Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 02.02.1962, Page 6

Ný vikutíðindi - 02.02.1962, Page 6
6 NÝ VIKUTlÐINDI Það stríðir gegn eðli minu að fela sig í skotum og að húsabaki, eða í sniðuglega fyrirkomnum í- búðum í New York, París eða London. Látum framverði sið- gæðisins um þessháttar. Einu sinni sagði sálfræðingur við mig: — Ein helzta ástæðan til þeirrar hylli, sem þú nýtur meðal almenn- á í þjóðfélaginu í dag. Þá voru ings sem persónuleiki, er sú, að samræður helzta skemmtun þú ert að vissu marki ímynd hins J manna. Það var ekkert útvarp, almenna karlmanns með lifnað- j ekkert sjónvarp í gangi á sam- arháttum þínum. Það myndu marg kundum okkar. Stjórnmál og ir vilja lifa því lífi, sem þú lif- ir. Að því kom, að mér var hleypt inn í félagsskap Olympiuguðanna. Þetta var samvalinn hópur, sem engum var hleypt inn í nema hann væri eitthvað sérstæður. Þarna voru ekki leikstjörnur. Alls engar stjörnur yfirleitt. Það var ekkert skilyrði að vera frægur. Þarna voru jafnt rónar sem 5000- dollara vikulaunamenn. Flestir nutu svipaðrar frægðar og Sada- kichi Hartman, hálfur Japani, hálfur Þjóðberji, sem bannfærð- ur var úr hverjum prédikunar- stól. Hann ar algjör siðleysingi, sem skrifað hafði bókina Þjátíu síðustu dagar Krists. Þar reyndi hann að leiða rök að því, að Júdas hefði verið eini holli læri- sveinn Krists. En þetta stríddi heldur en ekki gegn hinni al- mennu skoðun. Listamaðurinn John Decker var miðpunktur klúbbsins; næstur var John Barry- more. Decker var almennt álitinn færasti listamaðurinn í Holly- wood og einhver bezti í landinu. Rithöfundurinn Gene Fowler var ótrúlegum frásagnarhæfileikum gæddur og snjall rithöfundur; miklum gáfum gæddur og mjög skemmtilegur, og einmitt búinn þeim hæfileikum, sem Olympíuguð irnir byggðu tilveru sína á. Þeir voru nánir vinir hann og Barry- more. Aðrir voru kvikmyndahöf- undurinn Gene Markey, leikarinn Alan Mowbary, grínleikarinn W. SJÁLFSÆVISAGA ERROL FLYNN hlýðandi skipun hans. Það var ein helzta skemmtun hans að klippa út fáranlegar klausur úr dagblöð unum og senda kunningjunum með athugasemdum eins og: Þarna sérðu, hvað heimurinn er vitlaus! Það var talsverð sjálfhælni hjá Olympíuguðunum að kalla sig þessu nafni, en kannske hefur það verið með nokkrum rétti. Þarna voru sárafáir leikarar. Við Anth- hony Quinn, báðir á uppleið, vor- um umliðnir. Edward G. Robinson var hins vegar ekki veitt inn- ganga, þrátt fyrir listáhuga hans Btrákunum virtist ekki geðjast að honum. Þeim fannst hann taka sjálfan sig alltof alvarlega. Um skeið slógum við Decker oikkur saman í fyrirtæki, sem við nefndum Listasafn Decker-Flynn. Þetta var háaloftsvinnustofa stutt frá Mocambo. Þarna héldum við sýningar, sem jafnvel hinn hirðu- lausi Decker klæddi sig uppá fyr- ir. Hann skellti sér í svört föt, batt einskonar klút um háls sér, og leit harla listamannslega út. Af sambandi mínu við Decker og Olympíuguðina spratt siðar á- hugi minn fyrir að ná mér í mál- verk Van Gogh, Gauguin og aðra meistara. LUPE VELEZ og Lili voru keppinautar á ýmsan