Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.01.1964, Side 4

Ný vikutíðindi - 17.01.1964, Side 4
4 N Y VIKUTlÐINDI * (Framh. af bls. 8) ST AÐSETNIN G IICSSINS Við gerð þessara upyj- d.’átta hefur verið byggt á á’cveðnum sjónarmiðum og verður nú stuttlega gerð grein fyrir þeim: 1. Staðsetning hússins var samþykkt einróma í bæýar- stjóm 29. des. 1955. Tillög- ur, sem fram hafa komið í borgarstjórn um aðra stað- s etningu hafa ekki náð fram að ganga, og ekki verður sagt, að nein tillaga um aðra staðsetningu hafi almennt fy/lgi. í sambandi við stað- setninguna er rétt að taka fram, að gengið er út frá bví, að fjarlægður verði sá kafli Skothúsvegar, sem á sínum tíma var lagður yfir Tjömina, en í staðinn komi gróðri vaxinn hólmi ásamt t'/eim léttum göngubrúm. Sá kafli Skothúsvegar, sem um er að ræða, er um 2500 fermetrar að flatar- máli. Þegar syðri Tjömin tengist bannig nyrðri Tjöm- inni, evkst órofinn vatns- flötur Tjamarinnar um ná- lægt 24000 ferm., og verður bá rúmlega 100.000 ferm., en vatnsflöturinn lengist um 200 ferm. frá ráðhúsinu tal- ið. Er einsætt, að þessi framkvæmd bætir margfald- lega upp þá skerðingu á Tjörninni, sem nauðsynleg verður vegna ráðhússins og kemur til frádráttar', en hún er um 5500 fermetrar. FJARLÆGJA ÞARF MÖRG IIÚS Athuganir virðast leiða í liós. að þessi breyting mundi ekki hafa teljandi áhrif á umferðarmál horgarinnar, Þá er og við það miðað, að fiarlægð verði smám saman hús í næsta nágrenni ráð- hússins. Meðan á byge’ingu stendur. þarf ekkert hús að fiarlægia. en þegar húsið verður tekið í notkun, barf fliótlega að fjarlægia. eftir- taldar húseiguir (verð í hús. kr.: fastei.gnaraat.sverð lóðar í fvrra dálki: en bmna bótaverð húsa í seinna dálki: Tiarnargata 11 (eign borgarsj.) 95 1.349 Lækjarg 14a og 14b 82 5.815 Vonarstræti 3 202 5.023 Til þess að ná torgstærð beirri, sem tillagan gerir ráð fyrir, þarf svo sem síðar segir, en smám saman að fiariægia eftirtalin hús, sem öll standa á lóðum, sem em eign annárra en borgarinn- ar: Vonar stræti 2 18 665 Vonarstræti 4 57 4.012 Vonarstræti 4b 40 1.013 Vonarstræti 8 64 2.499 Templarasund 2 149 1.112 Templarasund 3 60 2.979 Templarasund 5 70 5.031 Kirkjutorg 4 60 3.149 Kirkjutorg 6 43 1.306 Lækjargata 12a 32 1.283 Lækjargata 12b 23 1.212 STÆRÐ IIÚSSINS Við ákvörðun á stærð fyr- irhugaðs ráðhúss koma fyrst og foemst tvær spurn- invar til álita. Önnur er sú, að hve miklu leyti húsinu sé ætlað að rúma starfsemi borgarstofnana, þ. e. hvort rétt sé að stefna að því að safna borgarstofnununum sem mest á einn stað, en hin sú, hversu stórt hús sé rétt að byggja á umræddum stað, en í þvj sambandi koma til greina bæði listræn sjónar- mið og ýmis hagkvænmis- sjónarmið t. d. umferðar- mál, sem verða því erfiðari. sem meira er byggt. Óhætt mun að slá þvi föstu, að útilokað er að bvggia yfir alla eða svo til alla borgarstarfsemi á ein- um stað. Fyrir tæplega 20 árum var talið, að ráðhús, er gegndi slíku hlutverki þyrfti að verða miklu stærra, mið- að við sömu forsendur. Reynslan annars staðar hef- ur líka verið á þá leið, að siíkt væri ekki ráðlegt, enda að jafnaði um ýmiss konar starfsemi að ræða., sem 5 sjálfu sér á alls ekki heima á sama stað. Við þetta er svo hægt að bæta því, að þar sem slíkt hefur verið reynt, hefur komið í ljós eftir tiltölulega skamman tíma, að. húsnæðið væri orð- ið of lítið. STJÓRNARAÐSETUR RORGARJJÁLA Uppdrættir að ráðhúsinu eru miðaðir við það, að hús- ið rúmi æðstu stjórn borgar- innar um alllangan tíma. I bví felst, að í bvggingunni sé um fyrirsjáanlega fram- tíð vel séð fyrir þörfum borg arstjórnarinnar, borgarráðs- ins og borgarstjóraembættis- ins ásamt bví, er þessum stofnunum fvlgir, eins og t. d. móttökusölum, matsölum, skjalasafni, handbókasafni o. s. frv. Um langt skeið verður vafalaust hægt að sjá all- mörgum stofnunum borgar- innar öðrum fvrir húsnæði í bvggingunni, en ætlunin er, að þær víki, þegar ofan- greindar s+ofnanir þurfa á að halda. í þvi sambandi má benda á. að borgin á í næsta nágrenni húsnæði og lóðir, sem hægt verður síðar að taka til afnota fyrir þær stofnanir, sem taldar verða í nánustum tengslum við ráðhúsið. Stærð á grunnfleti fyrstu og annarrar hæðar er mið- uð við þarfir þeirrar starf- semi, sem þar er fyrirhug- uð eins og nánar er lýst hér á eftir. Nauðsynlegt þykir, að þar sé mikill samfelldur gólfflötur, og ráða þessi sjón armið stærðinni. FJÓRÐA STÆRSTA HÚS BORGARINNAR Hábyggingin er fyrst og fremst ætluð skrifstofum. Hæð hennar á ekki að skapa aukna hættu fyrir starfsemi á Revkjavíkurflugvelli, þvj að skv. upplýsingum fra flugmálastjórninni og upp- drætti, sem hún hefur látið í té og dagsettur er í mai 1963, kemur bygging eins og ráðhúsið, skv. tillögununa, ekki í bága við gildandi ör- yggisreglur. Með þeirri stærð ráðhúss- ins, sem tillögumar gera ráð fyrir, er tekið tillit tíl varan- legra bygginga í miðbænum og þá ekki sízt hinna forn- frægu bygginga, Dómkirkj- unnar og Alþingishússins, og iafnframt miðað við, hvern- ig líklegt má telja, að bygg" ingarhæðir í miðbænum verði ákveðnar. Samkvæmt tillögunum er áætlað rúmmál byggingar- innar sem hér segir: Hábygging 11.600 rúmxn. Lágbygging 16.400 — 28.000 rúmm. Kjallari 7.600 — Til samanburðar má geta þess að Boi’garsjúkrahúsið (sá hluti bess, sem nú er í byggingu) er um 55.343 rúmm., Bændahöllin 42.372, UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Hvertlsgölu 50 - Reykjavik • P.O. 8ox J58 • Simi 10485

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.