Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 02.02.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 02.02.1962, Blaðsíða 7
Ní VIKUTlÐINDI 7 Bréf frá lesendum: NOTFÆRA TRYGGINGAFELÖGIN SER BÁGAR AÐSTÆÐUR manna? Hér í blaðinu var nýlega viikið að iþvi, hve heimta bóta Ur hendi tryggingafélaga Vaeri oft örðug. Var að vísu sérstaklega getið um bætur fyrir tjón, er af akstri bif- reiða hiytist. Styður margt °g 'Staðfestir, að á þessu sviði er pottur illa brotinn. Það er aðgætandi, að því nefur ekki verið haldið ^ram, að menn gætu ekki tiieoritiskt náð rétti sínum, heldur að það væri óeðlilega erfítt, og raunar stundum nánast ómögulegt, í fram- hvaemd. ^ryggingarskylda. í bifreiðalögum er sér- hverjum bifreiðareiganda §ert að skyldu að kaupa og halda við tryggingu fyrir bif ^ið 'Sína 1 tryggingarfélagi, s^m viðurkennt er af ráðh. þoim, er fer með trygginga- mal- Til þess að hljóta við- Urkenningu ráðherra, verða iryggingafélög að undirgang viss skilyrði, ella þurfa Þnu að afhenda viðkomandi ráðuneyti vissa fjártrygg- lugu. Ef nú tryggingafélag gr. ekki tryggingakröfu, sem S^rð hefur verið á hendur Pví og fallin er í gjalddaga ftla nota þessa tryggingu e a andvirði hennar til S'reiðslu bótanna. Þama er rygging fyrir fjárhagsgetu flaSs til að efna skyldur slnar við þá, sem bætur eiga að hljóta. Tregðast við greiðslu bóta. Sjálfsagt var að setja þenn varnagla. En fyrst og rornst sýnir hann, að lög- Sjafinn og framkvæmdavald- ið ihafa séð nauðsyn þess að veita ríikiissjóði og hinum al- menna tryggingarkaupanda nokkurt öryggi i viðskiptum við tryggingafálögin. Hins vegar er mönnum flest meira til efs um tryggingafólög en greiðslugetan, og er nauðsyn legt að búa öðru vísi og bet- ur um hnútana að ýmsu öðru leyti til ihagsbóta fyr’r trygg ingarkaupendur. Verða leidd röik að því. Það er staðreynd, að sum tryggingafélög þybbast við að greiða ibótakröfur, sem þeim eftir margra mánaða ef ekki ára þóf og málaferli er með hæstaréttardómi gert að gi'eiða refjalaust. Smágreiðsla gegn skilyrðum. Miklu oftar gerist þó eitt- 'hvað líkt því, sem nú skal igreina: Maður hefur orðið fyrir tjóni, sem hann með réttu telur að tryggingafél. beri að bæta. Því neitar ekki tr.fél. en telur bótakröfuna aillt of háa. Eftir talsvert þóf er svo að tjónþola sorf- ið, að hann tekur boði fé- lagsins um greiðslu. Ekki fæst samt eyrir greidur, nema fullnaðar- og endanlegar bætur séu greidd ar og að tjónþoli geri frá þeim degi engar frekari kröf ur út af ofangreindu tjóni. — Áður er búið að benda tjónþola á að málarekstur verði langvinnur og loka- dóms geti þurft að bíða í jafnvel tvö ár og tvísýnt um úrslit. Auðgast á bágum aðstæðum. Það er skiljanlegt að verði efnalítill maður fyrir tjóni, geta af því risið þeir örðug- leikar, að hann er nauðbeygð ur til að taka greiðslu, sem í boði er. Hann hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til að bíða dómsúrskurðar. Tilkynning ^ra póst- og símamálastjóminni Landssímastöðin í Reykjavík vantar afgreiðslustúlkur ^ utlenda