Ný vikutíðindi - 22.02.1963, Blaðsíða 8
Blaðamenn hlífa Stórtemplar!
Samdi Freymóður spurning-
nrnor fyrir þá?
Á blaðamannafundi í Kík á mánudagskvöld, og enda
isútvarpinu síðastliðið mánu þótt segja verði eins og er,
dagskvöld upplýsti sjálfur að blaðamennimir hafi verið
stórtemplar, Benedikt S. harla vægir í spurningum,
Bjarklind, að ríkisstyrkurmn lýsti sér glögglega getuleys-
við Stórstúkuna hefði á nú- ið og úrræðaleysið í hverjum
gildandi fjárlögum verið
liækkaður upp í 290 þúsund
— tvö hundruð og níutíu
þúsund krónur — eða um
fimhitíu þúsund árlega! Eins og kunnugt er geng- því, hversu óþægilegt það er
Kom þetta almenningi all- ust bæjaryfirvöldin á Akur-; að geta ekki fengið tangur
mjög á óvart, þar eð búizt eyri fyrir því, eftir harða j né tetur utan blaða og tíma-
þeim málum, sem templarar
hafa talið hlutverk sitt að
berjast fyrir. Hinsvegar vant
aði ekki frekjuna, sem á tíð
um nálgaðist hreina ósvífni,
sem augljós ókunnugleiki
blaðamannanna megnaði
ekki við að ráða.
Stórtemplar kvað eina ráð
(Framli. á bls. 3)
Sjoppulokunin á Akureyri
liafði \erið við, að fyrir- hríð templara staðarins að
hrigðið yrði a. m. k. látið Ioka svokölluðum sjoppum,
sanna tilverurétt sinn með þ. e. a. s- kvöldsölustöðum í
raunhæfu starfi til þess að
fá að halda styrknum, en
starfsleysi þess og vesöld
ekki verðlaunuð með aukn-
um styrkjum!
Stórtemplar, Benedi'kt S.
Bjarklind, svaraði spurning-
ijm blaðamanna í útvarpinu
bænum, en þar mátti fá ýms-
an varning annan en kók og
ís, sem norðantemplararnir
virðast hafa fengið sérstakt
andúðarkast á.
En þeir góðu menn, svo og
aðrir borgarbúar, hafa held-
ur betur fengið að kenna á
rita keypt eftir klukkan sex
á kvöldin, og liðu ekki nema
þrjár vikur frá því bannið
var sett á, þangað til sjálf-
umgleðisvipurinn hvarf af á-
sjónu templara og þeir emj-
uðu manna hæst um það, að
eitthvað þyrfti að gera til úr
bóta, en þeir eru jafnan
fremstir í flokki um öll „úr-
(Framh. á bls. 3)
þær séu því betri séu þær.
En Hklega liaga fiskifræð-
ingarnir . ekki .merkingum
sínum í samræmi við þessi
ágætu sannindi.
AÐ því er frétzt héfur mun
verða tollalækkun á ýmsum
vörum eftir að nýja toll-
skráin hefur verið sam-
þykkt. Meðal þess, sem tal-
ið er að lækki eru lieimil-
istæki og jafnvel bílar.
t _____
STEINGRÍMUR Sigurðsson
rithöfundur er að ganga
frá nýrri skáldsögu, sem
mun koma út á næstunni.
t _____
|
SÍÐUMÚLI virðist vera orð
inn vinsælasti gististaður
landsins og þarf jafnvel að
tví- og þrísetja í hótelher-
bergin til þess að anna eft-
irspurn næturgesta.
Flestir munu þessir gest-
ir vera með Svartadauða
innvortis eða útvortis. —
Væri nú ekki skynsamlegra
að menn gætu fengið sér út
lenzkan bjór (því liér má
ekki brugga sterkan bjór),
ef þá langaði til að væta
kverkamar í öðru en blá-
vatni eða mjólk eftir annir
dagsins? Brennivínið reyn-
ÁTAKMÖRKUNUM
Sátu tvö að tafli þar,
tafls óvön í sóknum.
Aftur á bak og áfram var
einum leikið hróknum.
ist mörgum goróttiir drykk
ur.
i _____
HVERNIG er það með skip
stjórnarmenn ? Þurfa þeir
ekki hæf nispróf ? Hvers
vegna allir þessir árekstr-
ar skipa á bryggjur og
grynningar ?
