Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 21.06.1963, Síða 5

Ný vikutíðindi - 21.06.1963, Síða 5
N 'S VIKUTlÐINDI ö Skrýtlur L, á ré 11: 1. dökkt, 5. hverfi í Rvík, 10. smíða, 11. óp, 12. ættar- nafn, 14. fleyga, 15. for- skeyti, 17. afvegaleiða, 19. ofar, 20. orka, 23. lærði, 24. betra, 26. rómur, 27. hærri, 28. glitra, 30. samstæðir, 31. sam\ind, 32. hýra, 34. ást- argyðja, 35. lagsbróðir, 36. göfgi, 38. umbúðir, 40. nið- ur, 42. sköpun, 44. fæða, 46. göngulaga, 48. listaverk, 49. fýla, 51. samstæðir, 52. ílát, 53. þolir hita, 55. álít, 56. eldstæði, 58. óbyggð, 59. syngja, 61. konunafn, 63. húsdýranna, 64. stórgripi, 65. keyta. Lóðrétt: 1. fógetaembættið, 2. skjól, 3. stælir, 4. guð, 6. renni, 7. gyðja, 8. fiskur, 9. hryllings- tími, 10. angar, 11. trylltust, 13. ávöxtur, 14. spýja, 15. forfeður, 16. hallmæli, 18. flýtirinn, 21. ryk, 22. skamm- st., 25. ótaminn, 27. vanda- samar, 29. sbr. 13. lóðr., 31. flugvélum, 33. vætu 34. loka, 37. reylri, 39. göt, 41. span- góla, 43. söngleikur, 44. lirönn, 45. flanað, 47. ræna, 49. belti, 50. skammst., 53. efndu, 54. halda, 57. spU, 60. elska, 62. áflog, 63. skamm- st. LAUSN á síðustu krossgátu L á ré 11: 1. ásókn, 5. fýsna, 10. grafa, 11. skera, 13. al, 14. gufu, 16. laus, 17. fl., 19. nag, 21. slá, 22. stag, 23. sleip, 26. svan, 27. att, 28. skarfur, 30. eru, 31. aumur, 32. trýni, 33. ar, 34. pr., 36. barna, 38. guðir, 40. V, 41. sko, 43. tilberi, 45. aga, 47. vaxa, 48. nauði, 49. ísað, 50. öra, 53. ala, 54. kg. 55. kjam- ar, 57. óskar, 60. al, 61. alvís, 63. varúð, 65. lesin, 66. vor- ir. Lóðrétt: 1. ár, 2. sag, 3. ófum, 4. kaf, 6. ýsa, 7. skut, 8. nes, j 9. ar, 10. glatt, 12. aflar, 13. j ansar, 15. aUar, 16. leift, 18. lánuð, 20. gata, 21. svei, 23. iskumin, 24. er, 25. purpuri, 28. smart, 29. rýrði, 35. ís- vök, 36. boxa, 37. alast, 38. geðró, 39. rása, 40. vaðal, 42. karga, 44. bu, 46. galað, 51. grís, 52. skar, 55. hve, 56. asi, 58. svo, 59. Ari, 62. II, 64. úr. Kona nokkur í Mihvaukee sótti um skilnað á þeim fors endum, að maðurimi hennar syngi klukkustundum saman söng, sem byrjaði þannig: Eg á mér eina þrá: að aftur ég væri piparsveinn Hún fékk skilnaðinn — og uujjngnui jpjoj jurejjujnf sína þrá uppfyllta. Nemandi nokkur í lögreglu skóla í Skotlandi var spurð- ur, hvernig auðveldast væri að dreifa mannfjölda. „Með því að taka ofan hatt inn og reyna að safna sam- skotafé,“ svaraði hann. Dómarinn (við unga ,,dömu“): „Hvar voruð þér aðfara- nótt 18. júní?“ Daman: „I rúminu.“ „Dómarinn: „Hafið þér nokkur vitni?“ „Hann hefur alltaf nóg af peningum, f>ó að haim eyði og sói eins og milljónamær- ingur. Á hverju lifir hann eiginlega?“ „Á skorti lögreglunnar á sannanagögnum.“ „Þú átt að borga skattinn þinn með bros á vör.“ „Já, en hvað stoðar það, þegar þeir vilja fá PEN- INGA?“ „Konan þín er vel lesin.“ „Já, hún er vel heima f bókmenntum, en annars er hún lítið heima.“ „Jæja, hvemig kanntu við þig í nýja hjónabandinu?“ Hálf-illa. Eg verð sjálfur að elda matinn og gera flest húsverkin.“ „Hvað kemur til?“ „Konan mín hefur aldrei verið gift áður.“ . V E I Z T U ... ? 1. Hvort hefur gíraffinn eða maðurinn fleiri hálsliði ? 2. Hvað er pyromani?. 3. Úr hvaða fiskhrognum er búinn til ósvikinn kavíar? 4. Hvað heitir borgarhverfi Negra í New York? 5. Hver hefur skrifað bókina „Gróður jarðar“? Hannes Hafstein (Framh. af bls. 2) málabaráttuna og blaðatil- vitnanir í því sambandi um síðustu aldamót. Fyrir bragð ið verður bókin þyngn til af lestrar en hún hefði ella þurft að vera. I seinna bindinu ætti að vera hægt að fá nánari per- sónulýsingu af skáldinu og stjómmálaforingjanum Hann esi Hafstein — og vonandi ekki í alltof sagnfræðiicgum stíl. Eg hlakka til að lesa þá bók, en hún er væntanleg í haust.

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.