Skátablaðið


Skátablaðið - 01.11.1994, Síða 23

Skátablaðið - 01.11.1994, Síða 23
Rétt Rangt Getraun fy rir börn 6-10 ára /. Það á alltafaðfara varlega úti á götu - líka þó umferð sé lítil á götunni. 2. Kjörorð skáta er: „Ávallt viðbúinn “ 3. Ásta þarfekki að vera með endurskinsmerki á sér því hún er í nýju úlpunni sinni. 4. Öll böm í 4. bekkfá endurskinsborða frá skátahreyfmgunni. 5. Ólafur er með stórt endurskinsmerki á skóla- töskunni sinni og segir að það sé alveg nóg. 6. Ingibjörg og Hafdís eru að renna sér á sleða á götunni. Það er ekkert hœttulegt. □ □ □ a a a a a a a a a Skátar 9 og 10 ára kallast ylfmgar. „Látum \j Ó5 okkarskína" ákátahúsinu, Pósthólf 5111 125 ReyKÍ aví k 8. 6 ára böm mega ekki hjóla úti á götu - jafiivel þó þau séu með hjálm. 9. Ég þarfbara að nota endurskinsborðann á leið í skólann efég þarf aðfara yfir götu. 10. Rétt notkun endurskinsmerkja getur forðað slysum. a a a a a a a a Gert er ráð fyrir að foreldrar eða aðrir fullorðnir ræði við börnin um efni spurninganna. Setjið * við rétt svör og sendið svörin fyrir 1. desember. 5- desember verða dregin út nöfn 30 einstaklinga sem fá bókagjafirsem fyrirtækið Vaka-Helgafell hefur verið svo rausnarlegt að gefa í þessu skyni. Þeir sem ekki vilja skemma blaðiðgeta skrifaðniðurá blaðsvörin viðspurningunum, merktþað °g sent inn. Verðlaunin verða svo send til vinningshafa. ^afn: ____________________________________ aldur:--------- Heimili; / Þóstfang: m Skátablaðið 23

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.