Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 29.06.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 29.06.1962, Blaðsíða 8
BAK VIB RIMLANA A LITLA HRABNI • "> 1 1 niniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiniillinii' Sigurður Ellert heldur hér áfram hinni átakan- legu og miskunnarlausu S>|óðfélagsádeilu sinni um aðbúnað refsifanga hér á landi ■ III |M|1ll!llllliillillllMIIII]llllllill|lllllllllllllllllll"l|,l"l"l!|l"l"l|H"l"IHIIH'l*"l"ll|l,|,",",",",!""1 0 Arangur vinnuhœlís byggist á starfsliðinu VI. H/EFNI STARFSLIÐS Mönnum verður kannske spum, hvað er bað sem hef- ur gerzt? Hver er orsök bess að vinnuhæli, sem lítur svo vel út, bæði að utan og inn- an. er verra en misheppnað? Hvers vegna óeirðir, slags- mál, uppreisnir, misb.vrming- ar og: myrkraklefar á ekki stærri og fiölmennari stað? Eru afbrotamenn okkar hættulegri en í öðrum lönd- um? Nei, afbrotamenn okkar eru ekki hættulegri nú, en beir hafa verið. Svarið við bessum spurn- ingfum. og: raunar öllum vandamálum um fang:elsið lig:erur í starfsliði bess. 1 vankunnáttu, heimsku, still- ingarleysi hlutdrægni og hreinni og beinni illmennsku. MENNTUNARSKORTUR GÆZLUMANNA Enginn af bessum mönn- um, sem starfað hafa sem gæzlumenn og verkstiórar, hafa haft hæfileika til að ieiðbeina, gæta eða stjórna mönnum, sem kailazt eiga afbrotamenn. Enginn bessara manna hefur skólamenntun framyf- ir bamaskóla, og beir gætu ekki einu sinni kennt fanga margföldunartöfluna, með eða án bókar. Afleiðing bessa hefur ver- ið stiórnleysi á öllum svið- um, bæði h.iá gæzlumönnum og föngum. Gæzlumennirnir hafa fund ið inn á kunnáttuleysi sitt og vanmátt, sem hefur gert bá í raun og veru hrædda við starfið og fangana, en beir ekki látið bað í liós. Það er að segia: Þeir reyna að halda bví leyndu. Það mistekst alltaf bví fanginn er eins og dýr sem finnur lyktina af óvini og á henni getur hann ráðið hvort hann er hræddur eða ekki. SPENNA Hann revnir með gætni að auka á bessa hræðslu og ör- yggisleysi, oft með góðurn á- rangri og bannig bvingar hann gæzlumanninn út í and legt horn vanmáttarkennd- ar. Gæzlumaðurinn er alltaf i spennu, af bví, að hann veit aldrei hvar hann stendur eða hvenær sprengingin verður. sem hann er alltaf að búast við. Gæzlumaðurinn er1 alltaf í varnarstöðu og veit bað. Þess vegna er hann við búinn, og allt sem fer útyfir bað ven.iulega, verður í hans augum sprenging. Hann hef- ur sókn. bar sem hann sýnir yfirburði sína. Ekki andlega yfirburði, bví bá á hann ekki til, heldur líkamlega. Hann er sá sterki. Uni leið og hann hefur sóknina, bá verður sprenging: fyrr ekki. Afleiðing: Óeirðir, slags- mál, uppreisnir, imisbyrming- ar og myrkrakiefar. Orsök: Vankunnátta í starfi, heimska, stillingar- leysi, hlutdrægni og ill- mennaka. Hringnum er lokað og inni í honum mið.ium höfum við Litla-Hraun; | b.ióðarinnar. vanskapning i KVARTANIR TILGANGS- LITLAR Eins og fram hefur komið í undanförnum köflum, bá hefur framkvæmd löggæzlu- starfa að Litla-Hrauni oft miðast við bað, að láta fan.ga verða fyrir illmennsku og lé- legri meðferð. Lögreglulið og gæzlumenn hafa vitað. að innilokaðir fangar geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér, og bótt beir kærðu meðferðina og mis- byrmingar, bá hefur beim á glasbotninum HÚN vakti mikla kát- ínu Hvalfjarðarganga kommanna, og hópaðist fólk að þeim, er þeir komu til bæiarins, til þess að skoða þessa Rússadindia. Einhver spurði Björn fararstj. Þorsteinsson, hvað þetta ætti að þýða, og hafði Björn svarað lilæjandi: „Sögðu ekki Ný Viku- tíðindi að við værum að kvitta fyrir peningasend ingu að austan ?