Fylkir


Fylkir - 03.11.1967, Blaðsíða 3

Fylkir - 03.11.1967, Blaðsíða 3
FYLKIR 3 Happdrætti Háskóla Islands Endurnýjun t-il 11. flokks stendur yfir. Gleymið ekki að endurnýja. Umboðsmaður LÍNUBALAR FYRIRLIGGJANDI. GUÐLAUGUR STEFÁNSSON Umboðs- & Heildverzlun. Básaskersbryggju 1 — Sími 1139. þér hafið ágóðavon &Yallt árið! /-S o —' (g £ (T "<U o <7 o HASKOLANS Breyting til batnaður Framhald af 1. síðu. inum og þrisvar eftir hádegi, eða samtals ein klukkustund og tutt- ugu mínútur daglega í stað þrjá- tíu mínútna, sem áður voru. Má af þessu sjá, að kennarar eru leng- ur bundnir við störf daglega en þeir voru áður. Betra en óður. Að mínu áliti er þetta fyrirkomu lag með frímínútur að miklum mun ákjósanlegra en það, sem áður gilti. Það er langur tími fyrir börn að sitja í 80 mínútur samfleytt, án þess að fá frí á milli. Þótt nokkur tími fari að vísu forgörðum við að ganga inn og út úr skólanum, er það hyggja mín, að tíminn nýt- ist betur með þessu móti, og áhug inn sé meiri fyrir náminu. Um síðasta aðfinnsluatriðið, sem 'ég tiltók hér að framan, mun ég ekki fjölyrða, heldur leggja það undir dóm hvers og eins, sem um það vill ræða af heilbrigðri skyn- semi. in að þessu nýja formi við kennsl- una, og mun það yfirleitt álit kenn ara og nemenda, að það sé betra en hið gamla og er það vel, því að auðvitað eiga breytingar alltaf að vera til batnaðar. Enda munu einnig foreldrar all- flestir kunna breytingunni vel nú- orðið, þótt þeim hafi ekki litizt alls kostar á hana í byrjun og þær óánægjuraddir, sem uppi voru í byrjun munu hafa hjaðnað, að mestu leyti. Það er eindregin skoðun mín, að vel hafi tekizt til með breyt- ingu þessa, og hún komi til með að skapa jákvæðari vinnubrögð en voru. Eg vil að endingu taka það fram að þessi orð eru ekki rituð fyrir hönd kennarasamtakanna í Vest- mannaeyjum, heldur eingöngu frá brjósti þess, sem þau skrifar. S.J. i«* >i tíRAGI BJÖRNSSON LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Leigjum út sali fyrir fundi og samkvæmi. MATSTOFAN DRÍFANDA. Sími 1181. Til sölu. er fólksbifreið af Plymouth gerð. Módel 1958. Bifreiðin er með nýupptekna vél. Upplýsingar í síma 1700. Smurt brauð og snittur. LYKLAKIPFA Sendum heim. tapaðist á sunnudaginn. Sennilega í nánd við hótelið. Skilist gegn fundarlaunum. MATSTOFAN DRÍFANDA. Upplýsingar í prentsmiðjunni. Sími 1181. Til leigu! lierbergi með sérinngangi. Fast fæði - lausar máltíðir - Prentsmiðjan vísar á. gisting. - MATSTOFAN Athugið: DRÍFANDA. Sími 1181. Sníð og sauma kjóla, breyti i i i og lagfæri. Nýkomið: Hringið í síma 1484. Hattar og húfur í fallegu úrvali. Geymið auglýsinguna. MIÐSTRÆTI 5A (HÓLI). Jákvæðari vinnubrögð. Nú þegar er nokkur reynsla feng Vestmannabraut 31, KaupamgL Viðtalstími daglega kl. 17,30—19,00 Sími 1878. — Heima 8178. Bálar III sölu: Hannes lóðs, RE 15 65 tonna eikarbátur með nýlegri 360 ha. June Munktel-vél. Bátur og vél í fyrsta flokks ástandi. Bjarnarey, RE 46 65 tonna eikarbátur með nýlegri Caterpill- ar vél 380 ha. Bátur og vél tekin í gegn á þessu ári og í mjög góðu ástandi. Stella, VE 27 65 tonna eikarbátur, sem í verður sett ný 520 ha. Mannheim vél í desember. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Hraðfryslislöð Vestmannaeyja. Lítið notuð Morthy Strauvél til sölu. Upplýsingar í síma 1363. Land-Rover til sölu Bíllinn V-205 er til sölu. Upplýsingar í síma 1591. JÓN HJALTASON. hrl. Skrifstofa: Drífanda við Bárugötu, Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laugardaga kl. 11 — 12 f.h. Sími 1847.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.