Fylkir - 20.02.1986, Side 4
FYLKIR
Guðmundur —Framhald
Tölvuhugbúnaður hefur ver-
ið eitt sem menn gefa lítið
gaum. Nú er sá færasti farinn
erlendis. Og ég spyr, af hverju?
Hvar er forystuviljinn og hvar
eru þeir sem tala um atvinnu-
tækifæri.
Nú fyrir stuttu las ég í Eyja-
blaðinu grein sem hafði fyrir-
sögnina: ,,Þarf eitt gos enn?”
Þar var rætt um dagvistunarmál
barnanna okkar. Er það furða
að allt sé eins og það er þegar
svona er spurt. Eg segi nei, það
þarf ekki annað gos. Bærinn á
ekki að vera pólitískt fyrirtæki.
Hanna Birna
Jóhannsdóttir
Ýmsar leiðir eru farnar til að
velja fulltrúa á lista hinna ýmsu
Við eigum að gefa hámennt-
uðum fóstrum tækifæri. Tæki-
færi til að reka sitt eigið fyrir-
tæki. Bærinn á ekki að reka
dagheimili frekar en hár-
greiðslustofu, öskubíl eða
bakarí. Á dagheimilum eru
frábærir starfskraftar sem gætu
auðveldlega rekið dagheimili
fyrir börn á mun hagkvæmari
og ódýrari hátt en gert er öllum
til hagsbóta. Enda ekkert sann-
girni í að fólk sem er barnlaust
eða búið að koma börnum
sínum upp greiði barnapössun
fyrir aðra. Ég sé fyrir mér
fyrirtæki sem bæri nafnið
„Dagheimilið Sól h/f’ t.d.
flokka. Sjálfstæðisflokkurinn í
Ve. ákvað að viðhafa prófkjör
vegna bæjarstjórnarkosninga
31. maí n.k. 16 frambjóðendur
taka þátt í þessu prófkjöri, og er
það ánægjulegt. Því mín
skoðun er að fólk eigi að taka
virkari þátt í stjórnmálum, og
um leið þátt í að bæta sitt eigið
umhverfi. Eftir 4 ára meiri-
hlutastjórn Sjálfstæðisflokksins
eru kjósendur eflaust mis-
ánægðir, og sitt sýnist hverjum.
Þó margt hafi áunnist og vel til
tekist, bíða mörg stór mál af-
greiðslu næstu bæjarstjórna.
Má þar nefna varanlega lausn í
orkumálum. Sem ég tel for-
gangsverkefni.
Ég hef lengi tekið þátt í starfi
Sjálfstæðisflokksins, og veit að
Æskulýðsmál? Hvaða æsku-
lýðsmál? Það er von að spurt
sé. Flest öll þau æskulýðsstörf
sem unnin eru í bænum koma
frá skólunum eða íþrótta-
félugum. Þar vinna kennarar og
áhugamenn félaganna mikið og
frábært starf. Til hvers þá æsku-
lýðsfulltrúa? Ég bara spyr. Ég
vísa máli mínu til stuðnings upp
á Akranes og bið menn að
skoða hvernig æskulýðsmálum
er komið þar.
Að lokum til sjálfstæðisfólks.
Takið þátt í prófkjörinu og
styðjum það fólk sem nær kjöri.
Ég bið um ykkar stuðning.
Lifið heil.
það er krefjandi og mikið starf
að vinna sem bæjarfulltrúi, ef
vel er unnið. En það hlítur að
vera metnaður hvers fram-
bjóðanda, sem umboð fær til
áhrifa, að vinna störf sín
samviskusamlega og eftir sinni
bestu sannfæringu. Sterkur
framboðslisti Sjálfstæðis-
flokksins tryggir að áfrarn
verður unnið að framgangi
bæjarfélagsins. Ég hvet þig því
kjósandi góður að taka þátt í
prófkjörinu og velja þá 6 full-
trúa sem þú treystir best til setu
í bæjarstjórn. Stöndum saman.
Tryggjum Sjálfstæðisflokknum
sterkan lista í kosningunum 31.
maí n.k. Og tökum um leið þátt
í að gera góða bæ betri.
Ólafur
Lárusson
í síðustu bæjarstjórnar-
kosningum vann Sjálfstæðis-
flokkurinn aftur meirihluta í
bæjarstjórn. Aðdragandinn að
þeim glæislega sigri var án efa
prófkjör sem Sjálfstæðisfélögin
héldu fyrir þær kosningar.