Menn þurfa að gangast
undir þung próf til þess að
fá að aka bíl, eins og eðli-
legt er. En eru sjómenn
sem stýra skipi ekki æfðir
í skipstjórn áður en þeir
eru settir sem fullgildir
stýrimenn við stýrið ? Og
þurfa þeir ekki að vera alls
gáðir — engu síður en bíl-
stjórar ?
Við spyrjum bara svona.
; ______
JAKOB Jakobsson fiskí-
fræðingur er vinsæll mað-
ur og fundvís á sfld. Að
undanförau hefur hann
fengizt við síldarmerkingar
eins og getið liefur verið
um i fréttum og vænta
menn sér góðs af þessu
starfi hans.
Þetta eru vissulega
merkilegar merkingar, en
okkur dettur í hug í þess'-
sambandi hinn merkilegi
málsháttur Frakka að það
sé eins með síldina og stúlk
urnar, að því smærri sem
! -------
EINI maðurinn sem komst
lífs af, þegar skipið sökk,
bjargaðist upp á eyðieyju
og dvaldi þar einmana í
marga mánuði. Loks rakst
hann á gullfallega stúlku,
sem heilsaði honum alúð-
lega og spurði:
„Hvað hefurðu verið hér
lengi?“
„Rúmlega fjóra mánuði,“
svaraði hann-
„Mér þætti ljúft að veita
þér eitthvað sem þú hefur
þráð árangurslaust allan
þennan tíma,“ sagði hún
hlýlega.
Maðurinn vætti varirnar
græðgislega og hrópaði:
„Þú ætlar þó ekki að segja
mér að þú eigir einn ískald-
an bjór!“
j _______
OKKUR hafa borizt ýmsar
kvartanir um vörur, sem
seldar eru í búðum. En við
erum hræddir við að fá á
okkur skaðabótasektir fyr-
ir „atvinnuróg", ef við
setjum þær á þrykk. Til
dæmis eru margir sem
kvarta vfir Kaaber-kaffinv
- að það sé ofbrennt þriðja
fiokks kaffi með miklu ex-
norti — en þó drekka það
flestir.
En nú erum við famir að
tala af okkur ...
ÞAÐ var niðdimm nótt, þegar sexmenningamir
komu með járnslegna kistuna til eyjarinnar Tristan
da Chuna á sunnanverðu Atlanzhafi. Kistan var full
af gulli — ránsfengur eftir blóðuga uppreisn um borð.
Þeir sexmenningamir höfðu hugsað sér að dveljast
þarna þangað til málið væri fallið i gleymsku og dá.
Þá gætu þeir snúið aftur til siðmenningarinnar sem
auðugir menn.
En í einverunni tók að brydda á tortryggni og
öfundsýki. Eina nóttina reyndu þrír þeirra að stinga
af með fjársjóðina. Hinir skutu þá niður eins og
hunda.
Skömmu síðar var foringjanum, Lambert að nafni,
hent dauðum í sjóinn . .
Mörgum árum siðar átti brezkt herskip leið til eyj-
arinnar. Þar fannst þá skeggjaður og úfinn villimað-
ur, Thomasso Corri. Hann seldi dátunum gullklumpa
fyrir viský. 1 ölæði sínu fjasaði hann um hulda fjár-
sjóðinn.
Thomasso varð skammlífur. Eftir lát hans hefur
mikið verið leitað að fjársjóðskistunni á eynni. En
engum hefur tekizt að hafa upp á henni enn þann
dag í dag •..
Gullkistan
j_______
TVÖ orð virðast vera orð-
in algeng í talmáli Reyk-
vikinga, og þau eru ,,alki“
og „imbi“ Imbi þýðir fá-
ráðlingur, en alki áfengis-
sjúklingur.
Þetta er sett á prent til
fróðleiks fyrir ritstjóra
hinnar nýju orðabókar Há-
skólans.
j ______
ÓLAFUR Sigurðsson er
hættur sem blaðamaður hjá
Vísj og mun vera með bók
í smíðum.
Er það satt að Guðmundur
í. Guðmundsson sæki fast
að verða bankastjóri í Ut-
vegsbankanum?