Skátablaðið - 01.09.1974, Page 6
NATIONAL 19»
874 JAMBOREE
Agætu sk&tar.
Arið 1974 er merkis&r fyrir okkur islendinga, þvi ellefuhundruð
&r eru siðan landn&m & Islandi hófst.
En &rið 1974 er einnig sérstaklega merkilegt fyrir okkur sk&tana,
þvi i &r höldum við stærsta og viðaiaesta sk&tamót sem nokkurn tima
hefur verið haldið & Islandi.
Og einn viðburð enn höldum við sk&tar háfiiðlegan, en það er 40 &ra
afmæli Skátablaðsins.
J& það er margs að minnast, og i tilefni þessa alls þótti okkur
Skátablaðsmönnum tilvalið tækifæri að gefa út sérstakt aukablað
sem við nefnum LANDSMðTS-PESI. Nafnið Landsmóts-pési völdum við með
það i huga, að blaðið komi út & meðan & Landsmótinu stendur og
tileinkað þvi að mestu leiti.
Kæru landsmótsgestir, nú er landsmóts-pési kominn i ykkar hendur
og vonandi getið þið gefið ykkur sm& tima frá önnum dagslns til að
fletta honum i gegn. Pvi miður gafst ekki timi til að hafa meira
af efniablaðsins á öðrum tungum&lum en islensku og biðjum við er-
lendu skátana velvirðingar & þvi.
N& er ekki mikið eftir af mótinu og allir hafa skemmt sér afbragðs
vel, jafnt ungir sem aldnir. Br&ðum höldum við heim á leið með ánægu-
legar minningar og von um að geta seinna meir lifað eins ánægjulega
og viðburðarrika daga og við höfum gert hér á fllfljótsvatni.
Agætu sk&tar - Skátablaðið óskar ykkur alls hins besta i fram-
tiðinni.
Dear Scouts and Guides.
The year 1974 is a great year for us Icelanders. 1100 years ago
the first settlers came to Iceland. But the year 1974 is aspeci-
ally great for us Scouts and Guides for we are having thi biggest
camp ever held in Iceland.
There is one celebration for the Scoutpaper "SKATABLAÐIÐ" is having
its 40th anniversary.
Yes, there are many thing to temember. And because og this we here
on ihe Scoutpaper thought it would be good thing to publish an
extra paper which we call "LANDSMOTS-PÉSI" or Jamboree Booklet.
We chose this name for it is instended, that this paper appears
at the the jamboree and will chiefly have material from it.
Dear jamböree guests, now is this Landsmóts-pési in your hands and