Fylkir


Fylkir - 11.06.1971, Blaðsíða 7

Fylkir - 11.06.1971, Blaðsíða 7
FYLKIP. 7 Framkvæmdir á Vestmannaeyjaflugvelli . . Lenging NS flugbrautarinnar til norðurs hefur gengið vel. Nú er ákveðið alð lengingin verði talsvert meiri en upphaflega var ráð fyrir gert. Þeir, sem leið eiga framhjá, geta nú séð hvar brautarendinn verður. Stikur, sem reistar hafa verið norður á túnunum sýna þáð. Nli fylliir þjóðin sér um Sjálfsueðisjlohhinn Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur nú um 12 ára skeið haft stjórnarforustu, og aldrei í sög.nni lieíur sama stjórn farið með völdin jafn lengi. Eins og að líkum lætur hef ur þetta langa samstarf Al- þýðuflokksins og Sjálfstæðis- flokksins engan veginn verið s rurðulaust, og flokksmenn beggja flokka oft á tíðum vcrið óánægðir með einstök málalok. En svo mun jafnan verða þar sem um samstjórnir flokka er að ræða. Og flokka skipan í landinu hefur svo vcrið um áratuga skeið, að ckki hefur neinum flokki tek izt að vinna hreinan meiri- h’utc og myndun starfshæfr- ar ríkisstjórnar því bundin samningum milli flokka. Þótt margir gagnrýni þetta og mikið sé talað um hrossa- k:up og baktjaldamakk, þá vcrð’ r þetta svo að vera að óbreyttri eða lítt breyttri ílokkaskipan eins og fyrr seg- ir. Sjálfstæðisflokkurinn er lang fjölmennustu stjórnmálasam- tök fólksins í landinu og því næstur því, að ná meirihluta aðstöðu á alþingi, þótt enn þá vanti talsvert þar til. Þoð liggur því fyrir að eft- ir kosningar á sunnudaginn kemur má örugglega gera ráð i'yrir að fleiri en einn stjórn- málaflokkur verði að taka hör.dum saman um myndun 1 íi isstjórnar með meirihluta- aðstöðu á alþingi að bak- hjarli. Núverandi stjórnarflokkar hafa lýst því vfir, að þeirra samningar séu útrunnir, en það þýðir, að ekki situr ó- breytt ríkisstjórn, þótt kosn- ingaúrslit verði á líkan veg eins og fyrir 4 árum. En þá höfðu ríkisstjórnarfiokkarn- ir lýst yfir áframhaldandi samstöðu um ríkisstjórn, ef kcsningaúrslit sýndu þann vi.ja fólksins. Það mun koma í Ijós í kosn ingunum, að þjóðin metur og treystir Sjálfstæðisflokknum. Það er alveg táknrænt, að svo gersamlega málefnasnauð | ir voru stjórnarandstæðingar cr leið cð kosningum, að þá gripu þeir til landhelgismáls- ins í þeirri trú, að með því væri hægt að koma höggi á stjórnarflokkana, þetta varð vindhögg, því þjóðin veit af reyslvnni að þetta Sjálfstæðis mál hefur alltaf verið að þok ast að lokatakmarkinu, yfir- ráðum íslendinga einna, und- ir öruggri forustu Sjálfstæðis fiokksins. Andstæðingar Sjálfstæðis- Að undanförnu hefur verið tekin 25 m sneið af Sæfelli að norðan, og unnið er að 30 m breiðri úrtöku noi'ðan brautarinnar, beint á móti. _ Með þessu vinnst þrennt: í fyrsta lagi fæst uppfyllingarefni í NS flugbraut og í öryggissvæði meðfram brautum. í öðru lagi verð- ur aðflug austan frá öruggara en verið hefur, vegna aukins rýmis ,og hægt verður a'ð koma við aðfiugsljósum ,sem hingað eru komin fyrir nokkru og bíða uppsetningar. í þriðja lagi verður þannig gengið frá verki, að sviptivindar, sem mjög hafa háð lendingum austan frá í vissum áttum, eiga framvegis ekki að koma að sck í líkingu við það sem verið hefur. Á þessum stað, norðan við flugturninn, mun innan skamms rísa flugstöðvarbygging. Af- greiðsluplan flugvéla verður milli liennar og NS brautarinnar og bilastæði austanvi'ð. fickksins eru alltaf að klofna og gíiðna í fleiri brot og reynt cr að skipta um nöfn og núm cr. Sundurlyndið í beim her- búðum er á hvers manns vit- orði. Þetta er ekki það, sem þjóðin kýs á sunnudaginn. þjóðarinnar kalia á forustu íslenzka þjóðin mun fylkja sér urn Sjálfstæðisflokkinn, þann flokk, sem aldrei liefur hlaupizt á brott, þó á móti liafi blásið, og hagsmunir sem Sjálfstæðisflokkurinn einn er fær um a'ð veita. Fram til sigurs fyrir D-list- ann. Jóhann Friðfinnsson. Allsstaðar eins Vafalaust er mikiil meiri hlu.i ís.enzkra æskumanna á þeirri skoðun, að það sKipti talsverðu má!i, hvort á Alþingi sitja einum fleiri eða færri kommúnistar. Svo er það nú samt, þrátt fyrir alla menntun- ina og fróðleik fjölmiðla, að enn finnast í þeirra hópi nytsamir sakleysingj- ar sem halda að kommún- isminn á íslandi hljóti að vera eitthvað öðruvísi en sá, sem nýlega hefur á sig minnt í Póllandi og Tékkó slóvakíu, svo dæmi séu tckin. Eða vita þeir ekki enn hvernig þessum þjóð- rm hefur farnazt undir járnhæl kommúnistmans. Á síðasta kjörtímabili hrökkluðust 3 af 10 þing- mönnum Alþýðubandalags ins úr fiokknum vegna kommúnistakiíkunnar, sem þrr ræður orðið öllu. Skyldu þessir menn vita hve heppnir þeir eru að vera boigarar vcstan járntjalds. Irnre Nagy var leiddur út í skóg og skotinn. Það er óneitanlega ofur-1 iítið broslegt, þegar ung- liðarnir segja: þar sem ein ingin ríkir er sigurinn vís. Skyldu þeir vita að þá er < átí við fulla hlýðni og ó- ckoraða virðingu fyrir Magnúsi Kjartanssyni, sbr. sjónvarpskynningu flokks- ins. En þá minnti hópurinn í kringum hann á leikbrúð ur ,sem biðu eftir að kippt væri í spottann. Eða var ekki skoplegt, þegar jafnvel hinir kjaft- forustu í hópnum sögðu: Eg hcfði viljað segja .... Mig heíði langað að koma oð . . . o. s. frv. og störðu svo af lotningu upp á meistara sinn. Það kostar sitt að vera í náðinni.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.