Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 02.03.1962, Side 8

Ný vikutíðindi - 02.03.1962, Side 8
Vítaverður þjösnaskapur vlð innheimtu þinggjaicia Hafa skattEsegarnii' engan rétt gagn< vart óbiigjörBMinra toilheimiuBnönnaam? að lögtaksmenn komi meðan wnf' wn Dsrui Föstudagur, 2.. marz, 1962 — 9. tbl. 2. árg. Stórstúkan vill stöðugt happdrætti Á þó nógar eignir fyrir nýrri Templarahölf Það virðast margir eiga harma að Iiefna á tollheimtu mönnum ríkisstjórnarinnar, svo mörg bréf og símtöl höf um við fengið um þessi mál frá því við hreyfðum hinum1 ómannúðlegu innlieimtuað- ferðum þessara aðila fyrst, fyrir nokkrum mánuðum. Húsmæður kvarta yfir því, Það hefur vakið hneyksl- un og reiði gesta Þjóðleik- hússins, að iðulega er engar veitingar að fá í hléi, nema búið sé að panta þær löngu áður, og þá aðeins kaffi og kökur. Auk þess séu þeir forsjálu gestir teymdir eftir rangala niður í lítinn hliðar- arsal, þar sem skáskjóta verður sér á milli langborða. Hinum er miskunnarlaust vísað frá. Hægt mim vera að að fá kók keyptan í smásæl- gætissölu uppi, en hans verð- ur að neyta í kjallarastigan- um, eða inni á klósettinu! Annað afdrep á reykinga- fólk ekki í þessari glæsilegu byggiugu, þegar salarkynni Leikhúskjallarans eru leigð út til maunfagnaðar. Þetta er enn eitt dæmi um óforsiáJlhi forráðamanna leik hússins. í staðinn fjTÍr að hafa vistlegan bar og setu- stofu uppi í Jiinum svokall- aða Krystalssal, sem er fram an við neðri svalir leikhúss- ins er gestunum skipað út á stétt í hlé eða niður á ildó- settin. Raunar hefur 'hlut- verik Kristatssalarins verið harla óljóst frá upphafi. Hafi það verið ætlunin að þar fæiru fram minniiháttar veizl- ur og 'kokkteilboð, hlýtur öll- um að vera Ijóst orðið eftir allan þennan tíma, að naum- ast er ihægt að Jhugsa sér ólheppilegri húsakynni til slíkra Muta. Hefur og jafn- an verið gripið til þess ráðs að ihalda koikkteilboð á svið- inu sjálfu, sem er mun heppilegra. Undanfarið hafa verið til sýnis ým'sar smæbk- aðar isviðsmyndir leikhússms í eailnuim, en gestir elcki kunn að að meta betuir en svo, að öll eru svið þessi úr lagi færð, skemmd og brotin, og elkkert augnayndi iengur. Það er kvartað og kvein- eiginmaðurinn er úti að vinna fyrir heimiilinu, skrifi upp 'húsgögn eða bíl og segi ísmeygilega, að þetta sé bara formsatriði. Svo eft- ir noklkra daga komi aðrir menn og séu að sækja hús- munina eða bílinn til þess að setja á uppboð. svo ósiköp erfið. En það er aumingjaskapur forráða- manna leikhússins að not- færa sér efcki möguleikana til hins ýtrasta. Salurinn þjónar engum tilgangi nema þeim að vera gestum húss- ins til þæginda, og þar ber ieikhúsinu skylda til að ikoma upp setustofu með ALÞINGISMENN óska eft- ir því að fá vínveitingar i Kringlu og telja að þing- störfin yrðu ólíkt skemmti- Iegri og stemmningin létt- ari, ef svo yrði. Magnús frá Mel er hér undanskil- inn, enda mætti hann, öll- um að skaðlausu, taka sig svolítið minna hátíðlega en hann gerir. i _____ ÞAÐ eru eindregin tilmæli gesta veitmgahúsanna, að fenginn sé maður til að spila á píanó eða harmón- iku í því langa hléi, sem hljómsveitin tekur sér á hverju kvöldi. Þetta er sanngjöm krafa, sem veit- ingamenn ættu að taka til greina. ; _____ ÁFENGISVERZLUN rikis- ins ætlar nú loksins að fara að sýna og veita meiri og betri þjónustu. Hún mun á næstunni opna tvær nýjar sölubúðir á Laugarásvegi 1 og í Bændahölinni. Hvernig væri nú að nota tækifærið og veita þá sjálf- Hér er svo ein saga af mörgum keimMkum, sem við höfum fengið að heyra: Atvinnurekandi nokkur var ekki viðstaddur í verk- smiðju sinni, þegar lögtaks- menn komu. Þeir sikrifuðu upp dýra vél fyrir ógreidd- um þinggjöldum og sköttum starfsfólks, þar á meðai fólks, sem löngu var hætt hjá honum og farið í aðra vinnu. Svo eftir nokkurn tíma kom tilikynning frá borgarfógeta þess efnis, að auglýst yrði í dagblöðunum uppboð á vélinni eftir