Skátablaðið


Skátablaðið - 01.09.1974, Síða 44

Skátablaðið - 01.09.1974, Síða 44
 f eftir Örn Arnarson. Manstu okkar fyrsta fund fortSum daga í Eyjum? Barnaleg og blíS í lund, barstu af öllum meyjum. Ég var ungur eins og þú, einn af þorpsins snátSum, sama von og sama trú, sama þrá hjá báSum. Bernskuleikir breyttust þá, blóm úr knöppum sprungu, nýjum lit á lífiö brá, lærSum nýja tungu. Allt var gott og allt var hlýtt og yndislega frítt. Og sumarsólin skein á sundin blá, og út viS unnarstein lék aldan smá, og ástin helg og hrein lét hjörtu slá. Og sumarsólin skein á sundin blá. Manstu hvaS ég meS þér fór marga skemmtigöngu inn í Dal og upp í Kór, undir Stóru-Löngu? Upp aS Hvfld og Löngulág lágu stundum sporin, kannast þú viS Klif og Há? Komstu þa r á vorin? Inn um Flatir oft var kátt - æskan fór meS völdin - hlaupiS, leikiS, dansaS dátt draumblíS sumarkvöldin. Maður verður að vera í góðri æfingu áður en maður fer á LANDSMÖTIÐ, því þar er of sa syning. Hnístingur Öxar viS ána, sjá roSann í austri, eldgamla Isafold, björt mey og hrein. Kátir voru karlar, hve glöS er vor æska, sofSu, sofSu góöi, hvaS er svo glatt? O, þá náS aS eiga bjórinn, yfir kaldan eySisand. Ég berst á fáki fráum, fögur er foldin, séra Lárus segir grand. Húmar aS kveldi, hlíSin mín fríSa, hvar eru fuglar? þess bera menn sár. Þar, sem háir hólar, geng ég fram á gnípu, horfinn er dagur, ó, GuS vors lands. Fanna skautar faldi háum. fjalladrottning móSir mín. Vertu hjá mér Dísa, nú vagga sér bárur, víst úr norðri sólin skín og nútqfca allin undm uppundir , lifeEIRIKSJÖKll Upp, undir Eiríksjökli á ég í helli skjól . Mundi þar mörgum kolna mosa er þakið boL Útlagi einni í Ieyni alltaf má ^aeta sin. Bjargar ser best í felum breiða yfir sporin sin. Ungur ég fór til fjalla flúði úr sárri nauð, úr hreppstjórans bui hafði ég hungraður stolið sauð. Enn hann átti hýra dóttur sem horfði ég tíðum á. Nú fæ ég al drei aftur ástina mína að sj a. Stundum mi g dreymir drauma dapurt er iíf mitt þa. Aldrei fær lítill iófi að Ieggjast á þreytta bra. Ef til vill einhvern tímann áttu hér sporin þin, grafðu í grænni Iautu gulnuðu beinin min.

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.