Fylkir


Fylkir - 18.03.1978, Blaðsíða 2

Fylkir - 18.03.1978, Blaðsíða 2
2 FYLKIR Ritstj. og ábm.: Steingrímur Arnar Pósthólf 151, Vm. Afgr. og augl.: Páll Scheving Símar 1344 og 1129 Útgefandi: Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum. Offsetprentun: Prentsmiðjan Eyrún h.f. AÐALSKOÐUN bifreiða 1978, í lögsagnarumdæmi Vestmanna- eyja, hefst mánudaginn 3. apríl n. k. og fer fram við lögreglustöðina við Hilmisgötu alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8.30— 12.00 og frá kl. 13.00 — 17.00. Bifreiðarnar verða skoðaðar sem hér segir: Mánudaginn 3. apríl V- 1 V- 100 Þriðjudaginn 4. apríl V- 101 - V- 200 Miðvikudaginn 5. apríl V- 201 V- 300 Fimmtudaginn 6. apríl V- 301 — V- 400 Föstudaginn 7. apríl V- 401 — V- 500 Mánudaginn 10. apríi V- 501 — V- 600 Þriðjudaginn 11. apríl V- 601 — V- 700 Miðvikudaginn 12. apríl V- 701 — V- 800 Fimmtudaginn 13. apríl V- 801 — V- 900 Föstudaginn 14. apríl V- 901 — V-1000 Mánudaginn 17. apríl V.1001 — V.1200 Priðjudaginn 18. apríl V-1201 — V-1400 Miðvikudaginn 19. apríl V-1401 — V.1600 Fimmtudaginn 20. apríl V.1601 — V-1800 Föstudaginn 21. apríl V-1801 — V-2000 Frá mánudeginum 24. apríl til föstudagsins 28. apríl, skal koma með bifhjól, létt bifhjól og tengivagna. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fuHgild ökuskírteini. Sýna ber skiiríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greidd- ur og vátrygging bifreiðarinnar sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýst. um tíma, verður hann látinn sæta sektum, samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Petta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum. VESTMAWNAEVJAKAUPSTAÐUR. Starf einkaritara bæjarstjóra er hér með auglýst laust til umsóknar. Góð tungumála. kunnátta æski’-eg. Umsækjandi þarf að geta haíið störí sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur. menntun, starfsferil og mögulega meömælend- ur sendist undirrituðum fyrir 1. apríl 1978. Laun samkvæmt samningum Starfsmannafé- lags Vestmannáeyjakaupstaðar. Bæjarstjórim] í Vestsiiannaeyjunr Bílaþvottastæði í mörg ár hafa bifreiðaeig- endur bér ekki átt margra kosta völ, er þsir ha.'a þurft að þrífa bifreiðar sínar. Hafi þeir ekki haft þessa aðstöðu heima hjá sér, hafa þeir leitað á þau þvottastæði, sem fyrir eru í bænum. Eru það stæðin við Smurstöð Shell og við be.i- sínstöð Olís. Stæði þsssi hafa um mörg ár verið alls ófullnægjandi og hafa menn gert sér það Ijóst. Því hafa ýmsir hér í bæ leit- að til olíuféltiganra um úr- bætur og hafa þau gert sér þennan vanda okkar ljósan. FYRSTU AÐGERÐIR. í framhaldi a' því skrifuðu olíufélögin sameiginlega bréf til bæjarstjörnar hinn 13. nóv. 1975, og fóru fram á að þeim yrði úthlutað svæði undir þvottastæði. Var ætlun þeirra að reisa hér stórt þvottastæði bæði fyrir fólksbíla og svo fyrir stærri bíla og vinnutæki. Stæðu þau sameiginlega að byggingu og rekstri þessa stæðis. Pví miður virtist sem bæjaryfirvöld hefðu líti.m áhuga á þessu máli. Nánast ekkert var gert. Því var það, að ég 'ákk deildarstjóra hjá Shell með mér á fund bæj- arstjóra til að skýra þetta mál og athuga hvort ekki væri eitt- hvað hægt að gera í málinu. Ekkert gerðist þó í málinu mánuðum saman. ið til athugunar og ætlaði svæði undir þvottastæði í því skipu- lagi á hafnarsvæð. iu, er verið var að vinna að. NÝTT SVÆÐI. Svæði það, sem nú hefur ver- ið ætlað undir þetta, er inn við Skiphella, nánar tiltekið norðan við svæði Steypustöðv- armnar, sbr. meðf. afstöðu- my rd. Er þetta svæði að mínum dómi mjög hentugt. Frekar af- síðis, en þó í þjóðbraut og að ég held er frekar veðursælt þarna. Þá er þetta rétt við höfa ina og stutt fyrir vörubifreiðar og önnur flutningatæki að fara þangað til þvotta. Og þar að auki rétt við aðal-skolpleiðsl- una er liggja á út fyrir Eiði, og því stutt og einfalt mál að koma þessu út úr höLiinni strax. petta var olíufélögunum til- kynnt strax. Fékk ég hingað mann frá Shell til að athuga þetta svæði og hafa tal af tækni fræðingi bæjarins. Taldi hann þetta svæði mjög hentugt og lofaði að ýta á e'tir því við samstarfsnefnd olíufélaganna, er hefur með þessi mál að gera. Fékk hann og afstöðumynd af svæðinu til þess að geta látið gera tillögu að mannvirkinu. AFGREIÐSLA SAMSTARFSNEFN DARINNAR TILLAGA í BÆJARSTJÓRN. Á fundi í Bæjarstjórn Vest- mannaeyja hinn 27. jan. 1977 bar ég fram svohljóðandi fd- lögu, sem samþykkt var sam- hljóða: „Bæjarstjórn felur bæi:i:- stjóra að finna heppilegt svæði fyrir bílaþvottaaðstöðu, sbr. bréf "'á olíufélögunum dags. 13. nóv. 1975, og skili han.i sín- um tillögum fyrir næsta bæj- arstjórnarfund.” Eftir samþykkt þessarar til- lögu minnar komst hreyfing á málið. Hafnarstjórn fékk mál- Nú hefur þessi samstarfs- neínd samþykkt að reisa þetta mannvirki. Hefur nefndin skrif- að bæjary irvöldum bréf og kynnt þeim tillögur sínar. Er vonandi, að bæjaryfirvöld taki þessu máli vel og hraði af- greiðslu þess, svo að allmenni- legt þvottastæði fyrir bifreiða- eigendur hér verði reist nú strax í sumar, en það er ætl- un olíufélaganna, ef ákvarðan- ataka dregst ekki um of á langinn. Ætlun mín er sú, að reyna að ýta á þetta nauðsynja mál eftir því sem kostur er, svo þetta dragist nú ekki leng- Afstöðumynd af svæöinu. Orin bendir á fyrirhugað þvottaplan.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.