Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 02.02.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 02.02.1962, Blaðsíða 8
Fálmkennt slökkvistarf wnnsoji Spurtilngar í sambandi viö brunann á Reykjavíkurílugvelli ar, heldur yfirmenn í flug- turnimun, a.m.k. 7 mínútum eftir að eldsins varð vart. Föstudagur, 2. febrúar, 1962 —5. tbl. 2. árg. Á flugvellinum í Reykja- vík varð nýlega stórbninl, sem olli miklu tjóni, eins og dagblöð og útvarp hafa sagt frá. En við þennan bruna er margt athugavert, og ýmsar spurningar vakna í sam- bandi við hann. Slökkviliðið á vellinum á að geta ráðið niðurlögum elds i fjögurra hieyfla flug vél, með mörg þúsund lítr- um af benzíni í geymum sínum og 80 farþegum inn anborðs. Nú kviknar í skúr við hliðina á slökkvistöð- inni sjálfri — það þarf ekki einu sinni að hreyfa slökkviliðsbíl — og þá tekst svo óhönduglega til, að eldurinn verður óviðráð anlegur. Slökikvikvoða, sem einmitt er ætluð til að slökkva benz- íneld, eins og hér átti sér stað, mun alls ekki hafa ver ið notuð, iþótt ihún ætti að vera við ihendina! — Hvers vegna ekki? Vatn er tiil 1 tönkum á vellinum, en var aðeins not- að úr einum þeirra. Vatns- hani er í 3—400 m. f jarlægð sem var lengi vel efcki not- aður, heldur var vatnið sótt gerist aukameðlimir í Efna- hagsbandalaginu. Vestur- Þjóðverjar, sem eru áhrifa- mestir innan bandailagsins hafa í viðræðum við íslend- inga lagt þetta til og ráða lang mestu um það að hvaða kjörum Islendingar komast við inngönguna í bandalagið. Eins og öllum er kunnugt Og Slökkviliðið í Reykjavík var ekki kallað út í fullri alvöru, fyrr en eftir að fyrstu bílarnir voru komnir hagsbandalagið. V-Þjóðverj- ar eru langsamlega voldug- astir í þessu bandalagi svo og fremur vinveittir Islend- ingum. Hafa þeir alveg lagt niður fyrir sér hvernig þeim þykir eðlilegast að Islending- ar slkipi sér í bandalaginu. (Framh. á bls. 5) í vatnshana alla leið upp á1 á staðinn. — Er þetta for- Njarðargötu og í bíltönkum1 svaranlegt? upp að Pólum. — Hvaða j Verkstæði Flugmálastjórn vinnubrögð eru þetta? jar, þar sem talið er að hafi Slökkviliðsmenn á vellin- kviknað fyrst i benzmigeymi. um köliuðu ekki á Slökkvi- j er klætt með trétexi og er liðið í Reykjavík til aðstoð- (Framh. á bls. 5) ar aukamelmir sbandalamnu? Það mun nú vera sama j hafa farið fram miklar við- sem ákveðið að Islendingar, ræður við V-Þjóðverja um inngöngu Islendinga í Efna- HARVEY ÁRNASON, vinsæli söngvarinn, sem nú skemnit ir á Röðli. (Sjá SkemmtistaðaþátfSnn á bls. 2) «iil& Á GLASBOTNINUM ÞAÐ eru hlægileg ósann- indi, sem fram komu í viku blaði nokkru, að Ný Viku- tíðindi hafi verið gerð upp- tæk í síðustu viku. Þau komu út á þeim degi, sem þau hafa alltaf verið dag- sett á, föstudegi, og þau hafa alltaf komið út viku- lega frá því þau hófu göngu sína, en það er meira en hægt er að segja um sum önnur vikublöð. MJÓLKURSAMSALAN er farin að selja ónýta bréf polka utan um hymurnar, brauðin og ikökumar, sem Ikeypt em í mjólkurbúðum. Verð hvers poka er 60 aiur- ar. Má þetta teljast merki- leg nýibreytni, sem mun vera einsdæmi í viðri ver- öld. 1 næstu búð fá menn stehka poka uitan um keypt- ar vömr — ókeypis, og þyk ir engum tiltökumál. En