Fylkir


Fylkir - 30.04.1977, Blaðsíða 3

Fylkir - 30.04.1977, Blaðsíða 3
FVLKIR 3 88 æ 88 88 88 88 88 88 88 æ 88 88 88 88 88 88 88 88 Hörður Þorleifsson augnlæknir verður stáddur í Heilsugæslustöðinni dagana 9. 13. maí. Tímapantanir í síma 1955 kl. 9:00 12:00 dagana 2~6. maí. Heilsugæslulæknar. 88 88 88 88 C»ðoo6cwí7)ðC<»ðow(»ðDð6rowrowroww)w(wðDðöðöwðOwöOðoðöwwW(««)w«)(T)(wwc»«Jwcw ík 88 86 86 æ æ æ HANDKNATTLEIKUR Mánudaginn 18. apríl var leik inn hér í Höllinni síðasti leik- ur Þórs í III. deild, og voru það HK rr.enn, er heimsóttu Þórarana. HK var húið að vinna riðil- inn fyrir þennan leik, svo fæst- ir áttu von á öðru en auðveld- um sigri þeirra. Þórarar komu mjög ákveðn. ir til leiks og var auðsætt, að þeir voru ekki með neina minnimáttarkennd gagnvart andstæðingunum. Strax á fyrstu mínútum leiksins sýndu þeir stórgóðan leik, bæði í sókn og vörn, og komust þeir mjög fiiótlega í fimm marka forystu og virtust þeir hafa leikinn í hendi ser í fyrri hluta hálf- leiksins. En HK menn fóru þá að sýna hvað þeir gátu og höfðu að minnka muninn nið- ur í eitt mark fyrir leikhlé, en staðan í hálfleik var 13—12 Þór í vil. Seinni hálfleikur var svo geysispennandi og var það mál manna, að það hafi verið einn skemmtilegasti leikhluti, seem sést hafi í Höllinni í vetur. — Skiptust liðin á um forystu allt fram á síðustu mínútu, er Þór- arar komust yfir með góðu marki frá Hebba. Lauk leikn- um með eins marks sigri Þórs, 21—20. — Það sem gerði gæfu- muninn í þessum leik hjá Þór. urum, var stórleikur hjá Hann esi, sem sýndi sinn besta leik í vetur, og svo Þórarinn Ingi, sem var í bana stuði og lék hann HK menn oft illa í leikn- um. En annars var allt Þórs- liðið mjög gott. Hjá HK var Björn Blöndal bestur og treystu HK menn greinlega mjög mikið á skothörku hans. Leikinn dæmdu þeir Georg Þór og Kjartan Másson, og gerðu þeir það mjög vel þrátt fyrir erfiðan leik. KNATTSPYRNA Nú er knattspyrnutímabilið að byrja og er mikill hugur í Eyjamönnum, að sýna hvað í þeim býr, þrátt fyrir hin mörgu áföll, sem yfir liðið hafa dunið að undanförnu. — Fyrsti leikur þeirra var á sum- ardaginn fyrsta á móti Selfyss- ingum og stóðu þeir sig alveg ágætlega, unnu leikinn 5—1. — Liðið virtist nokkuð þungt, en úr því rættist í seinni hálfleik, enda létu mörkin ekki á sér standa, þegar farið var að keyra á fullu. Nú um helgina kepptu svo Eyjamenn í Kópavogi, í bæja- keppninni, og unnu þeir með tveggja marka mun, eða 4—2 Og vonandi halda þeir svo á. fram á söm.u braut í sumar os vinni sem flesta leiki og helst alla. En það hefst ekki nema með dyggum stuðningi áhorf- enda í sumar. j- 88 88 88 88 88 88 88 88 88 æ æ æ æ æ æ æ æ æ Hf. Eimskipafélag fslands AÐALFUNDUR Aðalfundur Hf. Eimskipafélags íslands verður hald- inn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, fimmtudaginn 26. maí 1977, kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt 15. grein samþykktanna. 3. Önnur mál, löglega upp borin. æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ «>iu/ijcjguuuuuuuu(juuguuouju/upQc)QpQpuuu/(jui]pu!/upcúgpgpc0QogOQOQC)QOQOQOQ0W W WQC wScwwwTOrowJrocwwwJwJTOOTðDðCoÖOTrocwcwðöroðöðöWðÖOTroWroiwðöcwíwrowcwwcwwrocwðO æ æ æ æ æ æ Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- | æ æ æ æ um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félags- ins, Reykjavík, 20. til 24. maí. Reykjavík, 30. mars 1977. Stjórnin. æ æ æ æ æ æ HOLLTER Rí]V5I7[I£l FRAM- HEIMA HVAÐ MANNHEIM Við óskum eigendum og áhöfn mb. GYLFA VE-201 til hamingju með 20 ára afmæli aðalvélar bátsins. Svo vel hefur vélin verið pössuð og notuð að heils árs-varahluta-úttekt hefur aldrei náð eins mánaðar hýru kokksins (og er góður kokkur þó margra peninga virði út af fyrir sig). MWM-MANNHEIM er ódýrasta fáanlegt vinnuafl á íslandi — aðeins að frátöldum örfáum hagkvæmustu vatnsaflsvirkjunum landsins. Eyðsl- an er svo lítil. Ef einhver vill bera brigður á að Diesel-vélar séu vinnuafl þá grípi sá hinn sami árarnar, okkar vegna. Reyndar eru margar fleiri MANNHEIM vélar orðnar tvítugar en við getum ekki gefið sama sláandi dæmið um þær allar þó viðhald þeirra sé almennt gott. Hver er sinnar gæfu smiður — að mestu leyti. Verzlið við verkstæðið í heimaplássi ykkar. Þá sjaldan að það getur ekki, geta sérfræðingar okkar hjálpað til. Þannig verður þjónustan ávallt ódýrust. Hollt er heima hvað. @Qyíímíl<i)(Uiir QÍ)<§){fD©@@[fD (£?© reykjavik, iceland VESTURGOTU 16 — SÍMAR 14680 - 21480- POB 605-TEIEX, 2057 STURLA IS

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.