Fylkir


Fylkir - 18.03.1978, Blaðsíða 3

Fylkir - 18.03.1978, Blaðsíða 3
FYLKIR 3 HÚS- EIGENDUR ••• Í1 'S)) varanleg álklæðning, á þök, loft og veggi- úti og inni. Seltuvarðar álplötur með innbrenndum litum, auöveldar í uppsetningu, þarf aldrei að mála, gott að þrifa, og gefa fallegt útlit.Tilvalið á ný hús, gömul hús, stór hús, litil hús, lek hús og öll hús sem þörf er á góðri varanlegri klæðningu. Aukin einangrun, sparar hitakostnað. Vandið valið og setjið Axvnmmvbu á húsið. Framleiddar af Nordisk Aluminium A/S Noregi i mismunandi gerðum. Reynist vel við íslenskar aðstæður Nánari upplýsingar í Vestmannaeyjum hjá Garðari Björgvinssyni í síma 2228. INNKAUP HF ÆGISGÖTU 7 REYKIAVlK. SIMI 22000-PÓSTHÓLF 1012 TELEX 2025 SOLUSTIÓRI HEIMASlMI 71400 VERKIÐ HELDUR ÁFRAM. Sem kunnugt er missti Krana þjónusta Sigurðar Óskarsson- ar krana í höínina, þar sem hann var að vinna við stálþilið í Friðarhöfninni. Býst Sigurð- ur við að tjónið, sem er veru. legt, muni allt lenda á sér án þátttöku trygginganna. Sigurður hefur nú fengið krana ofan af landi, til að geta staðið við gerða vsrksamninga og vinna stöðvist ekki vegna þessa óhapps. FRÉTT FRÁ JUNIOR CHAMBER. Næstkomandi mánudag 20. mars, kl. 20.30, verður fundur í húsi félagsins með Guðmundi Karlssyni. Peir, sem fengið hafa fu'idarboö, eru eindregið hvatt- ir til að mæta. mARSJÖÐUR VESTMANNAEYJA. Vélstjóra vantar á ms. LÓÐSINN. Parf að geta hafið störf eigi síðar en 15. apríl næst- komandi. Laun samkvæmt samningum Starfsmanna- félags Vestmannaeyjabæjar. Umsóknir um stöðuna sendist Hafnarstjórn Vestmannaeyja fyrir 1. apríl 1978. Hafnarstjórinn í Vestmannaeyjum. ur en komið er. Drátturinn er orðinn nógu mikill. REKSTURINN. Ekki er nóg að rrisa þvotta- stæði. Það verður líka að reka það og halda því við. Veit ég að olíufélögin eru tilbúin til að s.iá um að endurnvía kústa, slöngur o. þ. h., og halda mann- virkmu við. Aftur á móti er vandamál viðvíkjandi vatninu. Vatnið hér er tiltölulega mjög dýrt og varla eðhlegt að oliu- félögin sjái ein um að borga þann kostnað. Finnst mér ekki óeðlilegt, að hc.ium verði eitt- hvað skipt eða hann follur nið- ur. Vonandi finn.st varanleg lausn á því máli. Varðandi þri'-. á stæðinu sjálfu sem hingað til hefur verið fyrir neða.i all- ar heliur, þætti mér ckki ó- eðlilegt, að þeir er sjá um götu hreinsunina (Reimbrand) sjái um þann þátt um leið og þeir eru að þrífa göturnar. Þyrfti þetta að vera gert tvisvar í viku a. m. k., svo þetta sé alltaf hreint og þokkalegt að- komu. LOKAORÐ. Vonandi er að þetta mál fái farsæla lausn og verði drifið í því sem fyrst. Bæði til að bila- eigendur hér fái ma.insæmandi aðstöðu til að þrífa bifreiðar sínar.líka og vegna þeirra fjöl mörgu aðkomumanna, er hing- að leggja leið sína. En þeim hef ur farið mjög fjölgandi eftir að Herjólfur kom. Er ekki vansa- laust fyrir þetta bæjarfélag okkar, sem við viljum öll vel, að geta ekki boðið gestum okk- ar upp á að þrífa farartæki sín á stað, sem sé fullboðlegur hverjum sem er. Magnús Jónasson. Hrogna- frystingin Bjarni Sveinsson verkstjóri h’é Hraðfrystistöðinni kvað þá hafa byrjað loðnuhrognafryst- inguna 9. mars, og eftir vikuna var búið að frysta 125 tonn. Meðalnýting er um 2%. Bjarni sagði, að um 30 manns ynnu hjá stöðinni við frystingur jg hef- ur verið unnið á vöktum sl. 8 sólarhringa. Óskar Einarsson hjá Sam- frost sagði, aö frystihúsin, sem hann sæi um, væru búin að frysta 110 tonn á um vikutíma, — nýtiag tæplega 2%. óskar var bjartsýnn á að hrognin yrðu betri e'hr helgina. Reikna má með, að verðmæti þeirra hrogna, sem þegar hafa komið á land úr bátunum t.il frystingar, sé á bilinu 25 — 30 millj. króna. Hamrað og litað gler at ýmsum gerðum. Leggjum áherslu á örugga afgreiðslu og vandaða vinnu. SENDUM HVERT A LAND SEM ER. Veljið íslenskt - Verslið við Samverk Stzmvepk hf* HELLU-SIMI 99-5888 Umboö í Vestmannaeyjum: Egill Kristjánsson, sími 1250 Einfalt gler Tvöfalt gler Þrefalt gler

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.