Skátablaðið


Skátablaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 12

Skátablaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 12
\ m//////// r~if / # r%IR(gOQ©<5m? STJÖRNU ELDUR: Byggist upp á fimm til sex sverum kubbum sem mynda stjörnu, f miðjuna hleðurðu svo minni pýramída, Viðarkubbunum í stjörnunni þarf smátt og smátt að ýta saman svo að þeir brenni rétt upp. VEIÐIMANNA ELDUR: HOF ELDUR: Gott til varðelda-Gefur mikinn hita og mikið Ijós, Byggður fyrst upp f pýramída , síðan hlaðið upp hof 1 kringum hann. JAMBOREE: ELDUR: Þrfr ca,. 25, cm. langir stofnar stilltir upp á endann,. Þurr viður settur a milli stofnanna. Goður steikingar eldur - Gefur jafnan, stundum sterkan hita. Attiugið að hafa þessa tvo Iöngu stofna svo náfeegt hver öðrum að pottur eða panna geti hvflt þar á. SÓLAR ELDUR: Hagnýtur þagar steikja þarf eitthvað á teini, ÞÚ skalt iáta eldinn brenna góða stund, þar til þú hefur fengið góða glóð. Brennur f marga tíma og gefur j;áðan hita, Setjið tvær nýjar greinar a milli stofnanna, svo að myndist sæmilegt rum, þar sem hægt er að setja þurran við og kveikja upp. FÝRAMfDA ELDUR: Byggið upp köstinn ynnan frá með léttu þurru efni. Hlaðið sfðan vi ð utanyfir pyrami dann og- hafið efnið þá þykkara og stærra, ath. að loftrúm þarf að vera á millí spýtnanna.. SPAKMÆLI: DAGSINÍ DA6 Nemandinn. Hann veit mikið um lítið.heldur áfram að fræð- ast meira og meira um minna og minna, unz hann veit raunverulega allt um ekki neitt. Christian World ’ 36.

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.