Ný vikutíðindi - 11.10.1963, Qupperneq 8
Haustsýning FÍM
Furðulegt sumunsufn ólíkustu myndu
Þýzki málarinn Haye W. Hansen sýnir um þessar
mundir myndir eftir sig í gluggum Morgunblaðsins
við Aðalstræti. Hér að ofan er mynd af einu máJ-
verkinu, hinni 800 ára gömlu Amalien-eik I Olden-
burg í Norður-Þýzkalandi. — Sýningin er í töefni af
60 ára afmæli Hansens, en hann er búsettur hér á
landi og hefur dvalið í Reykjavík í nokkur ár og
skrifað bók á þýzku um íslenzka sveitabæi o. fl.
Stórmanniega gert
Haustsýning Félags ísl.
myndlistarmanna hefur ver-
ið opin í nokkra daga í Lista
mannaskálanum og lýkur
ekki fyrr en 20. þ. m. Eru
á sýningarskránni 66 mál-
verk og aðrar „myndir“
(þar með taldar 10 „högg-
myndir“, þótt þær séu a. m.
k. einni fleiri en þar em
taldar).
Ekki var nokkur maður
inni á sýningunni klukkan
tiálf-níu á laugardagskvöld-
ið, þegar ég kom þangað, en
níu hræður voru þar, þegar
ég fór klukkutíma seinna
Og ekki voru ýkja fleiri mál-
verk þarna, sem mig hefði
langað til að borga þúsundir
króna fyrir að fá að eiga og
hafa í stofunni minni.
Eg get til dæmis alls ekki
hrifizt af hinum yfirborðs-
legu, homhaldarlegu og
flatneskjulegu tígla- og
flatamyndum, sem viður-
kenndir listmálarar eins og
þeir Jóhannes Jóhannesson
og Þorvaldur Skúlason leyfa
sér að flenna framan í
mann.
Eða þá „höggmyndimar"!
Er listamaðurinn Sigurjón
ólafsson að gera gys að
manni? Eða er hann orðinn
eitthvað klikkaður? — Þeir
Jón Benediktsson og Guð-
mundur Benediktsson eru
BÓNDI nokkur norður í
Húnavatnssýslu átti vin-
gott við vinnukonu, sem
vann á heimili hans. Kona
hans kom að máli við hann
og fann að þessu, sem von-
Hvað var víxillinn hár, sem
Frjáls þjóð seldi Búnaðar-
bankanum í janúar síð-
astliðnum? — Urðu út-
gefendur blaðsins fyrst reið-
ir, þegar bankinn krafðist
greiðslu á gjalddaga?
báðir frumlegir og hafa selt
sína hvora „mynd“, en ekki
vildi ég hafa „höggmyndir"
þeirra inni í stofu, a. m. k.
myndi frúin ekki vera hrif-
in af að þrífa þær, sízt þær
sem em eftir Jón, þótt vel
kunni að leynast list í þeim;
ég þori ekki um það að
dæma.
Það er ekki ástæða til að
fara að telja upp alla þá 29
listamenn, sem þama sýna,
eða ræða um hverja einstaka
mynd. Maður hörfar undan
æpandi litum Kristjáns Dav-
íðssonar, dauðum tíglamynd
um Hafsteins Austmanns,
klúðri Vilhjálms Bergsson-
ar og það liggur við að
manni létti við að koma
auga á vatnslitamynd eftir
Ólaf Túbals!
Annars á Kjartan Guð-
jónsson þama skemmtilegar
teikningar af Ásmundi
Sveinssyni myndhöggvara.
Þama er stór og áferðar-
mikil mynd eftir Gunnlaug
Scheving, sem ber glöggt
vitni um handbragð þessa
ágæta listamanns, þótt betri
hafi ég séð eftir hann. Og
Valtýr Pétursson á tvær
myndir, sérkennilegar og
ékki ólaglegar,: éh eitthvað
virðist hann hafa veríð í
litahallæri, því bær em báð-
ar málaðar með sömu litum
legt var. Bóndinn var orð-
fár og svaraði aðeins: „Eg
um það.“
„Hvað heldurðu að mér
finnist um jætta?“ spurði
konan.
„Þú um það.“
„Mér er sagt að vinnu-
konan eigi von á bami,“
sagði konan.
„Hún um það.“
j .
HELZTU stelpuklíkumar,
sem hafa rottað sig saman
á kvöldin í borginni, munu
ganga undir nafninu Skála-
klíkan, Frostaklíkan og
Tjamarbarsklíkan. Draga
þær nafn af stöðum þeim,
sem þær hanga helzt á.
