Fylkir


Fylkir - 15.11.1968, Qupperneq 1

Fylkir - 15.11.1968, Qupperneq 1
20. árgangur Mólgagn Sjálfstæðis* flokksins Vestmannaeyjum, 15. nóv. 1968 14. tölublað — Þráinn NK 70 talmn af — GRETAR SKAFTASON, skipstjóri. HELGI KRISTINSSON stýrimaður. GCDMUNDUR GISLASON liUNNLAUGUR BJÖRNSSON I. vélstjóri. II. vélstjóri. EINAR Þ. MAGNÚSSON matsveinn. ' . EINAR MARVIN OLASON, TRYGGVI GUNNARSSON GUNNAE BJORGVINSSON SíANNES ANDRESSON Þeir, m með bótnuiD fórust vom: Grétar Skaftason, skipstj. Vestmannaeyjum. 41 árs. Iianr lætui' eftir sig konu og þrjú börn, Helgi Kristinsson, stýri- maður, Verímannaeyjum. 23 ára. Ókvæntur, en lætur eft- ii' sig barn. háseti. háseti. Leit að vélbátnum Þráni NK 70, hefur nú I verið hætt, og er báturinn og áhöfn hans tal- in af. Báturinn fórst í ofviðrinu, sem gekk yf- ir í síðustu viku. Þótt oft hafi verið höggvið stórt skarð í hóp sjómannanna í Vestmanna- eyjum, er þetta þó einhver mesta blóðtaka, er\ jorðið hefur hér. Níu menn, allir á bezta aldrij ungir og vaskir menn, hafa horfið af sjónar- s\ hafið hefur enn einu sinni heimtað si::a fórn. Þótt orð séu vanmáttug, þegar slík hörm- ungartíðindi berast, vill blaðið votta aðstand- endum hinna látnu sína dýpstu samúð. háseti. háseti. Guðmundur Gíslason, I. vélstjóri. Vestmannaeyjum. 26 ára. Ókvæntur. Leitin að Þráni NK 70 er umfangsmesta leit, sem fram hefur farið hér. Þrjár flugvélar leituðu, um það bil 40 skip og bát- ar, auk þess, sem fjörur voru gengnar. Þráinn var byggður í Skredsvik í Svíþjóð árið 1943, trébátur ,og einn af hinum svokölluðu blöðrubátum. Hann þótti gott sjóskip þá. Árið 1962 var hann umbyggður og um leið lengdur, svo að hann mældist 85 tonn brúttó. Fróðir menn töldu, að sjóhæfni báts- ins hefði ekki verið eins góð eftir breytinguna, sem á honum voru gerðar. Gunnlaagur Björnsson, II. vélstjóri. Vestmannaeyjum. 27 ára. Hann lætur eftir sig konu og þrjú börn, Einar Magnússon, mat- sveinn. Kópavogi. 40 ára. Ó- kvæntur. Einar Marvin Ólason, há- seti. Vestmannaeyjum. 24 ára. Ókvæntur. Gunnar Björgvinsson, há- seti. Vestmannaeyjum. 18 ára. Ókvæntur. Hannes Andrésson, háseti. Reykjavík (ættaður frá Vest mannaeyjum). 22 ára. Ó- kvæntur. Tryggvi Gunnarsson, há- seti. Vestmannaeyjum. 19 ára. Ókvæntur.

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.