Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 02.02.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 02.02.1962, Blaðsíða 5
NÝ X IKUTlÐINDI 5 (Framh. af bls. 8) afast við veitingastofuna, sein líka er Mædd með eid- fimu texi. — Var vátrygg- mgarfélaginu ikxmnugt um nllar aðstæður og var þetta aUt í samræmi við ákvæði reglugerðar um brunavam- ir? að verzla mikið við kommún- istaríkin. Verðum við að hafa annað tollakerfi fyrir þá en það sem kemur til að gilda í viðskiptu.m v'ð ::ki Ef nahagsbanda1' ?. ~:ins. Með því að V-Þjóðverjar telja aukaaðildina heppileg- asta fyrir íslendinga má telja víst að um hana verði sótt, þegar við höfum tekið formlega ákvörðun um að ganga í Efnahagsbandaiagið. ATHUGASEMÐ Slökkviliðsstjóri vallarins er sagður hafa komið lítið við sögu fyrst framan af slökkvistarfinu, og fulllyrt er> að Slökkvihðsstjóri Reykjavíkur muni hafa ver- í hófi íþróttamanna á Bessastöðum og ekki verið iátinn vita um brunann, fyrr en 'hann var um garð geng- inn. .— Er þetta hægt? Blaðið gefur að sjálfsögðu véttunv aðilum rúm til að avara ofangreindum spum- ,ngum. En eitt er víst áreið anlegt: . slökkvistarfið .var álmkennt og virðast alit afa farið í handaskolun. Hvernig færi, ef um al- varlegan flugvélarbruna væri r®ða og mörg mannslíf vmru í hættu? Aukaaðjfd ■ (Framh. af bls. 8) ^ggja Þjóðverjarnir til að við gerumst aukameðiimir * tollabandalaginu við ríki ®ínahagsbandalagsins. 1 viðræðum við V-Þjóð- Verja hefur verið ;gengið út ^rá því að við héldum áfram 1 síðasta tbl. var stuttlega drepið á það, að Almenna byggingafél. myndi vera að kaupa byggingavöruverzlun L. Storr og heildv. Hannes- ar Þorsteinssonar. Þessu hef ur verið andmælt við blaðið og ful'lyrt, að eina breyting- in, sem hér eigi sér stað, sé sú, að Hannes verði fram- vegis aðaleigandi að heild- verzluninni, en Storr að j byggingavöruverzluninni. i í þessu tilefni viljum við j benda á, að við vorum síð- ! ur en svo að væna þá ágætu menn, sem heimildarmaður blaðsins telur að þama komi við mál, um neinar vammir, eins og greinin bar raunar vissulega með sér. Við vorum fyrst og fremst að benda á, að það sómir ekki, að opinberir trúnaðar- menn eigi 1 fyrirtækjum, sem þeir geta beint opinber- um viðskiptum að, því þeir eigi þá auðvelt með að mis- nota aðstöðu sína í gróða- skyni, og að það væri vatn á myllu 'kommúnista. Þetta snúum við ekki aftur með. — Hins vegar þykir okkur 'leitt ef heimildir okkar varð- andi eignaskiptin haf a reynzt vihandi og þetta hefur vald- ið óþægindum fyrir viðkom- andi menn. N O R Ð R I: SH og einokunin — Yfirgangur og óskamfeilni—Fjármálaóreiða í kjöl- farið — Nýir aðilar og nýir markaðir Sölumaðurinn Sölumiðstöð hraofrysti 'húsanna er gott dæmi um, hvernig farið getur hjá einokimarhringum. Hún hefur um liðlega tvo áratugi verið annar stærsti aðilinn 1 útflutn ingi á hraðfrystum fiSki, en verðmæti hans nemur billjónum króna. Forustuna um söluna hefur lengst af haft Jón Gunnarsson, harðdugleg- ur maður og fylginn sér, en ef til villl ebki að sama skapi samvinnuþýð ur og lipur. Enginn veit heldur hvernig sala á fiskinum fer fram, enda gerð fyiir lulbtum dyr- um. Eitt er þó víst, að SH hefur fram að þessu ekki kært sig um að margir aðilar herjuðu á ameríska markaðinn. Einokun hættuleg Nú er það venja, að þegar fáir sjá um sölu, er mikil hætta á að hægt sé að semja „undir borð ið“ fyrir lægra verð en almennt tíðkast og hættulegt að fela einum aðila svo ábyrgðarmikið umboð. Það er kunnugt, að þegar dr. Jakob Sigurðs son var með Fiskiðjuver ið, kærði SH hann fyrir að undirbjóða fisk, en þegar á hóiminn kom, upplýstist, að SH hafði boðið á mun lægra verð' en dr. Jakob. Þetta fór reyndar aldrei ihátt, en Davíð Ó1 afsson rannsakaði mál- ið, og varð undrandi yfir málalokum. Fiskiðjuverið var síðar afhent Reyk j avíkurbæ upp í skúld. Dr. Jakob hefur þó ebki gefizt upp og mun nú vera að byggja stóra fislkvinnslu stöð úti í Örfirisey. Bjánaleg fjárfesting Það, sem valdið hefur þó SH mestum erfiðleik- um, er fjárfestingin bæði hér heima, en þó eink- um erlendis. Tröppu- gangur hefur verið á rekstrinum og f járhags- erfiðleikamir ekki gert þeim ikieift að gera upp fynr en að mörgum mán uðum liðnum. Á sl. ári keyrði þetta svo um þverbak, að Jón Gtmnarsson var fcrafinn sagna um ástandið, og upplýstist þá, að rekst- urinn var í molum vestra og augljó t, að SH mundi engan veginn hafa botmagn til þess að hefja framkvæmdir í Hollandi, eins og ráð hafði verið fyirir gert. Sömuleiðis seinkar fram kvæmdum í Englandi. Skipadeild SH er einn 1 ig stórskuldug og erfið- i leikarnir hlaðast upp. \ Framtíðin I) Magnús Z. Sigurðsson sprettur þá upp og ryðst inn á markaði SH í skjóli keppinauta SH, Eimskips. Hann er nú t. d. kominn í samband við amerískan hring, sem er tilbúinn að hefja við- slkipti. Ennfremur selur Magn ús nú iblautsaltaðan fisk til ítaliu og gerist um- svifamikill í fisksölumál um, enda manna kunn- / ugastur í þéim, hafandi ? stanfað í meira en 13 ár hjá SH. Veldi SH fer hnign- andi, en heldur þó að einhverju leyti velli. Magnús Z. og fleiri munu fcömast á legg og hafa fyfljgi allrar þjóðar- mnar að baki sér. Norðri. HAB-1962 VINNINGAR STÓRHÆKKA X X % fei fc < X X X © 02 _Heildarverðmæti vinninga ca. 1 milljón krónur. _Dregið verður 7. febrúar um Taunus-fólksbifreið að verðmæti 164.000.oo Það eru aðeins 5 þúsund númer í H A B. _Og þó kostar miðinn aðeins 100 krónur. Idtið ekki hab úr hendi sleppa

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.