hátt. Þær höfðu leikið saman í nokkrum vel- gengnismyndum. Lupe, mexí- kanski eldibrandurinn, var ekki síður villt en Tgiris-Lili — en þær voru eins elskulegar og slík- ir kvenmenn geta frekast verið — á sama hátt og risakolkrabbi af kvenkyni getur verið gagnvart stjórnmálamenn áttu ekki sérlega upp á pallborðið hjá okkur. Við háðum heiftúðugar deilur útaf Roosevelt. Það kom iðulega fyrir, að við fórum bálvonid hver heim til sín eftir umræður, því að aldrei voru tveir okkar sammála um neitt málefni. Eg gerði miklu meira af því að hlusta en tala. Það eina, sem ég gat talað um, var upplifun mín á Nýju Gíneu. Þeir hnykluðu brýnnar tortryggnislega. Þegar ég sagði þeim, að krabbi minnti mig á steiktan krókódíl, sem ég hefði einu sinni étið á bökkum Laloki-fljóts á Nýju Gíneu, gat ég ekki annað en tekið eftir aumk unarsvipnum á andlitum þeirra. Þeir héldu bersýnilega enn, að ég kæmi beint frá Írlandi. Fólkið þarna var furðulegt, eða hafði upplifað furðulega atburði. Einn hafði kannske farið að upp- tökum Amazon; hann fékk á- heym. Eg hafði kynnt Koets fyr- ir þeim. Það tók hann ekki nema nokkrar mínútur að taka af allan yafa um að hann ætti heima þarna. Einn náungi, mesta leiðinda- skjóða í heimi, vann sér hylli um tíma af þeirri sök einni saman. Hann var álitinn mesta leiðinda- skjóða, sem uppi hefði verið síð- an apinn breyttist í mann. Svo fór, að fyrir áhrif þessa manns reis upp klíka, sem við nefndum Skíttáþig-klúbburinn. Hugmyndin var sú að láta einhverja leiðinda- C. Fields og leikarinn Mitchell.! skjóðu króa mann af á manna- Þarna voru að sjálfsögðu fleiri, J mótum og leyfa henni að úthella sem komu og fóru eða stóðu j hjarta sfnu eða ævisögu yfir mann nærri því að komast inn, eða þá; Reglan var þessi: leyfðu leiðinda- voru nákunnugir einhverj um þeim sem þarna voru. Allir gerðum við okkar bezta til að sýnast gáfaðir, skemmtilegir eða fyndnir. Eg held, að við höf- lun allir álitið okkur sérlega heim spekilega sinnaða. Einkenni okkar var sú víðfeðma lífreynsla, sem við höfðum fengið, sérstæð á sinn margvíslega hátt. Við hittumst á ýmsum stöðum, en yfirleitt í gamla húsinu hans Deckers við Bundy-stræti í Holly- wood. Þar var mikið um myndir á veggjum, og er ég anzi hrædd- ur um, að ýmsir myndu álíta sumar þeirra harla grófar. Þessi staður var hinn heppilegasti sam komustaður furðufugla. Þetta var vafalaust furðulegasta mannsafnað arstaður bæjarins. Stundum fóru þarna fram kapp- ræður, sem er sannarlega skortur skjóðunni að tala í tvær og hálfa mínútu. Að þeim tíma liðnum leit maður beint framan í hana og sagði: O, skíttáþig! Síðan labbaði maður í burtu. Þetta varð mað- ur að segja og gera án tillits til, hvort hlutaðeigandi leiðindaskjóða var kvenmaður eða karlmaður. Ef maður var staðinn að því að líta undan — hinir höfðu alltaf auga með manni — eða maður tuldraði þessi ofboðslegu orð, þá var mað- ur gerður brottrækur. Þetta átti maður að gera blátt áfram, djarf- lega og horfa beint framan í hlut- aðeigandi. Við skemmtum okkur vel. W. C. Fields var allm- í grín- inu. Hann