Skátablaðið


Skátablaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 38

Skátablaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 38
st. GEORG frh. Já, hvar er hann? Allir horfa í kringum sig. Hann er horfinn. Skyldi hann vera móögaður yfir móttökunum? Nei. Hann er enn kominn milli fjallanna í leit að nýjum verkefnum. Hann tekur horn sitt og gjallandi hornablástur hljómar og bergmálar í fjöllunum. Hann brosir. Hann er hamingjusamur, því að hann hefur gert gott verk- góðverk, sem glatt hefur fjölda manns. Fyrir þetta verk þarf hann engin laun, ekkert konungs- ríki. Launin voru fólgin í verknaðinum, þeim verknaði, að láta gott af sér leiða. A L LT I H N Ú T: ^ikir Flokkurinn standi í röts, hver meS sitt hnúta- band. MeS úriS tilbúiS segir foringinn: „ HnýtiS pelastikk á 10 sek” Þegar skátinn er búinn, legg- ur hann bandiS framan viS sig. Þeir, sem gerSu rétt, stíga skref fram og leysa hnútinn. Næst er hnýtt á 9 sek, o.s.frv. Sá sem kemst lengst sigrar. Kostur er aS allir eru virkir. FinniS böndin: BundiS fyrir augun (eSa ljós slökkt. Nokkur hnútabönd út um allt í herberginu. Hver og einn keppist viS aS finna band, hnýta einhvern ákveSinn hnút áþaS, setja þaS í beltiS og leita aS nýju. K IMS AJJAVJTA LElKyR TeikniS á gólfiS tvo stóra hringi, hvorn innan í annan. SkiptiS þeim meS strikum í 8 áttir. SetjiS N (bara þaS) á ytri hringinn, sem kallast hringur 2. SetjiS 1 hlut á hvern hinna 16 staSa, sem eru áttir. Skátarnir fá aS skoSa þetta í 1-2 mínútur, en síSan er bundiS fyrir augun á þeim. Foringinn nefnir svo einhverja átt, t. d. NV, og þá reyna skátarnir aS muna hvaSa hlutur var á þeim staS. Hver sá, sem man rétt, fær stig.

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.