fá- eina daga, yrði skuldin ekki greidd tafarlaust. Maðurinn fór á stúfana og talaði við flesta Iegáta inn- heimtuskiifstofuinnar í Am- arhvoli, en þar vísaði hver frá öðrum. Loks talaði hann Við tollstjóra sjálfan, sem kvað Bjama Pálsson eiga 'að sjá um þessi mál, en Iofaði þó að athuga málið, þegar hann heyrði, að rætt hefði verið við þennan fúlltrúa hans tvívegis, án þess að árangur bæri. Nú hélt atvinnurekandinn að málinu væri 'borgið og (Framh. á bls. 5) sögðu og nauðsyMegu þjón- ustu, að hafa eina útsölu opna til klukkan hálf tólf á kvöldin? ; ______ BLAÐH) hefur hlerað að Stefán íslandi hafi nýlega verið skipaður prófessor í söng við dönsku akademí- una. Hann lætur um leið af störfum við konunglega leik húsið. Raddir eru uppi um, að hin góða frammistaða Guð- mundar Guðjónssonar í Ar- ósum, muni opna honmn dyr kgl. leikhússins og yrði þá vel skipað sæti Stefáns þar og skemmtilegt að þrír íslenzkir tenórar skuli starfa þar samtímis. ; ______ FITA hefur aldrei ofþjak- að Bjöm Bjamason í Iðju. Virðist hann hafa einhverja minnimáttarkennd út af léttvægum líkamsþuniga sín um því 1 viðtali í Þjóðvilj- amun nýlega ikvíðir hann því, að þyngri menn verði honum hlutskarpari um vin Stórstúka Islands hefur sótt mn að fá leyfi til að reka svokallað stöðugt liapp drætti með líku sniði og SLBS og DAS. Telur hún sig nauðsynlega þurfa þess með vegna væntanlegrar bygging ar TemplarahaDar, svo og til reksturs Stórstúkunnar. Allir, sem eittlnvað þekkja til þessara mála, vita, að Reglan á Islandi á tugmillj- óna króna í fosteigmnn og ef henni er svona brýn nauð syn á nýrri TemplarahöH, er ekkert sjálfsagðara en að selja þær. Hvað viðkemur rekstrarfé má einnig benda á, að einhvem arð Mjóta þessar eignir að gefa eða sæidir Iðjufélaga. Fyrir- sögnin hljóðar 4 þessa Ieið: Feitir ráðsmenn — er það framtíðin? Sennilega sér hann í onda vin sinn og yfir ráðsmann Rússlands, Krús- tjof, sem eikki er nein hor- rengla. — Hvernig væri að reyna að fita sig, Björn minn ? BJÖRN Pálsson þmgmaður Húnvetninga kom eitt sinn inn í Krmglu á Alþingi, þar sem þeir .sátu yfir kaffi- bolla, Lúðvík Hjálmtýsson og Geir Hallgrímsson borg arstjóri. Björn gengur til þeirra og spyr: „Ertu á þingi núna, Geir?“ — „Nei, eklíi er það,“ svaraði Geir. — ,»Nú, hvemig er það, ertu í búðinni hjá honum pabba þínum?“ — „Nei, ekki starfa ég hjá H. Ben & Co. í bili,“ svaraði Geir hógværlega. — „Já, hvem- ig læt ég,“ segir þá Bjöm, „þú ert hjá hænum. Og er það nú fullt starf?“ NÚ LIGGUR fyrir Alþingi frumvarp um að leggja 20 aura viðbótargjald á ihverja ölflösku og igosdrykkjafl., sem við drekkum. Er saigt að það eigi að renna til ■hvað segjá reikningarnir um það. Af hverju eru þeir ekto birtir í þingtíðindum stúk- unnar eins og aðiir reikning- ar eða kvað er verið að fela?’ Ónauðsynlegt er að hið opinbera sé nokkuð að skipta sér af eða anza þessum templurum. Þeir geta sjálfii" greitt sitt rekstrarfé. ef þeir hafa svona mikinn áhuga á málefninu eins og þeir vilja vera láta. Félagsskapur, sem þeirra, á að byggjást á stærfsömu fólki og fómfúsu, eix ekki 'leiðinda snökkurum, sem hafa meiri áhuga á kjáfta- sögum um náungann en að yinna af aiuð og áhoga að bindindissemi. Styrktarfél.. vangefinna. Væri etoki betra ráð að samþykkjá friunvarp um sterkan björ, og hafa tappa gjaldið tvær fcrónur og tuttugu. Gæti þá túikallinn gecagið til styrktarfélags vangefimra. þingmanna, sem ekki væri vanþörf á að stofna. ; ______ OG SVQ er hér vísa eftir Stefán .Jónsson, .fréttam., um þekktan knattspyrnu- mairn: Fjölmargt sér til frægðar fljóða hylli nýtur. . . /vann Enginn jafnast á við liann Albert, þegar hann skýtur. Hvers vegna býður bærinn ekki upp nýjar byggingar- lóðir og selur hæstbjóð- endum? Kókþamb á klósettinu Hneykslanlegur aðbúnaður Þjóðlh. að gestum sínum að, tefcjuöfiun leilkfaú'ssins sé veitingum. Á GLASBOTNINUM

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.