talsambandið. Gagnfræðapróf eða hliðstæð enntun ásikilin. Verða að geta talað og skrifað ensku dönsku. rekari upplýsing-ar hjá ritsímastjóranum í Reykjavík. msóknarfrestur til 5. febrúar 1962. Reykjavík, 27. jan., 1962. Lárétt: 1 Sori — 5 Einföld — 10 Frægð — 11 Alitin — 13 Hljóðst. — 14 Háð — 16 Spaka — 17 Tala — 19 Leiði — 21 Sambandslieiti — 22 Karlm.nafn — 23 Tötra — 26 Þunnmeti — 27 Verkur — 28 A fisld — 30 Forsetn- ing — 31 Alögu — 32 Bráð — 33 Fangamark — 34 1- þróttafélag — 36 Rusl — 38 Fiskur — 41 Skvamp — 43 Beittar — 45 Kvenheiti — 47 Flúð — 48 Fálátar — 49 Snöggur — 50 Drykkur — 53 ötulleika — 54 Fanga- mark — 55 Fljóta — 57 Ó- hljóð — 60 Fangamark - 61 Fyrirgefning — 63 Ó- pera — 65 Uppþot — 66 Þáttur. Ló ðré 11 : 1 Samhlj. — 2 Nöldur — 3 Eftir bæn — 4 Grein — 6 Beita — 7 Skömm — 8 Vætla — 9 Tónn — 10 Fúi — 12 Men — 13 Gróði — 15 Smávik — 16 Karlm.n. — 18 Skekkja — 20 Storms — 21 Tómt — 23 Eyja í Eystrasalti — 24 Tveir eins — 25 Vorkennir — 28 Ó- þokka — 29 Óhreinkar — 35 Þungi — 36 Deyfð — 37 Þrábiðja — 38 Gletta — 39 Geð — 40 Drepa — 42 Of- reyna — 44 Samhlj. — 46 Tæpt — 51 Ljúffengi — 52 Bindi — 55 Kvikindi — 56 Stefna — 58 Skyldmenni — 59 A litinn — 62 Samhlj. —■ 64 Tónn. Ástæður tryggingafélags til framkomu, sem stappar afar nærri því, að verið sé að færa sér í nyt bágar að- stæður í auðgunarskyni, eru út af fyrir sig Skiljanlegar, en þær eru ekki frambæri- legar. Endurtryggingin gefur tóninn. Fyrst má e. t. v. nefna, að Endurtryggingin (þ. e. trygg ingin bak við trygginguna), gefur þama tóninn. Trygg- ingafélagið tekur ekki á sig tjón, sem það fær ekki borg- að aftur. Hér er það því end- urtryggingin, sem tjónþoli á sanngjama úrlausn undir, enda þótt hann 'lögum skv. kaupi vátryggingu hjá allt öðram aðila. Útlánastarfsemi try ggingaf élaga. 1 annan stað er það vitað mál, að tryggingafélög eru orðin einhverjar stærstu lána stofnanir í landinu. Þeim er því mikið kappsmál að hafa laust fé sem mest. Trygg- inigafél. greiða að vísu að lokum vexti af bótaupphæð, enda er hér enn veigameiri ástæða. Hún er sú, að trygg- ingafél. í hinni hörðu sam- keppni sín á miilli ná oft í góða viðskiptavini gegn því að veita þeim lán, jafnvel til sikamms tíma. Þau geta því beinlínis aflað sér góðra við- skipta með því að velta fé, sem haldið er fyrir tjónþola og á hans kostnað. Slík aðferð kann að þykja góð pólitík hjá harðdrægum penmgajörlum og okurkörl- um, en þetta em vinnubrögð, sem ekiki eru sæmandi fyrir- tækjum, sem menn eru með landslögum skyldaðir til að skipta við og sjálf hlíta að vissu ieyti reglum og endur- skoðun dkisvaldsins. Lagfæring nauðsynleg. Menn eru beygðir til að þ%gja minna en fullar bæt- ur, enda -þótt menn hafi skil víslega greitt iðgjald af 100 prósent vátryggingu, ellegar þá að fé er baldið fyrir mönn um í langan tíma og þannig 'bökuð fyrihhöfn, fjárhagsleg vandræði og er engan veginn áhyggjulaust. Hvemig á að breyta þessu ástandi til batnaðar? Hver á að gera það? Hvenær? Stúfur blindi

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.