Skátablaðið - 01.09.1974, Side 47
Ágætu áskrifendur.
Nit fáiö þið í hendurnar 3.tbl. Skátablaðsins árg "74.
Þessu blaöi verðum við aö fylgja aöeins úr hlaði, því biað þetta var
eins og segjir í ritstjórnarrabbi þess, gefiö út sem aukabla.0 á
Landsmotinu nú í sumar og kalla.0 Skátablaðið - Landsmótspósi.
Tilgangur inn hjá okkur, með útkomu Landsmótspésa, var þrí-
þættur. 1. auglýsing fyrir Skátablaöið á La.ndsmótinu. 2. Fjár-
öflunarleiö, vegna auglýsinga. 3. Hlutur Skátablaðsins í veglegu
móti. Pósinn var seldur á aðeins 50. kr. á mótinu og var ekki
ætiunin að senda. hann áskrifendum, heldur yrðu þeir að nálgast
hann hjá okkur sórstaklega.
Semsagt hugsunin var að þetta heföi verið sórstakt aukablað,
sem Skátablaöið gaf aö vxsu út, en var ekki eitt af þessum 4.tbl.
Nú, fljótlega eftir mót var fariö aö kvarta við^okkur og
jafnvel hótað kærum til BÍS og fleira vegna þess ao áskrifend\jr
fengu ekki sendann pósann. Rökin voru: Skátablaðshausinn er á
honum og því eiga áskrifendur skýlausan rótt á að fá hann.
Við undirbúning 3.tbl. heyrðum viö þetta aftur ogaftur.
Var þá málið tekið til rækilegrar meöferöar og sáum við að
þetta fólk hafði alveg rótt fyrir^sór, hausinn^var á nósaniun og þá
málíklega segja að lagalega eigi áskrifendur rótt á pósanum
endurgjaldslaust.
Þetta var til þess að viö ákváðum að senda ásrifendum pósann
og kalla hann 3. tbl. "74 og láta. þá Jolablaðið vera veglegt til aö
vega upp á móti þessu.
Vonandi eru allir
eigi gert.
sáttir með þessi málalok,
Með kveöju
RITSTJORAR
betur getum við
ÞEIR ÁSKRIFENDUR SEM EKKI
HAFA GREITT ÁSKRIFTARGJALD "74
FÁ EKKI JÓLABLAÐIÐ SENT HEIM:
BORGIÐ STRAX - SKÁTABLABIÐ