannaeyjum 14. inarz 1958 11. tölublað. Málgagn Sjálfstæðis* flokksins (f' Vinnsla á vatni úr sjó Jarðborutiir þeer, sem framkvœmdar voru hér d siðasta dri sanna, að grunnvatn það, sem jarðfræðingar töldu að ef til vill vœri fyrir hendi undir Eyjunum, fyrirfinnst ekki. Leita verður því antiarra úrrceða í þessum efnum. Kemur þar tvennt til greina. Vinnsla á vattii úr sjó eða vatnsleiðsla frá fastalandinu. Fyrir til- stilli bœjarstjórnar eru báðir þessir möguleikar i athugun. Er þeg- ar kotnið í Ijós, að vatnsleiðsla frá fastalandinu kemur vart til greina, bœði. kostnaðarins vegna og einnig af tœknilegum ástceð- um. Fer hér á éftir lausleg þýðing og stytt úr nýútkomnu amer- isku timariti utn tnöguleika á vinnslu á vatni úr sjó. Allt frá því augnabliki að hinn íyrsti maður, að því kom- inu að deyja úr þorsta, drakk lullau gúlsopa af sjó, sem hann spýtti fljótt úr úr sér, liefur mannkyriið dreymt um að búa tii vatn úr sjó. En það eru tleiri en þeir þyrstu, það eru milljón- ir manna í hinum nálægu aust- urlöndum, |iar sem hafið skol- ast upp að eyðimerkurströnd- inni, sem hafa þráð þá stutid, þegar liægt yrði að breyta sölt- um sjó í vatn, svo hægt yrði að vö.kva eyðimörkina. Þessi stund er runnin upp. Það er þegar um I/2 milljón manna, sem nota ferskt vatn unnið úr sjó. Þetta eru sjóliðar í flota allra landa, næstum því öll línuskip úthafsins og fólk, sem á heima kringum Persaflóa og einnig í- búar eyja í Karabíska hafinu. Að vísu mun eyðimörkin ckki blómstra á morgun, en allt bendir ti! þess, að taéknin við að vinna ferskt vatn úr sjó sé að því komin að verða fullkoin- in. Slíkt skeður aldrei of sncmma, því maðurinn notar allt.af meira og meira vatn. í Bandaríkjunum drekkur hver maður 2 til 4 lítra af vatni á dag, 25 lítrar lara í að bursta tennur, raka sig og þvo hend- urnar og 100 lítrar að baða sig. Einstaklingarnir nota þó ekki meira en 8% af vatninu okkar, iðnaðurinn gleypir 47%, vökv- un lands 45%. 290 tonn af vatni þarf til að búa til tonn af stáli. Möyg regnlítil fylki í mið- og vestur Banaaríkjunum geta lítt aukið iðnað sinn vegna vatns- skorts. Mörg fylkin í Austur- Bandaríkjunum nota jafnvel meira vatn en framleitt er þar. í ísraél, Persíu, Ástralíu og Vestur-Indlandi er vatnsþörfin tillinnanlega mikil. Meðal ýmsra aðferða við að búa til ferskt vatn, er gufuseyðingin algeng- ust. Nefnilega að sjóða salt vatn og leiða gufuna burtu, sem ]rá verður, þegar hún kólnar að hreinu vatni. Þess háttar aðferð er viðhöfð í flot'a margra landa og öll farþegaskipin nota ein- hvers konar gufuseyðingu. í margar aldir drukku menn í hinu oiíuauðuga héraði Kuwait við Persaflóann hálfsalt vatn úr handdælum. Árið 1950 notaði Kuwait. Oil Co. sex Westing- liouse gufuseyðara og breytti daglega 3200 tonnum af salt- vatni í drykkjarvatn. Eftir að hafa bragðað á vatninu, pönt- uðu yfirvöldin tíu slíkar vélar í höfuðborgina. I dag nota allir íbúar í Kuwait — alls 207 þús. — gott ferskt vatn, 22000 tonn á dag, sem tekið er úr söltum sjó. Álíka afdrifaríkt er það, sein skeð hefur á Karabisku eyj unum, Curacao og Aruba, sem liggja um 60 mílur fyrir norðan Venezuela. Þar gufar regnið svo að segja