Framsókn - 12.05.1954, Blaðsíða 3

Framsókn - 12.05.1954, Blaðsíða 3
FRAMSÓKN BÆJARMÁLABLAÐ 3 Væntanlegt bráðlega CALIFORNÍU SVESKJUR og BLANDAÐIR ÁVEXTIR. Vinsamlegast -gerið pantanir sem fyrst. — Hagstætt verð. HEILDVERZLUN GÍSLI GÍSLASON Sími 100. TII.KYNNING UM UTSVARSGREIÐSLUR Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur í Vestmannaeyj- um, eru hér með alvarlaga áminntir að greiða útsvör starfsmanna sinna til bæjarsjóðs Vestmannaeyja. Sérstaklega er hér með brýnt fyrir útgerðarmönnum og þeim senr fara með fjárreiður fyrir útgerðir, að greiða umkrafin út- svör skipverja og annara starfsmanna við útgerðirnar nú fyrir vertíðarlokin, þar sem vangreiðslur á útsvörum af kaupi starfs- fólks,, veldur eigin ábyrgð kaupgreiðanda á hinurn umkröfnu út- svörum. Þá er einnig alvarlega brýnt fyrir þeim, sem ltafa Færeyinga eða aðra útlendinga í þjónustu sinni að gera útsvarsinnheimtunni aðvart, áður en gert er endanlega upp við þá, þar sem kaup- greiðandi ber persónulega ábyrgð á greiðslu útsvara útlendinga sem vinna í þjónustu hans, ef hann gerir upp við þá án jress að hafa áður greitt umkrafin útsvör eins og lög rnæla fyrir um. Vestmannaeyjum, 30. apríl 1954. JÓN HJALTASON, lögfrccðingur Vestmannaeyjakaupstaðar. Tomatsósa, FiskSósa, Te, Coco, Coco-malt, Haframjöl í dósurn, Hveiti, 10/10, Sykur. HEILDVERZLUN GÍSLI GÍSLASON Sími 100. ^khkhkhkhh>4KH^^ Skrifstofa Rafveitunnar er flutt í húsakynni Rafveitunnar, á efri hæð Gengið inn um vesturdyr. RAFVEITAN. Hús til sölu! Húseignin MÁLMEY (Hásteinsveg 32) Tilboð sendist til Björns Guðmundssonar, Bárugötu 11, fyrir 20. þ. m. Nýtt! — Nýtt! Uitíma-snmarföt Ný sending af sumarfötum kemur innan fárra daga. GLÆSILEGT URVAL! Últíma útsala Strandveg 63 (uppi). HELGI BENEDIKTSSON REIKNINGSSKIL Þeir viðskiptamenn, sem fengið hafa lán- aðar vörur í verzlunum mínum yfir vertíð- ina, er vinsamlega beðnir að greiða reikn- inga sína nú um lokin. HELGI BENEDIKTSSON KHK>#<HK>#<>HK>#<HK>^ CEMENT nýkomið. Þakjárn, amerískt, vœntanlegt. Barnabolltar 3 stœrðir fyrirliggjandi. HEILDV ERZLU N GÍSLI GÍSLASON Sími 100.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/880

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.