Enn er komið að prófkjöri,
og verður framkvæmd þessa
prófkjörs með svipuðu sniði og
síðast. Stuðnings- og flokks-
bundnir sjálfstæðismenn fá
sendan kjörseðil og hafa því
áhrif á val á frambjóðendum.
Ég gef kost á mér í þetta próf-
kjör af því að ég vil að skoðanir
ungs fólks fái að koma fram og
hafi áhrif á gang mála í þessu
bæjarfélagi. Margt hefur verið
gert að undanförnu, mætti þar
nefna malbikun eatna og fram-
kvæmdir við höfnina sem er í
raun Iífæð þessa bjarfélags.
Auk þess hefur verið gert átak í
skólamálum hér og er nú hægt
að bjóða uppá menntun sem
áður varð að sækja uppá fasta-
landið. Þetta hefur það í för
með sér að ungt fólk verður í
sinni heimabyggð við nám. Þess
vegna tel ég nauðsynlegt að
hægt sé að veita þessu fólki
tækifæri á vinnumarkaðinum er
námi lýkur. Það hefur verið
talað um verkmenntahús hér,
tel ég það verðuga viðbót við þá
menntun sem nú er hægt að fá
hér. Og væri í því sambandi
mjög verðugt verkefni að fá
hingað kennslu í fiskiðn og
fiskirækt. í gegnum tíðina hafa
farið mikil verðmæti for-
görðum í formi slógs og annars
úrgangs úr fiskafurðum, þarna
eru kannski ónýttir mögu-
leikar, sem gætu skapað ný
atvinnutækifæri hér í bæ.
En hvað er það sem gerir það
svo eftirsóknarvert að búa hér.
Hér hefur þótt gott mannlíf og
næga atvinnu af fá. En til þess
að svo geti orðið í næstu fram-
tíð þá tel ég að gera þurfi
gangskör að er varðar að greiða
niður fjármagnskostnað ýmissa
stofnana bæjarins, svo hér verði
ekki dýrara að búa en á sam-
bærilegum stöðum. Gerum
okkar bæ að eftirsóttum bæ til
að búa í. Tökum því virkan þátt
í prófkjörinu.
Sigurður
Jónsson
Á hverju ári þarf bæjarstjórn
að fjalla um og afgreiða mikinn
fjölda ólíkra mála. Sérhver
bæjarfulltrúi sem ætlar að
starfa af ábyrgð þarf því að
setja sig vel inní málin, þannig
að hann sé sem best fær um að
taka afstöðu. Menn verða að
varast að taka á málunum af
þröngsýni eða afturhaldssemi,
*
Asmundur
Friðriksson
Það hafa m'argir vinir mínir
sagt við mig á síðustu dögum:
„Hvað ertu að gera í þessari
þess í stað eiga menn að setja
sér það takmark að taka á
málum bæjarins okkar af víð-
sýni og bjartsýni.
Skiptar skoðanir eru oft um
það á hvaða máli skuli helst
leggja áherslu hverju sinni.
Þetta á jafnt við þótt rætt sé um
aðila sem tilheyra sama stjórn-
málaflokki. Við getum haft
misjafnar skoðanir á því hvaða
mál skuli hafa forgang. Þannig
er það einmitt hjá okkur sjálf-
stæðismönnum.
Ég vil hér nefna fjögur mál,
sem ég tel að sérstaklega þurfi
að fást við og berjast fyrir:
• Á þessu ári var loksins tekin
sú ákvörðun að greiða úr sam-
eiginlegum sjóði okkar til að
halda verði á hitaveitunni niðri.
Hér voru stigin rétt spor.
Bæjarstjórn verður að halda
áfram á þessari braut, þótt allir
geri sér grein fyrir að þá verður
minna hægt að framkvæma í
bænum. Með greiðslum úr
bæjarsjóði er hægt að halda
verðinu á heita vatninu niðri.
• Málefni aldraðra skipa sér-
pólitík, þetta er mannskemm-
andi”, og flest annað finna þeir
pólitíkinni til foráttu.
Fyrir mig er pólitík eins og
hvað annað áhugamál sem ég
vil nota allan minn frítíma til,
pólitísk umsvif í Vestmanna-
eyjum eru ekki meiri en svo að
frítíminn dugar ef hann er vel
notaður. Ég legg því áherslu á
árangur í þessu prófkjöri, ég
hef þegar öðlast dýrmæta
reynslu í bæjarmálefnum sem
varamaður í bæajrstjórn, með
setu í nefndum og stjórnum
fyrir ríki og bæ.
