Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1952, Side 3

Skátablaðið - 01.12.1952, Side 3
J ÓL AST J AMN AN Lag: Jesú, þínar opnu undir. ]ólastjarnan blíða, bjarta, boðar frið á vorri jörð. Stefnum okkar hug og hjarta, að helgri bæn og þakkargjörð. Haldin eru heilög jól, helgi ’um gjörvallt jarðar ból. Jólastjarnan blíða, bjarta, boðar frið í hug og hjarta. Jólastjarnan vísar veginn. Víst er öllum bending sett. Gildir velferð okkar eigin œsku, að hún stefni rétt.. Ef við fylgjum Ijóssins leið, er lífsins fagurt æviskeið. Jólastjarnan vísar veginn, varðar framtíð okkar eigin. T. K.

x

Skátablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.