Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1952, Blaðsíða 3

Skátablaðið - 01.12.1952, Blaðsíða 3
J ÓL AST J AMN AN Lag: Jesú, þínar opnu undir. ]ólastjarnan blíða, bjarta, boðar frið á vorri jörð. Stefnum okkar hug og hjarta, að helgri bæn og þakkargjörð. Haldin eru heilög jól, helgi ’um gjörvallt jarðar ból. Jólastjarnan blíða, bjarta, boðar frið í hug og hjarta. Jólastjarnan vísar veginn. Víst er öllum bending sett. Gildir velferð okkar eigin œsku, að hún stefni rétt.. Ef við fylgjum Ijóssins leið, er lífsins fagurt æviskeið. Jólastjarnan vísar veginn, varðar framtíð okkar eigin. T. K.

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.