Fylkir - 19.10.1978, Blaðsíða 3
FYLKIR
Aukinn kaupmátt
launa þinna færð þú í
JCostakjör
Hjá okkur eru nú ad stadaldri yfir 60
vörutegundir á sértilbodsverdi
HITTUMST í
J'OSTAKJÖR
Skólavegi 21 — © 2220
Árshátíð
Sjálfstæðisfélaganna
í Vestmannaeyjum verður haldin 1. vetrardag 21.
okt. n.k. í Samkomuhúsinu og hefst með borð-
haldi kl. 19.30.
Dagskrá:
1. Borðhald
2. Hátíðin sett, Gísli Gíslason
3. Ávarp, Guðmundur Karlsson, alþm.
4. Einsöngur, Guðmundur Jónsson óperu-
söngvari. Undirleikari Ólafur V. Albertsson
5. Gamanmál, Sigurbjörg Axelsdóttir
6. Tískusýning, hausttískan
7. Dans, hljómsveitin London leikur.
Veislustjóri Jóhann Friðfinnsson
Miðaverðkr. 4000 — Gildir einnig sem
happdrættismiði. Miðasala og borðapantanir í
Samkomuhúsinu föstudaginn 20. okt. n.k. kl.
16-19.
Sjálfstæðisfélögin.
m Vestmannaeyja hf.
Aðalfundur
Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyja h.f. fyrir
árið 1977 verður haldinn í húsi félagsins við
Strandveg laugardaginn 11. nóvember n.k. kl.
1400.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjómin.
íþróttir
Framhald af 4. síðu
í íslandsmótinu í handbolta.
Eftir bá æfingaleiki sem félögin
hafa ieikið í haust, er ég þess
fullviss að Týr á eftir að vinna 3.
deildina og Þór á eftir að spjara
sig í annari deildinni.
Óska ég því liðunum góðs
gengis á komandi „vertíð” og
vonandi valda þau áhangend-
um sínuin ekki vonbrigðum í
vetur‘ Georg
Ad gefnu tilefni
Framhald af 1. síðu
vera á þann veg að full ástæða
væri til að ætla að samkomulag
yrði um greiðslu bótakröfu án
málssóknar, þó að það taki að
sjálfsögðu sinn tíma, þar sem
þeir eiga sinn kröfurétt á
endurtryggjendur skipsins.
Guðl. Gíslason
Aðal
fundur eyverjar
Eyverja
var haldinn s.l. mánudag. Sagt
verður sagt frá fundinum í
næsta blaði.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Nýr sölulisti vikulega
Skrifstofa í yestmannaeyjum:
Bárugötu 2, 2. lueð.
Viðtalstími: 15.30-19.00, þriðjudag
til föstudags. Sími 1847
Skrifstofa í Reykjavík: Garöastræti 13.
Viðtalstími: 15.30-19.00, mánudaga.
Sími 13945
JÓN HJALTASON, hrl.
LANDA KIRKJA
Sunnudagaskólinn kl. 11 f.h.
Messa kl. 14.
Sóknarprestur
Gj Fasteignaúrvalið
13
13
13
13
m
01
13
13
13
13
13
13
■■■..H
er hjá okkur.
Viðskipta*
þjónustan h/f
Tangagötu 1
Síml 2000
Ertu að byggja!
Það fyrsta, sem hver húsbyggjandi þarf að hafa
i huga er að tryggja sér gott timbur.
1 meir en 70 ár höfum við verslað með timbur.
Sú mikla reynsla kemur nú viðskiptavinum
okkar til góða. Við getum m.a. boðið:
Móta og byggingatimbur í uppsláttinn og
sperrurnar. Smíðatimbur og þurrkað timbur i
innréttingar. Réttheflað timbur í skilrúmin.
Gagnvarið timbur í veggklæðningar, girðingar
og gróðurhús. Viðarþiljur á veggina.
Einnig höfum við margar þykktir og gerðir af
krossviö og spónaplötum, svo og harðtex,
olíusoðið masonite, teak, oregonfuru eða cypress
f útihurðir o.fl. Eik og teak til húsgagnasmfði.
Efni í glugga og sólbekki.
Onduline þakplötur á þökin.
Þá útvegum við límtrésbita og ramma í ýmiss
konar mannvirki.
Timburverzlunin
Volundur hf.
KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244