Mér finnst ekki rétt að vera
nteð langan loforðalista í stuttri
kynningu. Ég hef á undan-
förnurn árum skrifað mikið í
blöð um málefni bæjarins og
líðandi stundar, til þess vísa ég.
Ég mun samkvæmt þeirr sann-
stakan sess í mínum huga. Ég
tel að þau eigi að verða eitt af
höfuðmálum sem næsta bæjar-
stjórn setur sér að berjast fyrir.
Fleiri íbúðir aldraðra þarf,
stækka þarf Hraunbúðir, koma
þarf á heimahjúkrun og svo
mætti áfram telja.
9 Hjá núverandi bæjarstjórn
hefur verið gert stórátak í
skólamálum. Áfram þarf að
halda á þeirri braut. Góðir og
velbúnir skólar hafa mikið að
segja fyrir bæjarfélagið.
• Bæjarstjórn þarf að sýna
ákveðið frumkvæði við að
komið sé upp hentugu húsnæði
fyrir ungt fólk. Hér á ég við að
nýta sér reglur um byggingar og
eða kaup á íbúðum eftir verka-
mannabústaðakerfinu. Á þann
hátt gefst ungu fólki kostur á að
eignast íbúðir á hagkvæman
hátt.
Mörg fleiri mál væri hægt að
nefna, en þetta eru mál sem ég
hef mikinn áhuga fyrir og vil
berjast áfram fyrir innan bæjar-
stjórnar.
færingu minni að einstaklings-
frelsi og einkaframtak sé það
sem tryggir ungu fólki bjarta
framtíð, með því að hverfa frá
bæjarrekstri eins og hægt er, og
koma honum í hendur einstak-
linga. Þessari grundvallar-
hugmynd Sjálfstæðisflokksins
hefur flokkurinn hér í Eyjum
því miður ekki sinnt sem skildi.
Ég get að sjálfsögðu lofað því
að vinna af heilum að mál-
efnum bæjarfélagsins, til þess
að svo megi verða þarf ég ykkar
stuðning.
Munið að númera
frá 1 og upp í 6
ATH.: það á ekki
að setja X fyrir
framan nöfnin
Helga
Jónsdóttir
Það er ekki lítil ábyrgð að
mínu mati að gefa kost á sér í
prófkjör. Ég tel að hver sem
það gerir verði að vera tilbúinn
að takast á við mörg og vanda-
söm verkefni.
Einfaldast hefði því verið að
færast undan beiðni þess efnis
að taka þátt í prófkjöri Sjálf-
stæðisflokksins. En þar sem
mér hefur lengi fundist fólk
almennt og ekki síst konur
alltof tregar til að hafa áhrif á
gang mála í þjóðfélaginu,
fannst mér illa stætt á að
skorast undan þátttöku, fyrst til
mín var leitað.
Ég mun sem einn af fram-
bjóðendum í prófkjöri Sjálf-
stæðisflokksins kosta kapps um
að kynna mér sem best málefni
Vestmannaeyjabæjar og stofn-
ana hans. Með því að fá sem
gleggsta heildarsýn yfir stöðu
mála í bænum, tel ég mig verða
færari um að taka ábyrgari af-
stöðu til málefna sem varða alla
Eyjabúa.
VESTMANNAEYJABÆR
Félagsstarf
eldri borgara 1986
Finrmtud. 20. feb. kl. 15:30
Fimmtud. 27. feb. kl. 20:00
Fimmtud. 6. mars kl. 15:30
Fimmtud. 13. mars kl. 20:00
Fimmtud. 20. rnars kl. 15:30
Fimmtud. 27. mars
Finrmtud. 3. apríl kl. 15:30
Fimmtud. 10. apríl kl. 20:00
Fimmtud. 17. apríl kl. 15:30
Fimmtud. 24. apríl kl. 20:00
Fimmtud. 8. maí kl. 15:30
Fimmtud. 15. maí kl. 20:00
Kvenfélagið Líkn
Iþróttafélagið Þór
Kvenfélagið Líkn
Knattspyrnufél. Týr
Kvefélagið Líkn
Árleg heimsókn Sinawik
Kvenfélagið Líkn
Sunna, Eyjarós
Kvenfélagið Líkn
Félagsmálaráð
Kvenfélagið Líkn
Kór Landakirkju
—Félagsmálaráð.