Framsókn - 22.06.1960, Qupperneq 4
4
FRAMSÓKN, BÆJARMÁLABLAÐ
vantar í sjóð og óskýrt er af
greiðslum. En það, sem upp-
lýst er um þau atriði, er langt
frá því að gefa fullnægjandi
skýringar á vöntuninni.
11. Skilagrein Útvegsbanka
íslands h. f.
12. Helgi Benediktsson.
Gr. víxill 28/2 '55 45.784,00
Gr. víxill 10/3 '55 9.370,01
Gr. víxill 31/3 ’55 28.230,26
Gr. víxill 22/1 '55 39.494,80
Gr. víxill 31/1 ’55 37.583,00
Gr. víxill 18/2 ’55 38.598,30
Gr. víxill 12/2 '55 49-734.85
Gr. víxill 22/2 ’55 39-784.95
•^88.580,17
vextir 1.245,25
289.825,42
13. Guðm. Guðmundsson.
Innl. víxill og kostn8o,88i,65
Viðskiptamannafœrslur að lokn
um skuldaskilum, sem ekki
gengu út.
Guðm. H. Þórðarson.
Víxill pr. 15/2 '54 8.660,00.
Vívill pr. 30/10 '54 15.000,00
Víxill pr. 30/11 '54 17.648,55
Víxill pr. 20/11 ’54 8.745,00
Víxill pr. 29/1 '54 14.700,00
Víxill pr. 31/1 '55 18.800,00
Víxill pr. 21/8 '54 29.878,23
Víxill pr. 21/8 '54 16.786,97
Innl. vx. og kostn. 80.881,65
Víxill pr. 3/7 '54 10.000,00
Víxill pr. 21/8 '54 37.180,00
Víxill pr. 2/10 '54 14-783.95
Víxill pr. 21/8 ’54 9.485,20
Víxill pr. 6/11 ’54 11.040,00
Víxill pr. 20/3 ’55 25.000,00
Víxill pr. 20/3 ’55 25.000,00
Víxill pr. 28/12 '54 30.058,40
Að gefnu tilefni í kæru Ól-
afs Þorgrímssonar hrlm. dag.
settri 8. nóvember s. 1. til bæj-
arfógetans í Vestmannaeyjum
vil ég taka fram eftirfarandi:
Á sínum tíma varð ég hlut-
hafi í fyrirtækinu Árnason 8c
Pálsson h. f. Reykjavík. Eg losn
aði fyrir mörgum árum við
hlutafjáreign mína í fyrirtæki
þessu með þeim hætti, að ég
seldi Guðmundi H. Þórðarsyni
hlutabréf mín í fyrirtækinu og
aðstoðaði Sigurður Ólason,
hrlm. mig við að ganga frá
þeim viðskiptum, sem urðu
með þeim hætti, að ég tók
skuldabréf og víxla fyrir and-
virði bréfanna og keypti að
auki nokkra upphæð í víxlum
og skuldabréfum til viðbótar,
sem ég greiddi affallalaust með
peningum og stuttum víxlum,
sem ég samþykkti. Viðskipti
þessi gengu vel og greiddust
allar kröfur þær, er ég keypti,
vandræðalaust.
Víxlana og skuldabréfin tók
ég án nokkurra affalla. Einn
hlutinn af samkomulaginu í
sambandi við hlutabréfasöluna
var það, að Árnason og Pálsson
héldu áfram húsnæði því, er
fyrirtækið hafði í húsinu Lækj
argata 10B, en ég átti þá hús
þetta. Eftir þetta átti ég af og
til nokkur viðskipti við Guð-
mund Þórðarson, keypti af hon
um nokkuð af vörum og tók
stundum stutta víxla til
greiðslu á húsaleigunni fyrir
hið leigða húsnæði. Gekk þetta
vel. Guðmundur greiddi víxla
þá, er hann samþykkti og hafði
stundum allgóðar vörur að
bjóða, sem ég taldi mér hag að
kaupa. Líka gat ég stundum
fengið skipt á vörum við G. H.