“ „Þetta er þá einskon- ar Rúbluganga,“ svaraði spyrjandinn. I KAUPTÚNI á vesturlandi vildi svo til á síðasta ári, að 22 ára gamall sjómaður, sem einungis hafði barna- skclamenntun, varð hæsti skattgreiðandinn þar. Hann hafði verið heppinn á sild- veiðunum og fiskað auk þess vel á hinum vertíðun- um. Bæði sýslumaðurinn og læknirinn, höfðu m'klu minni tekjur. Enginn sér eftir góðum launum fyrir mikla vinnu, en eitthvað er bogið við hlutaskiptafyrirkomulagið, ef læknir, sem eytt hefur ekki verið trúað, eða meir1' i hluta vitnisburðar hins opiD' bera starfsmanns gerður byngri á metaskálum lS' lenzkrar réttvísi, sem e1 • , begar öllu er á botniuu ; hvolft, ekkert annað en hugs un og hugmyndir misjafU' lega vitlausra lögfræðinga. Dæmin um bað, að fangar hafi kært starfsmenn fyrir illa meðferð. eru bví miður mjög fá en bó eru til nokk- ur og sýna bau l.ióslega hyao gert hefur verið til að rétta 'hlut fangans og refsa gæzD' (Framh. á bls. 5) hálfri mannsævi í að læra vandasamt og ábyrgðarmik ið starf, hefur lægri laun en ómenntaður sjómaður. AÐ háhýsinu Sólheimar 23, sem hefur jafnmarga ítbúa og Blönduós, liggja engar strætisvagnaferðir. Það er langt á næstu viðkomustaði og yfir liolt eða forargöt- ur að fara. Þetta þyrfti að laga. Þætti mönnum það til dæmis ekki kyndugt, ef Norðurleiðabíllinn tæki krók framhjá Blönduósi á ferðum sínum milli Akur- eyrar og Reykjavíkur? sumri, en í stað hans keHi- ur Kristján Magnússon P1' anóleikari og spilar fyr,r liann á Röðli. UM Hvítasunnuna hittust tveir kunningjar, annar segir við BORGARSTJÓRINN í R- vík ætti að kynna sér þær óþerfu og kostnaðarsömu breytingar, sem verið er að gera á húsnæði, sem Inn- kaupastofnun Reykjavíkur er að flytja í. Mönnum blöskrar eyðslan, og siunir haida að þetta sé gert til að arkitektar bæjarins liafi eitthvað fyrir stafni. kvæntur. Hinn hann: — Jæja, svo að þú ert með myndavél ? — Já, til að sanna kon- unni minni, að ég hafi far' ið. NÚ ER laust forstjóra- starf sjá Sölusamb. ísl. fisk framleiðenda og velta menn því fyrir sér,.hver verði vai inn í það embætti. Heyrzt hefur, að Loftur Bjarnason komi þar til greina, en hann er svo á kafi í hvaln- um, að ótrúlegt þykir að hann hafi tíma til þess. En hvernig er með Jón Gunnarsson, þann mikla fisksölukaupmann ? Er hann ekki atvinnulaus, síð- an hann hætti hjá Sölu- samb. hraðfrystihúsanna ? NÚ HAFA Italir bannað sígarettureykingar, en dett- ur hins vegar ekki í hug að banna áfenga drykki. Hér á landi er annar háttur hafður á þessum málum. Væri ekki tilvalið fyrir templarana að venda sínu kvæði í kross og breyta starfsemi sinni í þá átt, að vinna gegn sígarettureyk- ingum en hætta vonlausum mótþróa sínum gegn áfengu öli? ! -------------- Finnst flugmálastjóra (Ag*1 ari Kofoed) vatnsleiðshir ÁRNI ELVAR er nú að og slökkvilið Reykjavík»r fara til Þýzkalands og mun flugvallar vera í óaðfinnan dveljast þar fram .eftir legu lagi? II ill :i| II1 |M| 11■ III lllllllll III 'l|lllllllllllll,l!lllll III lllll|llllll!lllllllllllll|llllllliaillllllllll|IIU>l"l "•11,111111 1 rjh? wnnsoji Föstudagur 29. júní 1962 — 26. tbl. 2. árg.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.