Ný vikutíðindi - 04.08.1961, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 04.08.1961, Blaðsíða 8
Uiurolvi reiomenn næftu- legir vegfarendum Nauösynlegt að setja lög til varnar misþyrmingum á hestum og mönnum m wn DSCLD Föstudagur, 4. ágúst 1961 — 1. tbl. 1. árg. SvaSif erðalög íþróftamanna Hestamennska bæði Beyk- vfldnga og annarra lands- manna hefur aukist verulega hin síðari ár. Er nú orðið mfldð um það, að vegfarend- nr á þjóðvegum landsins mæti f jölda hestamanna á út reiðum um helgar. Þessi fjölgun hesta og manna í umferðinni krefst þess, að þau mál verði tekin föstum tökum og settar einhverjar ákveðnar reglur um ferðir hesta á þjóðvegum landsins svo og um meðferð manna á hestunum og síðast en ekki sízt verður skflyrðislaust að setja serangar reglur um bann við ölvun á hestbald á almannafæri. Nýlega var frá því skýrt í blöðamum, að bíll hefði ekið á fleiri en einn hest í ná- grenni Reýkjavíbur. Sem bet ur fór slösuðust hestarnir eikki verulega í þetta skipti. En þessi frétt hefur alvar- lega bent á hættuna, sem vof ir yfir mönnum og hestum í umferðinni. Eins og nú er þá eru engar sérstakar regl- ur til um umferð hesta. í umferðamlálalöggjöfinni er áJkaflega loðin grein um það að ölvaðum mönnum sá ekki heimilt að aka hestvögnum. Annað er þar ekiki um þau mál. Nýlega var haldið að Hellu við Rangá stórt hestamanna- móe. Var það svo sem við var að búast ákaflega fjöl- mennt og sótti þangað f jöl- menni á hestum. Hestamót þetta fór í flesta staði vel fram. Var vel til þess vand- að með aJUan undirbúning, og þeim til sóma, er að því stóðu. En það, sem setti ljót- an blett á mótið, var þeysireið og misjöfn með- ferð dauðadrukkinna manna á hestum sínum- Menn þessir, sem sumir hverjir voru svo ölvaðir að þeir gátu ekki staðið í fætumar og ultu af baki hvað eftir annað, mis- þyrmdu hestum sínum á andstyggflegan hátt og ógnuðu Iífi og limum veg- farenda. Þarna var svo margt fólk að augljós má vera hverjum heilvita manni hættan sem af því stafar að ofurölva menn á ólmum hestum geysist um svæði, þar sem hundruð eða þúsundir manna eru. Til efti-rlitis og löggæzlu á mótiinu höfðu verið fengnir lögreglumenn frá Reykjavík þannig að alls voru um 10 lögreglumenn á sbaðnum. Enginn þessara lögreglu- manna sást hreyfa hönd eða fót til þess að afstýra mis- þyrmingum á hestum né til þess að taka hestana af þess um öióðu dýraikvölurum. Lög reglumennimir stóðu dyggi- lega vörð við dyr samkomu- hússins og virtu reiðmenn- ina fyrir sér, en 'höfðust elkki að. Öskrandi lýðurinn var afllt í kringum þá, en þeir brostu bara í kvöldsól- ina. Rétt er þó að geta þess að þarna var efcki um að ræða nema tiltölulega fáa menn, er þjösnuðust þannig drukkn ir á hestum sánum, en þeir voru þó allitof margir. Það er fýllsta ástæða til þess að löggjafinn seti ein- hverjar hömlur á að siíkt geti hent sig — hvort sem er á fjöimennum sam- komum eða á vegum úti. Það getur stafað engu minni hætta af ölvuðum manni á óþægum hestd heldur en ölv- uðum manni undir stýri bif- reiðar. Þegar haldin eru hestamót eða aðrar samkom- ur í sveitum landsins, þar sem menn f jölmenna á hest- um verður að hafa gát á því að hestunum sé ekki mis- þjrrmt eða þeim riðið þannig að hætta stafi af fyrir þá er slíkar skemmtanir sækja. Nauðsynlegt er að ákveðnir menn, sem framfcvœmda- nefndir kjósa, hafi slíkt eftir lit með höndum og taki hest- ana úr vörzlu hinna ölvuðu til bjargar bæði mönnum og dýrum. Það færi vel á því að Dýravemdunarfélagið, sem hefur starfað af krafti hin sáðari ár, tælki þetta mál til ajthugunar og beitti sér fyrir framkvæmdum á því. Undanfarið hafa ver- ið talsverð brögð að því að senda keppnisflokka unglinga úr ýmsum í- þróttafélögum út iuu landsbyggðina til að keppa við jafnaldra á hinum ýmsu stöðum. Frammistaða ýmissa þessara flokka og hátta lag þátttakenda hefur verið með slíkum ósköp um, að ekki hefur að- eins valdið hneykslun gestgjafa, heldur