Þ., þannig að hann tók af mér
vörur, sem ég átti of mikið af,
í staðinn fyrir vörur, sem mér
hentuðu betur.
Á árinu 1953 kom til þess í
nokkrum tilfellum, að ég tók
víxla af Guðmundi, er við-
skiptafyrirtæki Guðmundar
höfðu samþykkt, en ég hafði
greiðari aðgang með sölu á
vöruvíxlum í bönkum heldur
en Guðmundur og greiður að-
gangur var að því í bönkum að
selja víxla, sem ég samþykkti.
Gekk þetta áfallalaust. Á árinu
1954 urðu þessi viðskipti meiri
heldur en áður hafði verið,
enda var þá Guðmundi borið
gott orð af viðskiptasamböndum
sínum, og virtist hann hafa
gnægð fjár, bankar báru honum
vel sögu og hann virtist hafa
mikla verzlun. Á umræddu ári
fór Guðmundur að hafa víxla
frá Ragnari Blöndal h. f. og
sögðu bankarnir víxla þessa
örugga og greiddust þeir sæmi
lega framan af og uggði enginn
neitt að sér í þeim efnum.
Síðari hluta ársins 1954 fjölg
aði víxlum þeim, er G. H. Þ.
hafði á boðstólum samþykkta
af Ragnari Blöndal h. f. og
Lillu h. f. nærfatagerð, sem virt
ist vera einskonar systurfyrir-
tæki, en bankar og aðrir voru
áframhaldandi jafn bjartsýnir
á víxla þessa og var lítil eða eng
in fyrirstaða með að selja víxl-
ana í banka fram eftir hausti,
fram í desember. En þegar fór
að líða nær jólum fóru örðug-
leikar að koma í ljós, sem þó
voru aðeins taldir tímabundnir,
og sem dæmi um það traust,
sem borið var til Blöndalsfyrir-
tækjanna má geta þess, að Ás-
björn Ólafsson lánaði Gunnari
Hall, framkvæmdastjóra fyrir-
tækjanna, á Þorláksmessu 1954
150 þús. kr. í peningum, en
síðar um daginn lokaði svo
Gunnar verzluninni fyrir fullt
og allt.
Þegar víxlar Blöndals og ann
arra fyrirtækja, sem ég hafði
eignast víxla á, liættu að greið-
ast reglulega, þá átti ég nokk-
uð af óseldum víxlum á þessi
fyrirtæki og fleiri, sem ég hafði
ekki getað selt, en síðar var
nokkuð af þessum víxlum
keypt af mér í sambandi við
innlausn á öðrum föllnum víxl
um, án þess nokkurs framleng-
ingarsamband væri á milli víxl
anna, en alla þessa víxla hafði
ég fengið frá G. H. Þ. Eg átti
aldrei nein bein viðskipti við
Gunnar Hall og fékk enga víxla
frá honum, fékk alla víxlana
frá G. H. Þ. Þegar þetta rak
svo í strand, þá lenti ég í mikl-
um óþægindum við viðskipta-
banka minn, Útvegsbankann.
Eftir áramótin 1954/1955
hringdi Ólafur Þorgi'ímsson til
mín og bað mig að bíða með
innheimtuaðgerðir og sagði, að
vandræði Blöndalsfyrirtækjanna
væru aðeins tímabundin og all-
ar kröfur fyrirtækjanna yrðu
greiddar að fullu. Nokkru síðar
hringdi Ólafur aftur og krafð-
ist þá 40% eftirgjafar á kröf-
unum og hafði í hótunum um,
að allar kröfuupphæðirnar gætu
tapazt, ef ekki yrði að því geng
ið. Neitaði ég þessum eftirgjaf-
artilmælum. Stóð svo í þófi um
þetta allan veturinn. Eg gaf
aldrei kost á neinni eftirgjöf,
en Ólafi var það kunnugt strax
frá upphafi, að um fleiri víxla
var að ræða heldur en víxla þá
á Blöndalsfyrirtækin, sem óinn
leystir voru hjá bankanum, en
ég lagði megináherzlu á að
greiddir yrðu án dráttar víxl-
ar þeir, sem bankinn átti, en
Ólafur svaraði með hótunum.
