Ný vikutíðindi - 21.06.1963, Blaðsíða 3
Ní VIKUTIÐINBI
Gullfoss kominn
úr elJskírninni
Það er ánægjulegt hversu
fljótt og vel viðgerð hefur
tekizt á m. s. Gullfoss, eftir
hinn ægilega bruna, sem skip
ið lenti í nú í vetur, í skipa-
smíðastöð Burmeister &
Wain.
. . Eftir þeim upplýsingum að
dæma, sem við höfum aflað
okkur, mun skipið nú ennþá
betra og traustara úr garði
gert en áður. Það, sem ekki
var taiið þurfa að smíða, var
þaulreynt undir eftirliti
Lloyds, og ýmislegt annað
var endurnýjað, svo sem hús
gögn í reyksal.
Skipið er nú aftur farið að
sigla milli Fteykjavíkur og
Kaupmannahafnar (via
Leith) or, missti einungis
úr þrjár ferðir. Lagði skipa-
smíðafélagið B. & W. rnikla
áherzlu á að hraða verkinu
og lét vinna dag og nótt með
öllum tiltækum vélakosti,
enda hefur það fédag byggt
mörg skip fyrir Eimskip (og
sjálfsagt haft drjúgan skild-
| ing fyrir). •
Margir álíta einnig að eid
urinn hafi komið upp fyrir
handvömm af hálfu starfs-
manna skipasmíðafélagsms,
þótt ekki hafi vertð úr þvn
skorið endanlega, og verður
sjálfsagt ekki nema með
dómi, enda er hér um kostn-
aðarf járhæð að ræða, sem er
! á að gizka 25 milljónir kr. og
vátryggingaféiögin verða að
bítast um.
En nú er skipið sem sagt
jkomið í sínar fyrri áætlunar-
ferðir aftur, betra en nokkra
sinni fyrr, að því er Kristján
Aðalsteinsson skipstjóri fuil-
yrti við blaðamenn við komu
skipsins 13. þ. m.
RÖÐULL
N O R Ð R I:
Kjaradeilur verði leystar friðsamlego
— Útreikningar en ekki verkföll
RETT LEH)
Loksins kom að þvi, að ríkisstjóm-
in fór inn á rétta braut í kjaramáiun-
um og vonandi taka málsaðilar fegins
hendi tilboði hennar um ac láta reikna
út hve miklar kauphækkamr er hægt
að greiða. Þessa leið er margsinnis búið
að benda á hér i þessum dálkum og
meira að segja i siðasta blaði var vik-
ið að því, að rikisstjómin ætti að ná
frumkvæðinu otr koma þannig i veg
fyrir verkföll. Allum er k'mnugt að
þeir lægst launuðu hafa orðið herfilega
útundan og því brýn nauðsyn að bæta
kiör þe;rra.
Hætt er samt v?ð að vinnustéttirn-
ar muní ekki sætta sig við þá útreikn-
inga peTn henni verða réttir og vel lík-
legt að Hannibal og hans félagar af-
neiti öllum útreikningum til þess að
geta. kom'ð af stað verkföllum Hag-
kvæmasta og eðlilegasta leiðin i þessu
máli er vafalaust sú, að Albýðusam-
bandið útnefni bagfræðing til að reikna
út mögulega kauphækkun; vinnuveit-
endur annan og t d. Hæstiréttur þann
þriðja og þessir menn beri svn saman
bækur sínar að útreikningum loknum
iuátoi urgaa. . lipl * m t.' .. ..
s^j^raf.mmgar ef um misnmnandi mð
- urstöður er að ræða.
BVam að þessu hafa ekki vprið til á-
byggilegar töiur um heild i rverðmæti
þjóðarframle.ðslunnar en Hagst ./a ís-
lands og ITagfræðideild Seðlabankans
hafa áætiai jcssa ur,,,n eð og auðvitað
ber þeim ekki samar.
KJÖRIN BÆTT
Þrátt t'yrir dýrtíð og lág lauu vinnu-
stéttanna i.r vafasamr að efn': til verk-
falla eins cg stenh’r Heftis; síldveið-
arnar u a einhvern líma má búast við
áamdra’ttj á vinnu.va kaðinum og kem
ur það vprst við þá, sem lág laun hafa
og geta bæt.t sér það tjón i i með
aukavinno Skynsarnlegra jr að fara
einmitt bá 'eiðma, að reikna út hugsV
anlega greiöslugp-.u cg haldj friðinn.
