Fylkir


Fylkir - 05.02.1971, Blaðsíða 7

Fylkir - 05.02.1971, Blaðsíða 7
FylJdr 7 Fyrirliðar handboltaliðanna með hina veglegu verðlaunagripi. Frá vinstri: Sehna Pálsdóttir I. fl., Guðmunda Bjarnadóttir III. fl. og Sigrún Axelsdóttir. J>00<x>000<><x>000<0>00000ó000000<>00 MUNIÐ TRIMMIÐ Á SUNNUDAGINN ! >oooooooooooooooooooooooooooo<x Acjúst Karlsson: Stúikurnar sem skipuðu sveitina, sem setti ís'andsmet í 4x100 m hlaupi á íþróttahátiðinni. Frá vinstri: Guðný Ileiðarsdóttir, Emilía Fannbergsdóttir, Hrönn Edvinsdóttir og Árný LYFTINGAKAPPARNIR: T. v. er Njáll Torfason og t .h. er Heiðarsdóttir. Friðrik Jósepsson. Eins og skýrt var frá í Fylki í nóvember s. 1. var í ráði ao í desember færi fram hlaup fyrir unglinga á aldr- inurn 7-15 ára. Ekki varð þó ai hlaupinu í desember, en laugardaginn 16. janúar fór fyrsta hlavpið af sex fram. Mjög rnikil þátttaka var í hlaupinu og hlupu alls 143, þar af 41 stúika. Eins og fyrr segir var þetta fyrsta hlaupið rf sex og þarf hver þátttak- andi að hlaupa minnst fjór- urn sinnum til að komast í úrslit. Það er því ekki of seint. að byrja næst, en það veiður sennilega í febrúar ef veður ieyfir. Hér eru svo beztu tímar i hverjum ald- rsflokki: STÚLKUR: mín Erna Ragnarsdótir 1958, 2,49 María Finnbogad. 1959 3,56 Kristín H. Ingólfsd. 1960 4,26 Þcrleif Guðmundsd. 1961 3.43 Arndís Jcnssdóttir 1962 4,22 Emiiía Guðgeirsd- 1963 3,52 DRENGIR: mín Óli R. Ástbórss. 1957 2,45 Hjörleifur Friðrikss. 1958 3,15 Lárus Guðjónss. 1959 3,01 Karl Birgisson 1960 2,47 Leifur T. Georgson 1961 3,10 Gunnar Fransson 1962 3,35 Bcnóný Gíslason 1963 3.28 Þess skal að lokum getið að vegalengdin sem hlaupin er, er um 800 metrar. Myndir frá verðh unaafliend- ingu I*órs: Myndir þær, sem hér birt- ast af íþróttafólki Þórs, áttu að birtast í síðasta blaði en voru þá ekki tilbúnar. Cy$tingar- mmn á §erð og átta $s- landsmel lágu Fyrsta opinbera kraftlyft- ingamót á íslandi var haldið í Reykjavík sunnudaginn 31. jan. s .1. Þeir Friðrik og Njáll fóru og kepptu fyrir Þór og settu hvorki meira né minna en 8 Íslandsmet, 4 hvor. Eins og fyrr segir var þetta fyrsta opinbera kraftlyftingamót á íslandi, en áður hafði farið fram innanfélagsmót í Rvík. Það var lyftingadeild KR, sem sá um mótið á sunnudag. Af- rek þeirra Friðriks og Njáls voru eftirfarandi: Friðrik: MILLIVIGT: Bekkjt,rprcssa 120 kg. Hnébeygja 165 kg. Réttstööulyfta 195 kg. Samtals: 480 kg. Þetta eru sem fyrr segir allt íslandsmet hver grein fyr ir sig og svo heildin. NjálJ.: LÉTTVIGT: Bekkjarpressa 80 kg. Hnébeygja 110 kg. Réttstöðulyfta. 185 kg- Samtals 375 kg. Njáll keppti í unglinga- I flokki en Friðrik í karla- flokki. — Þess skal að lokum getið, að sennilega setti Ósk- ar Sigurpáisson, Ármanni, Norðurlendamet, en það var | ekki fullkannað, þegar þetta \ er skrifað. OO'

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.