Stóð svo til vors 1955. Um lok-
in, fyrri hluta maímánaðar,
kom Helgi Guðmundss. banka-
stjóri Útvegsbankans til Eyja.
Kom þar til uppgjörs milli mín
og Ú tvegsbankans, sem endaði
með þeim hætti, að víxlar þeir
á Blöndalsfyrirtækin, sem bank
inn átti, voru leystir inn af sam
þykkjendum, en ég var látinn
leysa inn alla víxla á utanbæj-
araðila, sem ég hafði selt bank-
anum og fékk til viðbótar því,
sem lenti inn í vertíðar upp-
gjörið, lánaðar hjá Útvegsbank-
anum kr. 600.000,00 gegn öðr-
um veðrétti í bátum mínum
Ejalari og Frosta, en líka inn-
leysti ég þá eitthvað af víxlum,
sem Blöndalsfyrirtækin höfðu
fengið, samþykkta af mér frá G.
H. Þ. og lágu ógreiddir hjá
bankanum. Þá fékk ég, samkv.
fyrirmælum Helga Guðmunds-
sonar afhenta frá bankanum
alla þá víxla er ég innleysti
með áritun um, að ég hefði
leyst þá inn og samskonar árit-
un á víxla þá, sem ég var áður
búinn að innleysa, þar með
talda víxla þá, er um ræðir í
kæru Ólafs Þorgrímssonar. Þá
víxla, er ég fékk hjá G. H. Þ.,
greiddi ég sumpart og að veru-
legu leyti með vörum, en sam-
þykkti sjálfur á mig víxla fyrir
mismun upphæðanna, en alla
víxla þá, er ég samþykkti hefi
ég innleyst. Var í þessum við-
skiptum oft skipt upphæðum
niður á víxla, sem voru með
sömu fjárhæð, en mismunandi
gjalddögum. Sama máli gilti
með víxla þá, er ég fékk hjá G.
H. Þ., þeim var í sumum tilvik-
um skipt í fleiri víxla með
sömu fjárhæð með mismunandi
gjalddögum, en fjárhæð víxl-
anna var ávallt útfyllt ásamt
gjalddaga, þegar víxlarnir komu
í mínar hendur, en stundum
var útgáfudagurinn hinsvegar
óútfylltur og fyllti ég í þeim
tilfellum út útgáfudaginn um
líkt leyti og ég seldi víxlana.
Það fóru aldrei fram nein
opinber skuldaskil hjá Blöndals
fyrirtækjunum, né skuldainn-
köllun lögum samkvæmt.
Eg var annað slagið að fara
fram á það við Ólaf Þorgríms-
son, að liann léti greiða víxla
mína á Blöndalsfyrirtækin, þá
er ég hafði leyst til mín og sló
hann úr og í með svör, og taldi
mig Iiafa sloppið vel með þann
hluta víxlanna, sem innleystir
voru hjá bankanum, að mér
væri vorkunnarlaust að fella
liina niður og voru nokkrar ýt-
ingar með þetta málefni, benti
Ólafur á, að ég þyrfti að stefna
Valtý Blöndal, bankastjóra Út-
vegsbankans, í sambandi við
innheimtu víxlanna og taldi
mér slíkt óhagkvæmt, en Val-
týr var að sögn Ólafs í stjórn
Ragnar Blöndal h. f. Menn, er
vissu um tilveru víxla minna,
vildu sumir hverjir kaupa þá,