Ekkert kemur sér heldur ver fyrir
Kommúnista en að friðurinn haldist og
þó ekki væri haft annað í huga en það,
er mikið imnið. Stiórnmálaflokkarnir
verða að vinna saman að þcssu land-
læga vandaanáli. verkiöUum, og reyna
að finna samkomulagsleiðina. Það er
því gleðilegt að ríkisstjórnin sjáif skuli
ganga á undan með þv) fordæmi, að
viðurkenna þá staðreynd, að leiðrétta
þurfi kjör hinna láglaunuðu og enn-
fremur, að kjörin séu svo léleg að þau
þurfi og beri að bæta.
Það er einnig athyglisvert, að vinnu-
veitendur hafa begar viða samið um
7—8% kauphækkun og jafnfrimt með
þeim fyrirvara. að kauphækkun verði
til viðbótar ef útmkningur sýni að at-
vinnuvegimir geti látið meirn af mork-
um.
HVAB GERHt SEÐLA-
BANKINN
Vonandi löðrungar ekki Seðlabankinn
báða aðUa með bvi að skella fyrirvara-
laust á nýrri gengialækkun, eins og
gert var hér um árið eftir að kaup
hafði almennt verið hækkað um 10—15
%. Væntanlega reiknar bankinn út
greiðslugetu framleiðslufyrirtækjanna
og lætur rikisstjórninm i té ábyggileg-
ar upplýsingar svj ekki verði flanað út
í neina vitleysu, sem leiðrétta þarf sið-
aH’ með gengisfelhngu.
Annars er þpfcta einkennilegt fyrir-
bæri, að Seðlabankinn skuli hafa svona
undarlega hljótt um sig þessa mánuð-
ina. Bankastjórav han3 hafa þó með
stuttu millibili látið ti3 sín heyra og
varað við kaupakrúfu, en nú bregður
svo við að ekkert hcyrist. Hvað veldur?
Lögmálið er þó, að aukin kaupgeta
þýðir aukinn inrflutningur og meiri
gjaldeyrissóvm. svo Seðlabankastjórarn
ir hljóta að vera á nálum með þá ráð-
stöfun, að hækka kaupgjaldið
Peningaþenslan hefur lika verið avo
ör undanfarið, að Seðlabankinn hefur
neyðst til að kippn ti) hliðar og frysta
hundruðir milljóna króna sparifjár til
bess að koma í veg fyrir of mikinn inn-
flutning, en samt er vöruskiptalöfnuð-
urinn óhagstæður mánuð eftir tnánuð.
Það verður því fróðlegt að lesp Fjár-
málatíðindi næst þegar þnu koma út.
Norðri.
XYLOPHONE-SNILLINGURINN MASTER RALPH
skemmtir á Röðli í kvöld og næstu kvöld. Master Ralph
er stórfrægur í flestum löndum Evrópu og einnig
víða í Bandaríkjunum og hefur verið kallaður
The Hurricane on the Xylophone
Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma
15327. Eeyþórs Combo og Didda Sveins leika og
syngja fyrir dansinum.
RÖÐCLL
Sjóslys —
(Framh. af bls. 8)
upp á bátapall, með tilheyr
andi umbúnaði, og kraft-
blökkina þar fyrir ofan, er
svo mikii og róttæk breyting
á skipinu að undrun sætir að
það skuli vera hægt án þess
að samþykki Skipaskoðunar
ríkisins, ÖryggismálaS’jóra
eða einhvers ábyrgs aðila,
komi til. E3n þess virðist ekki
vera krafizt?
Þessar breytingar eru gerð
ar án afskipta þessara emb-
ætta, sem óbreyttir borgarar
munu skoða sem ábyrga að-
ila, í þessu sambandi, og þau
virðast heldur ekki telja sér
skylt að gera tilraunir til að
upplýsa af hverju þessi tjón
stafi.
Hér verður að „stemma á
að ósl“ Þessi slys ef hægt er
nota þau orð, verður að fyr-
irbyggja. Þau eru búin að
endurtaka sig alltof oft.
Fiskiskipin okkar eru orðin
svo stór og útbúnaður allur
' svo fullkominn að ekki er
hægt að forsvara að þau
fái smáhnúta á sig.
Hér passar enginn meting-
ur, um það hverjum beri að
fyrirbyggja slíka hluti, að-
eins raunhæfar aðgerðir án
tafar. Aðgerðir, sem taka af
allan efa um hinar raunveru-
legu orsakir. hvort sem þær
eru fleiri eða færri. Þær
munu, og skulu finnast, ef
trúlega er leitað. Nútiminr
trúir ekld & yfirnáfctúil:'?
fyrirbæri.“