Fylkir


Fylkir - 06.05.1978, Blaðsíða 6

Fylkir - 06.05.1978, Blaðsíða 6
b *■ Ii-AJK ÚR VERINU Vegna fjarvsru Guðmundar Karlssonar verður „úr verinu” með þynnra móti í blaðinu í dag. Aflaskýrsla Fiskifélags ís- lands 30. apríl hefur borist blaðinu, og er þar margt for- vitnilegt að vanda. Heildarafli 30. apríl 1978 er 17.423 tona á móti 16.692 á sama tíma 1977. Heildarafli á sama tíma 1976 var 19.511 tonn. Hæstu netabátar um sl. mán. aðamót voru þessir (allar tölur í heilum tonnum): tonn Þórunn Sveinsdóttir 761 Gandi 508 Árni í Görðum 501 Dala.Raía 495 Elliðaey 483 Ölduijón 457 Stígand1 453 Gullborg 418 Bergur 409 Kópur 400 Hæstu trollbátar: tonn Sigurbára 442 Björg 406 Frár 332 Surtsey 317 Pristur 312 Sæþór Árni 268 Spærlingurinn: Eins og fram kom í síðasta þætti hafa spærlingsveiðar geng ið mjög vel að undanförnu. — Hæstu bátar 30. apríl voru: Gjafar tonn 1795 Eyjaver 1421 Gísli Árni Re. 1325 Hugin'.i 1285 Heimaey 1261 Stígandi II. 1259 Guðmundur Re. 1166 Álsey 1088 Suðurey 956 Bjarnarey 905 Breki: Flaggskip Eyjaflotans b/v Breki VE 61, stórskemmdist af eldi sl. þriðjudag, en skipið var til viðgerðar hjá Slippstöðinni á Akureyri. Ekki liggur ljóst fyrir um eldsupptök í skipinu, en verið var að logsjóða um borð stuttu áður en eldsins varð vart. Mat á tjóninu í brunanum liggur ekki fyrir, en útséð er að skipið verður frá veiðum í marga mánuði, ef ekki ár. Miss ir skipsins er mikið áfall fyrir hráefnaöflun frystihúsanna hér í Eyjum, en ráðgert hafði verið, að Breki héldi til veiða um miðj an maí. VERSLIÐ í HÁTÍ0ARMATINN TÍMANLEGA! Örvais hangikjöt: Hangilæri, Útbeinað hangilæri. Hangiframpartar. Útbeinaðir frampartar. London lamb. Léttreyktir lambahryggir. Nýtt dilkakjöt: í heilum skrokkum. Læri. Lærissneiðar. Hryggir. Kótelettur. Fyllt lambalæri. Fylltur lambahryggur. Nýtt læri. Reykt læri. Lærissneiðar, Kótelettur. Hamborgarhryggur. Reyktur svínahnakki. Kjúklingar, Svið, Nautahákk, Kindahakk, Ær- hakk, Krebenettur, Beinlausir fuglar. SENDUM IIEIMS VERSLUN Strandvegi. - Sími 1052. Árnað heilla. Maríá P. Kristjánsdóttir frá Reykjadal, nú til heimilis að Kleppsvegi 32 í Reykjavík, átti 70 ára afmæli 30. apríl sl. Karl Guðmundsson frá Reyk. holti, varð 75 ára 4. maí sl. Blað’ð árnar afmælisbörnu.i. um heilla á þessum tímamótum. LANDAKIRKJA. Messa kl. 14 á sunnudaginn. Biblíulestur og samverustunð fyrir alla fjölskylduna í húsi KFUM og K laugardag kl. 15. Sóknarprestur.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.