Fylkir


Fylkir - 15.11.1968, Blaðsíða 1

Fylkir - 15.11.1968, Blaðsíða 1
Mófgagrt Sjáífst-æðis- fiokksins 20. árgangur Vestmannaeyjum, 15. nóv. 1968 14. tölublað Þráinn NK 70 GRETAR SKAFTASON, skipstjóri. HELGI KRISTINSSON stýrimaður. GUDMUNDUR GISLASON I. vélstjóri. UUNNLAUGUR BJORNSSON II. vélstjóri. EINAR MARVIN OLASON, háseti. *««**t«M»H»^*Aí TRYGGVIGUNNARSSON háseti. HÍANNES ANDRESSON liUNNAR BJORGVINSSON háseti. háseti. Leit að vélbátnum Þráni NK 70, hefur niíi verið hœtt, og er báturinn og áhöfn hans tal- in af. Báturinn fórst í ofviðrinu, sem gekk yf- ir í síðustu viku. Þótt oft hafi verið höggvið stórt skarð í hóp sjómannanna í Vestmanna- eyjum, er þetta þó einhver mesta blóðtaka, er\ orðið hefur hér. Níu menn, allir á bezta aldri, ungir og vaskir menn, hafa horfið af sjónar sv '5'ru. hafið hefur enn einu sinni heimtað, lsi::a fórn. \ Þótt orð séu vanmáttug, þegar slík hörm: f ungartíðindi berast, vill blaðið votta aðstand endum hinna látnu sína dýpstu samúð. f w* | ímg nn^i i w m?wi* ^WlPKffN* ' Leitin að Þráni NK 70 er umfangsmesta leit, sem fram hefur farið hér. Þrjár flugvélar leituðu, um það bil 40 skip og bát- ar, auk þess, sem fjörur voru gengnar. Þráinn var byggður í Skredsvik í Svíþjóð árið 1943, trébátur ,og einn af hinum svokölluðu blöðrubátum. Hann þótti gott sjóskip þá. Árið 1C62 var hann umbyggður og um leiff lengdur, svo að hann mældist 85 tonn brúttó. Fróðir menn töldu, að sjóhæfni báts- ins hefði ekki verið eins góð eftir breytinguna, sem á honum voru gerðar. EINAR Þ. MAGNUSSON matsveinn. Þeir, sem með MtMi fórost voru: Grétar Skaftason, skipstj. Vestmannaeyjum. 41 árs. Hanr. Iætui' eftir sig' konu og þrjtí börn, Helgi Kristinsson, stýri- maður, Veíimannaeyjum. 23 ára. Ókvæntur, en lætur eft- ii' sig barn. Guðmundur Gíslason, I. vélstjóri. Vestmannaeyjum. 26 ára. Ókvæntur. Gunnlaugur Björnsson, II. vélstjóri. Vestmannaeyjum. 27 ára. Hann lætur eftir sig konu og þrjú börn, Einar Magnússon, mat- sveinn. Kópavogi. 40 ára. Ó- kvæntur. Einar Marvin Ólason, há- seti. Vestmannaeyjum. 24 ára. Ókvæntur. Gunnar Björgvinsson, há- seti. Vestmannaeyjum. 18 ára. Ókvæntur. Hannes Andrésson, háseti. Reykjavík (ættaður frá Vest mannaeyjum). 22 ára. Ó- kvæntur. Tryggvi Gunnarsson, há- seti. Vestmannaeyjum. 19 ára. Ókvæntur.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.