Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.01.1964, Qupperneq 1

Ný vikutíðindi - 17.01.1964, Qupperneq 1
Banr.sð er að lóita blaðið tll aflestrar í búðuitt » - - - • Hækka r söluskatturinn í 9 prósent? Hver verður mófleikur ríkis stjórnarinnar við kauphækkununum! Menn eru nú almennt að velta því fyrir sér, hvemig ríkisstjómin ætlar að mæta kauphækkunum þeim, sem nú skapa henni þungar á- hyggjur. Og ekki mimu ráð- herramir og ráðgjafar þeirra brjóta síður fjármála- heilann um þetta. Af ýmsum sólarmerkjum að dæma virðast skattahækk anir vera efst á baugi og eina leiðin, sem þeim þykir fær. Má þetta m. a. marka af grein, sem fjármálaráð- herra skrifaði nýlega í blað sitt, Vísi. Fimmtán prósent kaup- hækkun hér á landi hefur valdið því, að vamarliðið á Keflavikurflugvelli hefur /"' "" -s Faxi fœr sífdar- brœðsluvélar Heyrzt hefur að hinir nýju eigendur Faxaverk- smiðjunnar á örfirisey séu að láta fjarlægja gömlu vélamar úr verksmiðju- húsinu og ætli með vorinu að vera búnir að koma þar upp síldarbræðslu með vélakosti, sem svipaður er þeim sem nú er almennt notaður. Ókunnugt er, hvað um gömlu vélamar verður, en ólíklegt er talið að nokk- ur ágimist þær, svo að sennilega fær Einar í Sindra þær eða annar brotajámskaupmaður fyr ir h'tinn pening. Gengislækkim, sem marg- ir töldu að farin yrði, heyr- ist nú ekki nefnd á nafn og mun í svipinn ekki vera tal- in koma til greina. Niðurfærslur em vart hugsanlegar. — Og uppbóta- kerfi eða höft em fordæmd af núverandi ríkisstjóm. Hvorki ríkissjóður né bankamir þola afnám út- flutningsgjalds og vaxta- lækkanir til þess að bjarga útgerðinni. Hvað verður þá gert? Alitið er að hækka þurfi söluskattinn upp í allt að sagt upp f jölda af íslenzku starfsfólki. Stjóm vamar- liðsins hefur ákveðið fjár- framlag til framkvæmda við herstöð sína hjá Keflavík, og styðst þar við fjáriög Bandaríkjanna — og fram úr þeirri f járlagaupphæð má ekki fara. Hins vegar koma spam- aðaráætlanir Johnsons for- seta á fjárlögum Bandaríkj- anna sjálfsagt lítið þessum uppsögnum við, því þar eru fjárlögin reiknuð frá 1. júlí til sama tíma árið eft- ir. Það ætti því ekki að vera fyrr en í júlí í vor, sem af- leiðingar fjárlagalækkunar forsetans kunna að hafa á- hrif á varnarliðsþjónustuna hér á landi. Það er fróðlegt að minnast þess í sambandi. við við- brögð Bandaríkjamanna og ráðstafanir þeirra út af kauphækkununum, að á sama tíma og fyrirsjáanleg- ar voru stórhækkanir laun? — og þær jafnvel komnar 9%, ef ríkissjóður á ekki að lenda I kröggum. — Verða aðrir skattar valdir í þetta sinn til þess að gera kaup- Grein sú, sem birtist í síð asta tölublaði um Mjólkur- samsöluna, hefur vakið tals- verða athygli og ýmsir skrif að eða hringt til blaðsins út af henni. 1 ljós hefur komið að les endum hefur fundizt við ekki hafa kveðið nógu fast fram — streittust bæði rík- issjóður og borgarsjóður R- víkur við að semja og sam- þykkja fjárhagsáætlanir án tillits til þessara breytinga. Það sem áætlað var hér í fjárhagsáætlun í desember Sjónvarpstæki hafa verið flutt inn í stórum stíl ósam- ansett sem varahlutir og mun þetta gert til að spara útflutningsgjöld frá Banda- ríkjunum. Afleiðingin er sú. að engin leið er að kontró- lera hverjir keypt hafa tæki, hækkanimar að engu? Næstu dagar eftir að al- þingi kemur saman, skera úr um það, á hverju við eig- um von og hver mótleikur ríkisstjómarinnar verður við kauphækkunimum. að orði varðandi afgreiðslu- stúlkurnar. Vorum við þó ó- myrkir í máli um sóðaskap og reikningsskekkjur þeirra. Ung dama, sem orðið hef- ur fyrir barðinu á þessum búðarstúlkum, m. a. mætt grófri ókurteisi af þeirra hálfu, segir að þetta séu flest djammstelpur, sem varla hafi einu sinni lokið skyldunámi. Þær séu illa málaðar, of mikið túberaðar og naglalakkið sé iðulega hálfflosnað af nöglunum á þeim. Líklega væri ráðlegt að hafa gott námskeið fyrir af- greiðslustúlkurnar, áður en þær eru settar í að afgreiða í mjólkurbúðiun, ef eitthvað er hæft í þessum fullyrðing- um. Lágmarkskrafa finnst okkur samt vera að þær hafi samlagningarvélar í búðun- um, einkum ef dömurnar eru enda er talið að næstum helmingur sjónvarpsnotenda séu ekki á opinberri skrá. Er hætt við að þetta skapi ýms vandræði, þegar ísl. sjónvarpið kemst á laggirn- ar og farið verður að inn- Geir Hallgrimsson, borgar- stjóri í Reykjavík. — Það feUur nú í hans hlut að hrinda ráðhúsbyggingunni í framkvæmd. — (S já grein á baksíðu) . slæmar í reikningi. Svo er eins og okkur rámi í að þær séu skyldugar til að hafa kappa yfir hárinu. Ætti borgarlæknir að sjá um að þvi ákvæði sé fram- fylgt, a. m. k. á meðan þær eru að vega skyrið. Og að lokum endurtökum við enn einu sinni kröfuna um að mjólkin sé send heim til þeirra sem þess óska. heimta gjöld af sjónvarps- notendum. Annars er oft kvartað yf- ir þessum tækjum, bæði vill kassinn vera misjafnlega smiðaður hér heima, og eins þykir samsetningin ekki (Framh. á bls. 2) Uppsagnir hjá varnarliðinu vegna kauphækkananna llla málaðar og of mikið fúberaðar! Meira um stúlkurnar í mjólkurbúðum (Framh. á bls. 2) Sjónvarpstœkin reynast misjaf nlega Viðgerðaþjónusta sumstaðar ó lágu stigi

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.