Fylkir


Fylkir - 25.02.1966, Síða 1

Fylkir - 25.02.1966, Síða 1
18. árgangur. Vestmanaeyjum, 25. febrúar 1966. 8. tölublað. Málgagn Sjatftfsðn.* fiokksms ; Oddgeir Kristjdnsson Minning „En sárast var að sjá á bak Þeim sanna, góða dreng.“ Með kvíða var mér það fullljóst, að Odgeir gekk sárþjáður að starfi síðustu dagana, þó að mig grunaði ekki, að burtför hans mundi verða með svo sviplegum hætti. Það hæfði Oddgeiri vel að standa til hinztu stundar á þeirri varðstöð, sem stóð hjarta hans næst. Öll störf sín vann Oddgeir af frábærri skyldu rækni og samvizkusemi, en engum duldist að tónlistin var, öllu öðru fremur, hans hjartans mál, ekki aðeins þannig, að hún væri hans nautn, heldur var hún svo samof- in drenglyndi hans, að hann varð að miðla öðrum af þekkingu sinni, gera aðra hluttakandi í þeim gæð- um, sem voru honum svo dýrmæt. Afburða kennari varð hann vegna þess að frá honum streymdi ekki aðeins gnægð þekkingar, heldur einnig ylur frá þeim eldi, sem brann í hjarta hans. Þess vegna þraut aldrei þolin- mæði hans og umburðarlyndi við fákunnandi og viljalitla nemendur, og þess vegna var líka fögnuður hans svo heill og óblandinn, þegar hann mætti skilningi og góðum vilja. En auk þess, sem Oddgeir var brennandi áhugamaður í sínu MEIRI VATNSFLUTN- INGAR FYRIRHUGAÐIR Vegna langvarandi frosta og úr- komuleysis eru margir bæjarbúar vatnslausir um þessar mundir, en neyzluvatn í vatnsbólum er mjög af skornum skammti. Herjólfur flytur að staðaldri vatn hingað, en það reynist ekki nægi- legt til að anna eftirspurn. Nú hafa verið gerðar ráðstafanir til, að fleiri skip losi hér vatn, hafa forráðamenn skipafélaganna heitið að láta skip, sem eiga leið hér um, losa vatn, sem þau hafa umfram eig in þarfir, jafnframt því að auka birgðirnar eftir því, sem við verð- ur komið. Þá er einnig verið að leita eftir að fá flutningaskip til vatnsflutninga. Til álita kemur, að takmarka vatn til síldarverksmiðj- tnna meðan núverandi ástand ríkir eða stöðva það alveg. Til að leiðrétta misskilning, þykir rétt að upplýsa, að bæjarsjóður verður eins og er að greiða Skipa- útgerðinni fyrir vatnsflutningaha með Herjólfi. Gjald það, sem út- gerð skipsins reiknaði kr. 100,00 á tonn, var samþykkt af sjávarútvegs málaráðherra, sem er yfirmaður út- gerðarinnar, — og auk þess er 20 kr. vatnsskattur til Reykjavíkur- hafnar fyrir tonnið. Þessu háa flutningsgjaldi hefur verið mótmælt, en leiðrétting ekki fengizt ennþá. Framhald á 4. síðu. fagi og skyldurækinn í öllu, sem honum var falið, var hann afburða góður samstarfsmaður og vinur. Eg veit, að ég mæli þar fyrir munn allra okkar, samkennara hans, en ég vil sérstaklega undirstrika þetta að því er sjálfan mig snertir. Ekki fóru skoðanir okkar ævin- lega saman, en hann átti fulla djörf ung til að setja skoðanir sínar fram, varpa nýju ljósi á viðfangs- efnið og auðvelda þannig lausn þess. Og traustari mann í því að fylgja viðteknum reglum og hafa þær í heiðri, gæti ég ekki kosið mér. Það er mikið lán að eiga slíka vini. S. K. er önugur yfir því, að launa mál bæjarstjóranna varð bomba, sem sprakk í höndum hans, þar sem mál þetta hefur svo rækilega ver- ið skýrt, að engu þarf þar við að bæta. Það, sem mest fer í taugarnar á framsóknarmanninum er, að formi uppstillingar bæjarreikninganna var einmitt breytt, er þeirra full- trúi hafði oddaaðstöðu í bæjar- stjórn. Þá var látið nægja, að hinn ábyrgi meirihluti kynnti sér laun bæjarstjóra annarsstaðar á landinu svo þau yrðu hliðstæð hér, og al- veg sama gerðist nú. veg sama gerðist nú. Sagði mér fyrrverandi bæjarfulltrúi Framsókn ar, að send hefðu verið skeyti til annarra kaupstaða til að fá saman- burð launa hjá bæjarstjórum þar. Þannig er venjan til orðin. Vill núverandi bæjarfulltrúi Fram sóknarflokksins standa við það, að hinn mæti fyrirrennari hans í.bæj- arstjórn, hafi á sínum tíma ekki mátt samþykkja þetta á klíkufundi eins og hann kallar svo? Eg er þess vegna einn af þeim, sem bera sáran söknuð og harm í huga við brottför Oddgeirs. En hvað þá nánustu ástvinir hans? Þar sem heimilið hans og hið undurfagra umhverfi þess held- ur áfram að minna á listelska hjartað hans og vinnufúsu höndina, sem allt vildi fegra og bæta. Miskunnsamur Guð huggi og styrki ykkur, harmi lostnu vinir, og blessi ykkur og okkur öllum, skól- anum og byggðarlaginu hans, minn inguna um góða drenginn, sem svo sárt var að sjá á bak. Eg held t. d. að þó samþykkt hafi verið á s. 1. sumri ,þegar varðstjóra stöðurnar voru ákveðnar í bæjar- stjórn, að greiða sambærileg laun sem annars staðar gerðist, að aldrei verði gerð athugasemd við, þótt síðan launaflokkurinn hafi verið endanlega ákveðinn á „klíkufundi“ í skrifstofu bæjarstjóra. En til fróðleiks og skemmtunar fyrir suma má geta þess, að S. K. var í síðasta mánuði launahæstur í lögreglu kaupstaðarins, en það er að sjálfsögðu ekki nema sá hluti launa S. K., sem hann fær greitt hjá bæjarsjóði, en ýmsum öðrum em- bættum gegnir hann, eins og vitað er. Jóhann Friðfinnsson. Hin leiðin. Ábyrgðarmaður Framsóknarblaðs ins, J. B., hefur nú tekið upp þá ný- breytni að skrifa nafnlausar grein- ar í blaðið. Reynslan sker úr, hvort þetta reynist honum haldbetra, en kannske er þarna bara um „hina leiðina“ að ræða. Steingrímur Benediktsson. Vor fordœmi Framsóhnar 1954 (hhi til eftirbreytni?

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.