fyrst farið er að selja um- búðimar, ihvers vegna verða þá ekki fyrir valinu pokar, sem ekki em úr ónýtum blaðapappír? GUÐMUNDUR H. Þórðar son (Beggi), sem eitt sinn var frægur fyrir sín fínu föt, mörgu hús og bíla og mikinn heildsölulager, þótt það færi allt norður og nið- ur, kveðst nú vera búinn að láta skera í línóleum (!) haus á nýju blaði, sem á að heita Gapastokkurinn. Eftir því að dæma er hann hættur við fyrirætlanir sín- ar um leynilögreglustöðina Augað, sem hann tilkynnti fyrir nokkrum árum að hann ætlaði að stofna. I________ HVAÐ meina verzluinareig- endur með því að neita að endurgreiða vörur, t. d. faitnað, sem ekki hefur ver- ið hægt að máta í verzlun og reynist ekki mátulegur, þegar heim er komið. Þetta er segin ©aga um allar verzl anir í Reykjavík að þær vilja ekki endurgreiða, að- eins veiita innlánsnótu, jafn vel þótt varan komi alveg óskemmd og eins og beint út úr þeirra hirzium, til baka Þetta em nauðungar- viðskipfci, sem em til skammar, efcki sízt þegar svo stendur á að verzlunin á kamnske ekkert annað mátulegt í staðinm I _______ BANKAST J ÓRAFRÚIN hafði alið son og ihreykinn faðirinn kom í heimsókn á fæðingardeildina. „Halló, litli bankastjóri,“ sagði faðirinn brosandi. „Hann verður áreiðan- lega bankastjóri,” sagði hjúikmnarkonan. „Eg heyrði ekki betur en hann segði mei, þegar hann fædid- ist.“ !-------- VOTTAR Jehova fagna á- rásum Sigurbjamar bisk- ups Einarssonar. Þeir segja að dönsku vottamir hafi lif að á árásum dansks prests, sem hefur grætt stórfé á því að skamma þá, um leið og Vottunum hefur fjölgað í Danaveldi. En hér er ekki allt eins og þar. Biskupinn græðir ekki eyri á skrifun- pm og við trúum því ekki að óreyndu að Vottunum fjölgi. ; _______ TEMPLARAR, sem sjálfir geta ekki lengur láfcið vín- ið amdann ihressa af heiieu- farsástæðum, og geta efcki unnt öðrum að gera, s5r glaðam dag, em nú að víg- búast. Ætla þeir að taka Reykjavík, ihina syndum spilitu borg, herskildi með aðsifcoð hins skelegga mál- gagns síns, Nútímanum. Vilja þeir fá freymóð hinn prúða inn í raðir forvígis- manna borgari-nnar, til þess að fyrirbyggja að nokkur geti skemmt sér framar í borginni, nema í heimahús- um og á strætum úti. Mun eftirspurn eftir vasapelum þegar hafa aukizt af þess- um sökum. ; ______ MAÐUR nokkur af ríku fólki kom nýlega að borði í veitingahúsi, þar sem li jón nokkur sátu yfir tómum glösum. Aðkomugesturinn þekkti þau lítilsháttar og vildi sýna mikilmennsku sýna. Pantaði hann þar kampavín í stríðum straum xun og dýrustu réttina á matseðlinum. En þegar gera átti upp borðið að kvöldi loknu, sást grósser- inn hvergi. Hjónin, sem báru ábyrgð á borðinu, þurftu því að standa skil á öllu saman! HER KEMTTR svo ein vísa, eftir strák úr Stýrimanna- skólanum, sem við vituxn efcki nafn á. Um frurnlexka og rímsnilld þarf ekki að f jölyrða: Þeir eltu hann á tíu hjóla trukkum, og tvenna aðra höfðu þeir til vara. En Skúli gamli var á Volvo sínuin og vissi ekkert hvert hanu átti að fara. OG SVO er sagt að þjóð' höfðingi nokkur hafi verið gerður að heiðursfélaga 1 Hudson Bay Gompany • • • Er björgunarbáturinn Gísi* Johnsen ónýtur, eða þ^ sem næst?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.