Fylkir


Fylkir - 24.06.1966, Blaðsíða 5

Fylkir - 24.06.1966, Blaðsíða 5
FYLKIR 5. Lok Brydesverzlunar •••• Framhald af 2. síðu. k. verður þess ekki vart. í einu bréfa sinna skrifar faktor m. a.: „Eg mun héreftir ekki síður en að undanförnu, gera mér far um að takmarka skuldir, en eins og ég hef áður tekið fram, verður mikillar varúðar að gæta, ef maður á að forðast að „stöde“ stærri reiknings- menn, því ekki skorti þá kostaboð- in, hvorki hér né annarsstaðar.“ Árið 1901 gerir Bryde m. a. þá athugasemd við skilagrein faktors- ins, að hann hafi veitt því athygli, að 26 Eyjamenn hafi aukið skuld sína verulega, en einkum vill hann minna á þessa menn: Hannes Miðhúsum fyrra ár 150,07 nú 182,28. Sigfús Löndum fyrra ár 4,49, nú 101,05. Ögmundur Landakoti fyrra ár tilg., nú 64,54. Ásgeir Litlabæ fyrra ár tilg., nú 90,79. Eyjólfur Kró fyrra ár 328,64, nú 377,44 (Pjalt)! Þá kemur listi yfir 14 Eyjamenn, sem skulda mikið og hafa ekki lækkað skuldir sínar neitt sem nemur undanfarin ár. Þeir eru: Árni Oddsstöðum kr. 305,21. Finnbogi Norðurgarði kr. 652,37. Guðm. Batavíu kr. 786,96. Hjálmar Kufung kr. 600,30. Jón Kirkjubæ kr. 174,11. Jón Gjábakka kr. 74,26. Magnús Kirkjubæ kr. 109,45. Magnús Presthúsum kr. 249,16. Pastor O. Guðmundss. kr. 408,13. Pétur Þorl. Gerði kr. 198,29. Sigmundur Uppsala kr. 247,23. Guðmundur Borg kr. 137,99. Nikulás Nýjabæ kr. 38,40. Ragnheiður Svaðkoti kr. 184,07. Þá er ekki allt í sómanum hjá „landmönnunum“ að því er Bryde segir. Þeir hafa aukið skuldirnar og 29, sem voru skuldlausir fyrra ár, skulda verzluninni nú. Svo kemur listi yfir þá, sem hafa aukið skuld- irnar og skal hafa á því góða gát. Ólafur Orsabæ áður kr. 56,15 nú 58,01. Stefán Skála áður inneign nú 91,54. Einar Yztaskála áður 90,08 nú 107,11. Guðlaugur Hallgeirsey áður 54,93 nú 89,12. Högni Seljalandi áður 47,76 nú 94,73. Ólafur Dalsseli áður 116,16 nú 141,77. Þóroddur Búðarhólshjáleigu áð- ur 3,97 nú 204,35. Guðjón Moldnúpi áður 84,09 nú 127,02. Guðmundur Voðmúlast. áður 6,13 nú 62,94. «• Ingvar Hellnahól áður 36,06 nú 51,64. Jón Hólmum áður 468,22 nú 529,14 (Pjalt). Jón Steinum áður 61,43 nú 100,71. Ólafur Efstugrund áður 90,13 nú 94,84. Ólafur Skíðabakka áður 51,09 nú 57,59. Sigurður Núpi áður 70,76 nú 73,79 Magnús Ljótunnarstöðum, áður inneign nú skuld 175,47. Hermann Vatnahjáleigu áður 160,49 nú 169,05. Jón Yztaskála áður 112,61 nú 146,87. Jón Hildisey áður 0,46 nú 35,71! Kristín Raufarfelli áður inneign nú skuld 105,88. Jón Miðey áður 152,07 nú 152,37. Auk þessara „þrjóta" eru um 100 landmenn aðrir sem skulda, en hafa ekki „gjört Regning“ þetta ár. Þá hefur Bryde sett í flokk II. og III. og lagt fyrir að ganga að þeim með oddi og egg. Vinsældir TAUSCHER sokkanna eru stöðugt að aukast. Fylgist með fjöldanum og notið TAUSCHER sokka. Til að rýma fyrir nýjum vörum hefst á MÁNUDAG ú I s a I a Seldar verðar ýmsar fatnaðar- og vefnaðarvörur með mjög góðu verði. GJÖRIÐ GÓÐ KAUP! venzlunin s«koK*«!€íiaai Miðstræti 11. — Sími 1134. Bróderuð sængurver, NY SENDING. Seglagerð Halldórs VERZLUN VIÐ HEIMATORG. OSRAM-ljósaperur í eftirtöldum stærðum: 220 v.: 15—25—40—60—75—100 w. 110 v.: 15—25—40—60—75—100 w. 32 v.: 40—60 w. 220 v. Kertisperur, 25 w. HeHdverzlun H. Sigurmundsson Símar 2344 og 2345. Viðleguúlbúnaður Fátt er jafn lieilnæmt og dvöl í tjaldi í faðmi íslenzkrar náttúru. Við eigum fyrirliggjandi: 2ja manna tjöld kr. 1995,— 3ja — — — 2195,— 4ra — — 2540,00 5 — — — 3065,00 5 manna með himni — 3975,00 Svefnpokar — 895,00 Vindsængur (danskar) — 670,00 Vindsængur-pumpur — 100,00 Lítið inn, það er alltaf í leiðinni. VERZLUN Björn Guðmundss. Á ferðalagi — Á ferðalagi eruð þér alltaf vel klæddur, og tilheyrir þá ekki að hafa ferðatöskuna fallega og vand- aða. — Við höfum nýlega fengið úrvals ferðatöskur! Verðið er frá 771 — 1208 krónur. Lítið inn og sjáið, hvað þetta eru í rauninni ódýrar töskur — gæðin eru ótvíræð. — Allöf h. I. Sími 1816. HÖFUM EFTIRFARANDI PAPPÍRSVÖRUR: Reiknisvélapappír: 58—70—85 mm. Hvítur og gulur. Stílabækur 3 teg. Reiknisbækur 3 teg. Teikniblokkir 3 teg. Hillupappír. — GAMLA LÁGA VERÐIÐ! Helldverzlun H. Sigurmundsson Símar 2344 og 2345.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.