Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 13.07.1962, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 13.07.1962, Blaðsíða 2
2 NY VIKUTIÐINDI NY VIKUTIÐINDI koma út fyrir liverja hélgi og kosta 4 kr. í lausas. Framkvæmdastjóri: Geir Gunnarsson, sími 19150. Ritstjóri Baldur Hólmgeirsson, viðtalst. kl. 10—12, Auglýsingastjóri: Emilía V. Húnfjörð, Sími 17333 — Ritstjómarskrifst.: Höfðatúni 2, sími 14856 og 19150. Prentun og útgáfa: Stórholtsprent h.f., Höfðatúni 2, sími 19150. — Áskriftargjald er 150 kr. árgangurinn og gr. fyrirfram. Komið við kaunin Greinarflokkur sá, sem við erum að birta eftir Sig- urð Ellert fyrrverandi refsifanga, um ástandið á Ldtla-Hrauni, eins og það var fyrir nokkrum árum, hefur vakið gífurlega athygli. Dagblöðin hafa birt greinar mn málið og áhugi virð- ist hafa vaknað fyrir því, að ráða bót á þessum mál- um. Er það vel. Svo virðist sem núverandi yfirfangavörður vinnu- hælisins hafi tekið þessar ádeilugreinar til sín, en það er misskilningur. Við höfum ekki deilt á stjóm hans. Svona var þetta, þegar Sigurðxu- Ellert kynntist líf- Inu þar, áður en núverandi yfirfangavörður tók við stjóm og má vel vera að ástandið hafi batnað síðan. Við leggjum engan dóm á það. Sigurður skrifar þennan greinaflokk á eigin ábyrgð. En hann hefur fjöldamörg vottorð og vitni af öllu, sem máli skiptir í frásögnum sínum. Ritstjóm blaðsins hefur birt handrit hans óbreytt. I>að er ánægjulegt, ef blaðaskrif þessi geta orðið til einhverra úrbóta í fangelsismálum okkar. — g. Níðingar Við fordæmum drukkna ökumenn. Þeir em lífs- hættulegir almenningi sem á leið um götumar. Það er engin afsökun til fyrir þessi kænilausu fúl- m<mni. Ofurölvi maður er ávallt hættulegur umhverfi sinu hvað þá ef hann ætlar að stjóma ökutæki; þá er lymn hættulegur lífi og limum samborgara sinna. Rldm. níðinga á að svipta æm. Þeir eiga ekki heima immn nm siðað fólk. — g. Fylgisaukning Framsóknar Ýmsir kaupstaðabúar sem ekki hafa lífsframfæri sitt hjá SÍS eða ríkisfyrirtækjum frá tímum vinstri stjóm- arinnar, hafa kennt uggs yfir ört vaxandi fylgi Fram- sóknarflokksins og áhrifum bændahagsmunastefnu hans. Nú hefur Morgunblaðið bægt þessum ótta frá dyrum með því að upplýsa, að við síðustu kosningar hafi Framsóknarflokkurinn aðeins bætt við sig 500 atkvæð- um frá því við alþingiskosningamar 1959, í þeim kaup- stöðiun, sem Iiann bauð einn fram bæði þá og nú. Það væri líka furðuleg hugsanaskekkja hjá kaup- staðabúum, ef þeir fæm almennt að trúa fulltrúum bænda fyrir stjóm bæjarfélaga sinna. — g. 'tm SUÐRÆNIR SKEMMTIKRAFTAR 1 seinustu utanför sinni réð Konráð veitingamaður í Lidó til sín skemmtikrafta, sem um þessar mundir flytja suðrænt sólskin inn í salarkynni Leik- hússkjallarans og Lidó. Farfugl- um þessum er sameiginlegt mikil raddbrigði og góður söng- ur, og kvenlegur yndisþokki ít- alska fellibylsins yljar ærið mörgum karlmanninum um hjartaræturnar heitar en sólskin ið úti og glitrandi birtan í glös- unum. Raunar heitir stúlkan Luigia Canova og er frá Milanó — og ítalskur skaphiti hennar brýst fram í fagurri raddbeitingu og æsifengnuin dönsuin. Við skruppum í Þjóðleikliússkjallar- ann í seinustu viku til að heyra hana og sjá, — og það var reglulega ánægjuleg kvöldstund. Það er ekki að tvíla matinn á þessum notalegheitastað, hljóm- sveitin samstillt og skemmtileg - Reynir Jónasson, liarmoniku- leikari, leikur þar um þessar in í borginni í dag, — liann mætti að ósekju gera meira af því að syngja sjálfur, -— og það er ekki um annað meira talað í bænum en liann verði í Rændahöllinni. Myndi líka sóma sér þar með ágætum. o skennmbisbööuncirn því, sem við vitum bezt, að hann skemmti á heimsmóti æsk' unnar í Helsingfors, og sömu- leiðis á hljómleikum þar og víð- ar og leggja áherzlu á að kynna íslenzk dans- og dægurlög. Að mótinu loknu verður haldið 1 hljómleikaför til Sovétríkjanna og liggur leiðin sennilega uni Leningrad, Moskvu og RiSa' Þaðan stendur til að heimsækja mundir í tríói Trausta Thor- berg (gítar) auk Sigurðar Guð- mundssonar (píanó) — og svo er það skemmtikrafturinn, — en hana er miklu skemmtilegra að sjá og heyra en um að lesa. Frá skemmtikröftunum í Lidó er ástæða til að skýra nokkuð frekar, jafn ánægjulega skemmt- un og þeir hafa véitt gestum staðarins. Þeir eru fjórir sam- an og kénna sig við heimabæ sinn á Mallorca, sem Valdemosa nefnist. Þrír piltarnir eru bræð- ur og sá fjórði frændi þeirra, en leikur fimlega á blokkflautu, einfalt hljóðfæri en ótrúlega erfitt. Nokkuð háir það áheyr- andanum að fá ekki skilið efn- isþráð þessara eldheitu spænsku ástarsöngva, sem þeir flytja.svo skínandi vel — en raunar þarf ekki orða við, þegar ástin er annars vegar! Þarna hefur sannarlega vel tekizt til um val á skemmti- kröftum. Túlkun þeirra fjór- mennninganna stendur sízt að baki hinum frægu Los Para- guayos, sem hvað mesta hrifn- ingu vöktu hér á s-ínuin tíma. BJÖRN R. verður með hljómsveit sína í Lidó þrjú kvöld vikunnar þenn- an mánuð. Á sunnudagskvöldið veittist gestuin staðarins sú sér- staka ánægja að heyra Jón Sig- urðsson, trompetleikara, með þessari gömlu hljómsveit sinni, og margar gamlar. skemmtileg- ar endurminningar rifjuðust upp. Hljómsveit Björn er tvi- mælalaust fágaöasta hljómsveit- HAUKUR MORTHENS er að lialda með hljómsveit sína í lengstu reisu, sem íslenzk hljómsveit befur nokkru sinni ráðizt í. Er ætlunin sú, eftir koma ef tii vill víðar, en sein- ustu atriðin eru óákveðin. Hljómsveitin hefur skemrnt gestum Klúbbsins frá áramót- um, og er skipuð þessum hljóð- færaleikurum auk Hauks: Sig urbjörn Ingþórsson, bassi, J°n Möller, píanó, örn Ármannsson, gítar og Guðmundur Steingríms- son. trommur.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.