Skátablaðið


Skátablaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 35

Skátablaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 35
&LMUR: Er oftast nær hæfur sem brenni, en verður að vera mjög þurr. Gefur frá sér beyska lykt, þegar hann er nýr. ASKUR; Mjög góður. Auðvelt að Mjufa, brennur vel og hefur ágæta Iykt. BIRKI; Agætt efni. Brennur skært, ea nokkuð hratt. FURA: Brennur skært og hitar vel en neistar og springur. Auðvelt að kljúfa, GRENI: Er góður viður. Brennur skært og hitar vel. Auðvelt aS kljufa. HESLI: Er góður viður. Brennur skært og róle|a. Er auðvelt að kljufa. HLYNUR: Er nokkuð harður, erfitt að kljúfa, en brennur skært og rolega. LINDITRfe: Er ekki gott. LÍtiIl eldur og slæmur Iogi. Erfitt að fá til að Ioga. VÍÐIR: Brennur vel þegar hann er alveg þurr.^ Auðvelt að kljufa. áttUini 1. Hvers vegna er varasamt að vera 1 votum föt- um eSa sokkum? Vegna þess aS vatniS úrþeim gufar hratt upp^og dregur til sin varma frá hörundinu, svo aS lik- nmshitinn getur komist niSur fyrir sitt eSlilega hitastig (37 gráSur C), og þaS getur veriS hættu- legt heilbrigSi mannsins. 2. Hvernig myndast þoka? Þoka er vatnsgufa, sem þétzt hefur og mjmdaS úropa í loftinu niSri viS jörS. Hún myndast einkum á tvennan hátt. Þegar hlýr og rakur vindur ferum kaldan jarSveg, myndast þoka, og eins fer, þegar sjór eSa vatn er heitara en loftiS næst því. Gufan, sem kemur upp úr vatninu, er þá jafnheit þvi, og þéttist í köldu loftinu. 3. Hvers vegna rofar oftast til í þoku rett eftir solarupprás? Af því aS loftiS hitnar, er sólin kemur upp, og getur þá gleypt meiri vatnsgufu en áSur, Vatns- úroparnir í loftinu hverfa og verSa aS ósýnilegri vatnsgufu. Ekkert veitir oss meira frelsi en þaS aS fram- kvæma hlutina, þegar þeir eiga aS gerast. O. B. Hversu djúpt, sem maSur er sokkinn, getur samt vonargeisli lyft honum upp í sömu hæS og fyrr. Pascal. Sérhver mikill vísindamaSur verSur aS hafa trúarlega hvöt. Albert Einstein. Ef þér hræSist einveruna, þá giftist ekki. Chekov. Einhverjar sorgir hafa menn á öllum aldri, en afleitt er þaS ekki orSiS, fyrr en menn eru orSnir algjörlega gleSisnauSir. Thackeray. ViS höfum nú fólk, sem les og skrifar, en hve- . 4-11 í lr f n ¥»i o Vi nrfCh 9 Lady Blessington.

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.