miklu fremur áhyggjum for- ráðamanna félaganna um velfamað félaganna í hefld. Nærtækt d æ m i e r knattspyrauflokkur úr einu stærsta íþróttafé- lagi landsins, er sendur var til kaupstaðar úti á landi, til að keppa við jafnaldra sína, 15—17 ára. Nóttina fyrir keppn isdaginn kom ekki nein- um aðkomukeppendanna híma á auga, og mættu flestir í kojumar um níu-leytið iim morgun- inn, rykaðir, timbraðir og úrvinda- Um keppn- ina sjálfa er þarflaust að ræða írekar. Að- komumenn fengu burst — að voiium. Þetta agaleysi íþrótta manna er hneyksli, sem verður að uppræta með öllu. Miklum kostnaði er eytt í að senda þessa drengi út um hvippinn og livappinn, en þeim líðst að líta á ferðina sem djamm, þar sem þeir geti hagað sér eins og þá lystir. Vegavinna verði boðin úf Stórkostlegur sparnaöur myndi verða að því A GLASBOTNINUM Þjóðhátáðin í Vestmaima- eyjum verður haldin nú um helgina, og er mjög til henn- ar vandað sem fyrr. Þama mun hljómsvede Svavars Gests síkemmta, og heyrzt hefur, að Leifcfélagið í Eyj- um hafi undirbúið einhverja úfcemmtiþætti til flutnings. Það er íþróttafélagið Týr, er annast undirbúning hátíðar- Snnar að þessu sinni. Bf að lífcum lætur má búast við á þriðja þúsimd gestum úr landi á hátíðina, sem allir eyjarskeggjar taka þátt í, og verður þama milkið f jölmenni Bamankomið. Af hótelmákun ( Eyjum er fátt að segja.. Einhverjar verðibúðir munu hafa verið opnaðar til að taika á móti aðkomufólki, en ékki er kunnugt um. aðbúnað þar. Ekkert hefur heyrzt af hinu nýja hóteli, sem at- hafnamaðurinn Bjöm Guð- mundsson, kaupmaður og út- gerðarmaðiu’ í Eyjum, hugð- ist reisa og fékk bæjar- ábyrgð fyrir á sánum tíma. En það getur naumast dreg- izt lengi, þar sem slíikur dugnaðarforkur og Bjöm er, á í hlut. Öllum til ánægju náði Sig- rún Ragnarsdótitir, fegurðar- drottning Islands 1960 5- sæti í keppninni á Langa- sandi í Bandaríkj unum. Sig- rún hefur sem kunnugt er sungið ásamt Hauki Morth- ens á Röðli frá því hún var kjörin fegurðardrottning. En álhrif Hauks, kollega hennar, á ajthöfnina á Langasandi komu mörgum á óvart. Lag- ið, sem spilað var við kynn- ingu Sigrúnar þar vestra, var Bjössi á mjólburbíLnum, sem Hauikur gerði svo vin- sælt 'hérlendis á sánum tíma. Menn muna sjálfeagt eft- ir 'hinum snöggu átökum Há- konar skógræktarstjóra Bjarnasonar og útlendings- ins, sem fullyrti að ekkert vit væri 1 skógrækt okkar, og Skömmu síðar kom svo ýfirlýsing gegn þessari full- yrðingu frá Skógnæfctartfélagi íslands. En það var eftir- téktárvert, að ekkert heyrð- ist frá sandgræðslumönnum um málið, og héldu þó marg- ir þvá fram, að meiri áherzlu ætti að leggja á sandgræðslu pn skógrækt. Það hefði þó sannarlega verið gaman — og fróðlegt — að heyra eitt- hvað frá sandgærðslunni um málið. Vegna verkfafls Vegagerð-I arinnar hefur ýmsum kom- ið það í hug hvort ekki væri nú támabært að leggja niður Vegagerðina sem slika og bjóða heldur út öll verk henn ar, bæði lagningu vega og við hald og byggingu brúa. Eng- inn vafi er á að útboð vega- framkvæmda myndu spara rfldssjóði mikið fé árlega. Samkvæmt fjárlögum fyr- ir árið 1961 er áætlað að veita um 92 milj. kr. til vegamála- Þama er um svo háa upphæð að ræða að fyllsta ástæða er til þess að ráðstöfiun hennar sé svo hag- kvæm, sem frekast má verða. Almenningur hefur bæði fyrr og síðar undrað sig mjög á því að ekki skuli vera meira gert af því að bjóða út ýms seór verk af hálfu rfldsins. Þegar reist liafa verið stór orkuver hafa þau verið boðin út og annað eldd þótt koma' tfl greina. En, spyr ja I I menn, hvers vegna er ekki sama látið gilða um t. d. vegagerð svo eitthvað sé nefnt? Annars gfldir reyndar sama máli með margt annað, svo sem smiði allra opinberra bygg inga, vita- og hafnarfram- kvæmdir o. fl. Útboð á ýmsum þáttum (Pramh. á bls. 5) Hvað líður uppgjöri reikn- inga vegna komu hollenzku 1 knattspyraumannanna í Isumar?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.