strax upp og það fellur niður á hina heitu jörð, og sára lítill hluti þess seytlar niður í neðanjarðargeyma. Þegar lítið rignir, er hægt að selja vatn þar fyrir 16 til 160 krónur tonnið. Eins og í Kuwait innleiddu olíu félögin vatnsgufuseyðinguna jjar, sem nú framleiðir milljón tonn ;i ári fyrir hvert sveitarfé- lag þar. Algerlega ólík gufuseyð ingunni er hin nýuppgötvaða himnuaðferð, sem notfærir sér rafmagn það, sem fyrirfinnst í málm- og steinefnum í söltu vatni. Salt samanstendur af sodium og chlorine. Þegar þetta vatn er látið renna milli tveggja póla hlöðnum rafmagni, fer' sodium efnið (einingarnar) í negatíva pólinn, en chlorine einingarnar renna í pósitíva pólinn. Hið efnalausa vatn hef ur verið skilið frá saltefnunum með plastik himnum, þannig að saltcfnin fara út um þær, en komast ekki inn í hringferðina aftur. Þai' sem rafmagnsþörfin fer alveg eftir saltinnihaldi vatns- ins, þá er himnuaðferðin sérstak lega góð fyrir hálfsalt vatn, frá 1/ — 1/30 miðað við sjó. Himnuaðferðin á eftir að Á þriðjudagskvöldið var frum sýndi Leikfélag Vestmannaeyja gamanleikinn Svefnlausi brúð- guminn, eftir þá góðkunnu fé- laga, Atnold Sc Bach, en þeir hafa skemmt mörgum á undan- förnum árum með gamanleikj- um sínum, sem. eru víðfrægir. Þessi leikur, sem hér um ræð- ir er spaugilegur á köflum í mesta máta, þótt hann geti ekki fremur en margir leikir af þessu tagi talizt sérlega efnis- mikill. Hins vegar er margt at- hyglisvert, sem frarn kemur í leiknum, en efnið verður ekki rakið hér, sjón er sögu ríkari. Það er frá þessari fyrstu leik- sýningu þessa árs að segja, að I gera mikið gott. Þessi svokallaða himnuaðferð var fullkomnuð af Walter Juda og Wayne McRae, tveim rafmagnsverkfræðingum frá Cambridge Mass., sem fengu einkarétt á henni. Firma þeirra, Ionics, Inc., hefur nú um 20 hreinsara, sem framleiða neyzlu vatn fyrir ca. 30 þús. manns alit frá Persaflóa til fjarlægi'a radarstöðva. Menn frá firmanu eru nú að byrja að framleiða vatn fyrir olíuvinnslumenn, sem eru að þjálfa sig í Lybíu- eyðimörkinni. Einnig fyrir ioo flugmenn, sem eru á lítilli eyju í Atlantshafinu byggðri af mannahöndum. Vísindamenn, sem unnið hafa fyrir gullnema í Suður-Afríku hafa óháðir stofnað sinn eigin himnuað- ferðarfélagsskap til þess að ná lersku vatni úr hálfsöltu vatni. Nú eru þeir að byggja þá stærstu himnuverksmiðju, sem enn hef ur verið byggð, og skilar 12500 tpnnum á dag og kost- ar aðeins kr. 1,25 hvert tonn. húsfyllir var á sýningu og und- irtektir leikhúsgesta voru með ágætum. Um meðferð leikenda er það að segja, að hún mun ekki í annan tima hafa verið jafnari og leikur allur samræmd ari, svo að furða var, hve nýlið- ar héldu í við hina æfðari. Leik stjórinn, Höskuldur Skagfjörð, hefur lagt mikla alúð við æf- ingar, og heildarsvipur leiksins var mjög góður. Nokkrum sinn urn virtist mér þó, að fyrir kæmu „dauðar senur“, þ. e. of langur tími leið án þess að nokk ur sæist á sviðinu. Má vera, að þetta liafi verið frumsýningar- gallar, sem auðvelt ætti að vera Leikfélag Vestmannaeyja. gamanleikur í þrem þáttum eftir Arnold & Bach. Framhald á 2. síðu.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.