Skátablaðið - 01.12.1952, Page 10
VERÐLAUNA-MYNDAGATA
Verðlaun fyrir rétta ráðningu á myndagátunni eru:
1. verðlaun: Skátahreyfingin, bók B.-P. í skinnbandi.
2. verðlaun: Skátablaðið, næsta ár, 1953.
Lausnir skulu sendar til Skátablaðsins, pósthólf 831, Reykjavík,
fyrir 15. janúar 1953. Berist margar réttar ráðningar, verður dregið
um hver verðlaunin skuli hljóta. Skrifið greinilega nafn og heimilisfang.
BRtFASKRirTIR
Eftirtaldir erlendir skátar óska að komast i
bréfasamband við íslenzka skáta:
Don Clay, 434 East Court Street, Washington,
C. H. Ohio, U.S.A. Hann er flokksforingi, 15
ára, og vill að flokkur hans komist í samband
við ísl. skátaflokk.
Robert Leun, R.D. 3, Betlehem, U.S.A. Ame-
rískur skáti, sem var á Jamboree 1951 í Austur-
ríki, vill komast í bréfasamband við ísl. skáta,
skipta á merkjum o. fl.
Mrs. Veronica Stamm, 948 North Fifth Street,
New Hyde Park, L.I., U.S.A.. Vill skrifast á við
ísl. kvenskáta. M. a. skipta á frímerkjum.
Jeanne Burt, Cedar Lake Park, Lake Villa
RR 1, Box 285, Illinois, U.S.A. ca. 15 ára skáta-
stúlka.
Barbara E. Goodall, 34 Gillette Street, Lac-
onia. New Hampshire. Vill fá bréfasamband
fyrir sig og fleiri skátastúlkur í sinni sveit. Ald-
ur 15—17 ára.
Joan Wittenberg, 14661 San Juan Drive,
Ditroit 21, Michigan. Vill skrifast á við 15—19
ára skátastúlku.
Mrs. L. C. Ryan, 78 Jackson Street, Freehold.
New Jersey. Vill skrifast á við kvenskátasveit
með meðlimum 11—14 ára.
Madeline White, 1420 Marian Way, Sacra-
mento, California. Kvenskáti 17—18 ára.
Sandra Kleinsorge, 2520 Melvin Place, Brent-
wood, Missouri, U.S.A. Kvenskáti 13—14 ára.
Mariette Mae, 211 Fifth Avenue, Decorah,
Iowa, U.S.A. 13 ára kvenskáti.
Ardatha Stone, 22 West Main Street, Knox-
ville, Ulinois, U.S.A. 13 ára kvenskáti.
Judy Davis, 260 North Sixth Street, Zions-
ville, Indiana, U.S.A. 13 ára. Hennar áhuga-
mál eru frímerkjasöfnun, skautahlaup og ferða-
lög á hestum.
Jens Peter Hart Hansen, Ellehöj 11, Hellerup,
Danmark. 16 ára gamall flokksforingi. Ahuga-
mál m. a. frímerkjasöfnun.
Flemming Adstofte, Thorsvej 14, Kongens
Lyngby, Sjæland, Danmark. Var á Jamboree
1951 í Austurríki, hitti þar ísl. skáta, en hefur
tapað nafni hans og heimilisfangi. Vill komast
í bréfasamband við hann eða einhvern ísl. skáta.
Mál danska eða enska.
Mr. P. C. Tonwsend, 29 De Ave, Chatswood,
48
SKATABLAÐIÐ