var kallaður Claude, vegna C-sins. Hann hafði dýrð- lega langan og renglulegan einka- ritara, sem húkti að baki hans, þjónandi honum, stjanandi við hann kynsystur sinni. Þarna er a. m. k. um gagnkvæma virðingu að ræða. Lupe var ótrúlega lipur í að hringsnúa á sér vinstra brjóstinu. Og ekki nóg með það, heldur gat hún líka snúið því rangsælis, svo að hrein unun var á að líta. Ekki sízt, þar sem brjóstin á henni voru að líkindum hin feg- urstu, sem nokkurn tíma hafa sézt í Hollywood. Eddie Goulding, leikstjórinn, var góðkunningi Lupe. Hann gerði henni smágrikk. Hann sagði henni að ég væri ær af ást til hennar, að ég gæti ekki hugsað um neitt nema hana, að ég neytti hvorki svefns né matar hennar vegna. Hún yrði að hafa samband við mig. Eg var steinsofandi eftir erfiði dagsins. Um eitt-leytið að nóttu tók síminn að djöflast, og ég bylti mér og skeytti honum engu. En loksins greip ég fjandans tólið, ef ég gæti sofnað. Þetta var Lupe. Hún sagði yndislega inn í eyrað á mér: — Er-rr-oll, ég verð að hitta þið, el-sss-kan! Eg hafði séð hana hringsnúa brjóstinu réttsælisí rangsælis, aft- urábak og áfram. — Gerðu það fyrir mig að koma ekki hingað, ég er dauðþreyttur. — Eg er hérna í næsta húsi, hjá Johnnie (Johnnie Weissmull- er), Er-rr-oll, lof mér að koma. — Nei, nei, Lupe, í guðanna bænum, ég er alveg útkeyrður 1 kvöld. — Elskan — blessámeðan, ég kem undir eins. Eg lagði símtólið frá mér skjálf- andi hendi. Lupe var ekki mín kvengerð. Mér datt í fyrstu í hug að læsa að mér, en ég hafði séð Lupe í ham. Mér var fyllilega Ijóst, að hverskyns víggirðing hefði ekkert að segja gagnvart henni. Hún vai' hörð eins og Lih, og hún var ákveðin. Eddie Gould ing hafði æst hana svo upp, að það varð ekki aftur snúið, hvorki fyrir hana eða mig. Eg hafði naumast tíma til að bíta taugaóstyrkur í neðri vör- ina á mér, áður en ég heyrði ískra í bíldekkjum. Þetta var Lupe í nýja lúxusnum, sagði ég við sjálfan mig. Svo var hamrað á útidyrnar. Eg hneppti sloppnum að mér og hleypti henni inn. Nú skaltu hafa það hugfast, að Lupe var forkunnarfögur. Hún var bara ekki af minni kvengerð. Eg hafði orðið að þola svo mikinn ofsa, að ég gat bara ekki hugsaö mér meira af slíku. Sérstaklega gat ég ekki hugsað mér meir af slíku kvenfólki eins og Lili. Eg gat ekki með nokkru móti feng- ið af mér að herða mig upp, grípa í hárið og sitjandann á kvenmanni og henda honum út. Hún æddi upp stigann og upp í svefnherbergið mitt. Eg mótmælti þessu hástöfum a þeim forsendum, að ég væri miklu þreyttari en ég var í raun og veru. Eg virti hana vandlega fyr- ir mér og gerði mér Ijóst, að ég var skelfilega vakandi. (Framh. í næsta blaði) SÆNSKT STÁL Kœliskápar AF ÖLLUM STÆRÐUM Electrolux Hinir margreyndu Electrolux kaöliskápar, sem viðurkenndir eru um víða veröld eru komnir aftur í öllum stærðum og getum við afgreitt þá strax — Það er vert að draga ekki að panta þá, því eftirspurnin er mikil. SÆNSK YINNA Sími 362 00 ELECTROLUX-umboðið hitun? Laugavegi 176 Sími 362 00

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.