Skátablaðið - 01.09.1974, Side 17
Þetta kvæði er ort um landnám skáta á Ölfljótsvatn
og vonandi verður þetta landnám okkur til farsældar
við skátastarf á íslandi um ókominn tíma og þar
megi blómstra góð aðstaða til skátaíþrótta.
Land fyrir stafni,lokkandi fyriheit,
lifnar í brjósti von um betri daga.
En hvað var að flýja,enginn um það veit,
þó ástæður greini óljóst gömul saga.
Rýnum betur forna sögusögn
sjáum í anda,hvað er hér á seiði.
Ferðbáinn bíður farkostur í höfn,
ferðin skal hafin,þegur gefur leiði.
Sögurnar gömlu
þsr segja frá
siglingu manna
af norrænu kyni
Atlandshafið eins var þá
en ekki skipin
þau voru minni.
Húsbóndi og húskarlar
husfreyja og stúlkurnar
strákarnir og stelpurnar
starfa allir saman.
Kýrin Skjalda og kálfarnir
klárinn gamli og folarnir
Hryssan Brúnka og hundarnir
hér mun verða gaman.
Ærnar sína eiga kró
að þe im gætir smalinn
vandaður og vel upp alinn.
Vist er fyrir flestu séð
sem fólkið þarf að taka með
verði því svo lukkan léð
lán £ nýju landi
og að höndum enginn beri vandi.
Helzt má engu hérna megin gleyma
hvar verður þeirra næst að kalla heima.
Á er runninn aflands byr
upp með segl í skyndi.
Bíða Atlandsálarnir
enginn hefur séð þar fyr
öldugang í ógnar norðan vindi.
Æfintýrið um eylandið
eftir vill byrjar nú svona.
Okkur er falið framhaldið
fynnst ykkur ekki tilvalið
við aldamóta afmælið
að óska þess og vona.
Til lukku verði landnámið
um lífsins framtíð alla
nú skín sól á nýja jökul skalla.
Á okkar dögum ennþá flýja lönd
ótaldir menn og leita nýrra kynna.
Er land fyrir stafni er til önnur strönd
ætli þeim takist nokkra ey að finna.
ók. höf.
Komið var líka kisu hró
komin að hlýrri eldastó.
Með fallega strokinn feldinn sinn
fer hún strax að mala
um músaveiðar verður ekki að tala.
Þv£ enginn vissi um það par
sem inn£ heystakk falið var.
Músapabbi mátti þar
mýslu litlu hugga
músarhjarta mátt af duldum ugga.
Ekki er gott að eiga bú f Skugga.