En nú er svo komið að
Frostaklíkan er leyst upp
og Tjamarbarsklikan, en
Skálaklíkan er í þann veg-
inn að gufa upp. Stelpurn-
ar eru sem óðast að trú-
og mjög líkar hvorri ann-
arri.
Eg varð fyrir vonbrigðum
af myndum Jóhanns Briem,
enda hefur hann nú opnað
sjálfstæða áýningu í Bogasal
Þjóðminjasafnsins og lætur
sjálfsagt þangað beztu mynd
imar. Mér þótti hins vegar
gaman að „Málverki" Þor-
bjöms Þórðarsonar. Það er
einhver hreyfikraftur í því.
Og Benedikt Gunnarsson
virðist vinna og vanda sin-
ar myndir af smekkvisi.
Sverrir Haraldsson er al-
veg sér á parti með sínar
myndir. Þær eru svo hrein-
ar og sterkar og með annar-
Iegum blæ. Sömuleiðis er
Málverk (nr. 11) eftir Kjart
an Guðjónsson vel gert og
snoturt.
Líklega verður flestum þó
starsýndast á Flugskötuveið
ar Eggerts Magnússonar.
Litatúbumar hafa ekki ver-
ið sparaðar, þegar það var
málað, því svo má segja að
það sé upphleypt. I flug-
skötuaugumun em grænir
eðalsteinar (sennilega úr
gleri). og auk þess tók ég
eftir kokkteilpinna og slifs-
isnælu-korða festum í lita-
k'ássúna! Ekki baik'rþó á því
að málverkið fengi mikla
dýpt, þrátt fyrir allt.
(Framh. á bls 7)
lofa sig eða — og þó öllu
fremur — þær standa í
bameignum unnvörpum!
t ______
GJALDKERI Fríhafnar-
innar á Keflavíkurflug-
velli mun eiga eignir, sem
jafngilda hærri fjárhæð
en þeirri, sem talin er
vanta í Fríhafnarkassann.
t ______
NÚ AUGLÝSA bæði útvarp
og blöð að kominn sé am-
erískur rafmagnsheili til
landsins og gera mikið veð
ur út af því. En hvað höf-
um við að gera við hann
til fslands — við sem eig-
um Guttorm Erlendsson?
! .
ÞEGAR strákar vom
spurðir að því, fyrir 30—40
árum,. hvað þeir vildu
verða, þegar þeir yrðu stór
ir, sögðust þéir vilja verða
bílstjórar eða formenn.
Seinna vildu þeir helzt
verða flugmenn.
Um daginn var strák-
Svo er nú komið að sum-
um góðhjörtuðum og bón-
góðum mönnum finnst erf-
itt að standa í opinberri
stöðu á þessum síðustu og
beztu tímum, sem kenndir
em við viðreisnarstjómina.
Þetta sannar sagan af
Einari Péturssyni, fulltrúa
borgarstjóra, sem af öllum,
hnokki spurður, hvað hann
ætlaði að gera, þegar hann
væri orðinn stór, og gutt-
inn svaraði:
„Eg ætla að sprengja
banka og fara til Mal-
jorka!“
; .
ÓLI BLÖNDAL var búinn
að vera lengi í Iandi, þegar
hann fór inn í Naust, pant-
aði mat og áfenga drykki
og neytti hvorutveggja af
hjartans Iyst. Þegar degi
tók að halla segir hann við
þjóninn:
„Manstu ekki eftir því.
að það kom maður hingað
fyrir tveim mánuðum, illa
rakaður og ótilhafður, borð
aði og drakk mikið, en gat
er hann þekkja, er talinn
indæll og brjóstgóður mað-
ur, sem megi ekkert aumt
sjá. En eftir því sem skilja
má af greinargerð Guttorms
aðalendurskoðanda hefur
hann lánað f. h. borgarsjóðs
ýmsu illa stöddu fólki stór-
fé upp á sitt eindæmi.
Það hefði Kjarval sagt að
væri stórmannlega gert.
svo ekkert borgað? Dyra-
vörðurinn var látinn henda
honum út.“
„Jú, eitthvað rámar mig
í það,“ sagði þjónninn.
„Viltu gera svo vel að
kalla í dyravörðinn? Eg
get nefnilega ekki heldur
borgað núna.“
EFTIRFARANDI vísa mun
vera í heilmikilli rímu, sem
kveðin var í hópi kátra
skólabræðra — inn einn
þeirra. Ástæðulaust er að
geta höfundar, en hann er
kunnur:
Ástir falar utan hvíld
ei með tali gljúpu.
Eins og hvalur elti síld,
eða valur rjúpu.
i