Skátablaðið


Skátablaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 2

Skátablaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 2
GóS fe rmináaréjöí sem hentað getur við fleiri tœkifœri < Fyrir nokkru kom á skrifstofu vora einn af kunnustu borgururri þessa bæjar og kvaðst ( ætla að gefa þrem barnadætrum sínum þá i fermingargjöf að fara með þeim á strand- ferðaskipi í kringurh land. Kvaðst hann hafa spurt stúlkurnar að því, hvort þær vildu lieldur að liann gæfi þeim nefnda ferð eða jafnvirði í peningum, en stúlkurnar svöruðu einróma, að þær kysu miklu heldur að hann gæfi sér ferðina ,enda mundu þær skjótt 1 hafa skilið, að ferðin í fylgd með margfróð- um afa sínum yrði ógleymanlegt ævintýri til áherzlu og viðbótar við námið í barnaskól- anum. Arið um kring getum vér boðið yður far 1 á góðum skipum milli innlendra hafna og 1 einnig á milli Islands, Færeyja, Noregs, Sví- þjóðar og Danmerkur yfir miðsumarið. En ráðlegt er að tryggja sér far í tíma. SKIPAÚTGERÐ RIKISINS Úíveásbanlíi íslands h.f. REYKJA VÍK, ásamt útibúum á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, Vestmannaeyjum. Telíixr á ttiátí fé til ávöxtunar með sparisjóðskjör- um með eða án uppsagnarfrests, og á hlaupareikning. Ábyrgð rikissjóðs er á öllu sparifé i bankanum og útibúum hans. SPARNAÐUR er upphaf auðs. Ávaxtið sparifé ykkar í B únaðarban kanum. Kaupíð úrin kjá RúnaSarljanki íslamls Aðsetur í Reykjavík, Austurstræti 5. FRANCH Laugaveg 39 - Reykjavík - Sími 3462. Útibú: Laugaveg 114 og á Akureyri. ★ Sendi gegn póstkröfu ★ SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.