Ný vikutíðindi - 09.10.1964, Side 5
NÝ VIKUTÍÐINDI
um það, að slys hefðu hiot-
izt af verksmiðju sem
þessari og kvað hann svo
vera, en lagði jafnframt á-
herzlu á, að ekki væri á-
stæða til að ætla annað en
fyllstu varúðar væri gætt í
Gufxuiesi.
Hins vegar sagði hann að
ammoníum-nítrat væri alltaf
mjög varhugavert efni, og
að ef fyllstu varúðar væri
ekki gætt, gæti að sjálf-
sögðu orðið þarna stórslys.
Vonandi er að þær sögu-
sagnir, sem nú ganga fjöll-
unum hærra um það, að á
hverju augnabliki megi bú-
ast við því, að Áburðarverk-
smiðjan springi í loft upp,
séu ekki á rökum reistar.
Við vitum að fimm verk-
smiðjur af þessu tagi hafa
sprungið í loft upp og af því
orðið ægilegasti skaði. Þess
vegna þykir okkur rétt að
ítreka það, að nú er betra að
fara varlega.
Ranghermi
leiorétt
-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k
Af tilefni ummæla í síð-
asta blaði um að nafngreind-
ur íslenzkur ritstjóri hefði
verið á ferð í Gautaborg ný-
lega, ásamt konu sinni, og
að hún hefði skrifað sig
„Presidentsfrú" „á farþega-
lista“ flugfélags þess er hún
flaug með, skal það tekið
fram, að hér er um algert
mishermi og hreinan upp-
spuna að ræða. Blaðið hefur
í fyrsta lagi fengið upplýst
að ritstjóri þessi var ekki á
ferð um Gautaborg, og í
öðru lagi að kona hans hef-
ur aldrei skráð sig á neinn
„farþegalista“ eða annars-
staðar undir fyrrgreindum
titli.
Ný Vikutíðindi biðjast því
afsökunar á áðurnefndri
klausu og harrna að hún
skyldi birt í blaðinu.
*************************************************
H E R R A D E I LP
Áusturstræti 14 — Sími 12345
Laugavegi 95 — Sími 23862
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
k
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
•k
k
+
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★ *
★
i
i
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
i
i
i
k
k
k
k
k
k
★
★
i
k
NORÐRh
Nýir bankastjórar — Hverjir verða skipaðir
í Seðlabankann og Landsbankann?
LANDSBANKINN
Nýlega var skipað í varabankastjóra-
stöður í Landsbanka Islands og voru
þar tveir ágætis menn fyrir valinu, þeir
Sigurbjöm Sigtryggsson og Bjöm Vilm
undarson. Sigurbjörn er gamalreyndur
bankamaður og kunnur af einstakri
lipurð og Ijúfmennsku. Hann hefur
veitt forstöðu Austurbæjarútibúi Lands
bankans hin síðari ár.
Björgvin hefur ekki unnið lengi við
banka, en hann er einnig þekktur fyrir
greiðvikni og lipurð og er öllum hlýtt
til hans, sem einhver kynni hafa haft
af honum.
Þessi ráðning hefur valdið nokkrum
úlfaþyti meðal starfsmanna bankanna
og hafa verið samþykkt mótmæli af
þeima hálfu vegna skipunar hans. Telja
bankastarfsmenn að gengið hafi verið
fram hjá mönnum, sem hafa unnið
margfalt lengur en Björgvin í bankan-
um. Þetta er auðvitað hárrétt, en
bankamenn ættu nú að vera famir að
kynnast íslenzkum stjómmálum það
vel, að slíkt atvik, sem þetta, þurfi ekki
að setja þá úr skorðum.
Aðalatriðið er fyrir hinn almenn borg
ara, að þarna hefur valizt ágætur mað-
ur í leiðinlegt starf og á hann vafa-
laust eftir að sóma sér þar vel.
bUnaðarbankinn og
UTVEGSBANKINN
Þetta vekur menn til umhugsunar
um, hvort ekki verði farið að ráða í
fleiri varabankastjórastöður. Vitað er,
að lengi hefur staðið til að ráða slíkan
mann í Búnaðarbankanum, en ekki orð-
ið af því. Sennilega verður þess ekki
langt að bíða, að Tryggvi Pétursson
verði skipaður þar, þótt ef til vill
finnst starfsmönnum bankans að það
embætti fremur að falla í skaut Hauks
Þorleifssonar eða jafnvel Þórhalls
Tryggvasonar.
Tryggvi hefur sterkari afstöðu frá
stjómmálalegu sjónarmiði, þar sem
hann hefur kastað trúnni á kommún-
ismann fyrir borð og setzt undir árar
með Krötum. Hann mundi líka sóma
sér vel í þessari stöðu og hefur jafnan
reynzt viðskiptamönnum bankans prýði
lega, sem víxlafulltrúi.
Það er ekki víst, að þeir sem sækjast
eftir samskonar stöðu í IJtvegsbank-
anum séu jafn öruggir og Tryggvi með
að fá embættið.
Helgi Eiríksson er þar fyrir og ef
til vill verður annar skipaður von bráð-
ar og telja margir að það muni verða
einn Kratinn ennþá, eða Þormóður Ög-
mundsson, lögfræðingur bankans.
Þormóður er prýðilegur maður og
ekki ætti starfsaldurinn að vinna gegn
honum.
SEÐLABANKINN
Þá er það Seðlabankinn. Þar er skarð
fyrir skildi síðan Vilhjálmur fór. Haft
er fyrir satt að bankastjórar Seðla-
bankans vilji fá Jóhannes Elíasson í
starfið en Jóhannes vilji það ekki, enda
talið víst að Svanbjöm Frímannsson
vilji það frekar og telji sig nokkum
veginn sjálfskipaðan. Hefur því þá ver-
ið fleygt, að Jóhannes fari yfir í Lands
bankann, en það mun hann ekki heldur
vilja til þess að losna við ágang og
ásælni SÍS.
Þá vaknar sú spurning, hver taki við
starfi Svanbjörns. Sennilega verður
Framsóknarmaður fyrir valinu og hafa
nokkrir komið til tals. Helgi Bergs er
nú aftur að verða atvinnulaus svo að
ekki er ólíklegt að honum verði troð-
ið þarna inn, en líklegra þykir að Er-
lendur Einarsson verði fyrir valinu.
Jakob Frímannsson, forstjóri KEA,
og bróðir Svanbjörns, hefur einnig
heyrzt nefndur og jafnvel Eysteinn
Jónsson.
Ef til vill verður það Helgi Þorsteins-
son og fer þá að fækka um fína drætti
hjá Framsóknarmönnum. Varla verða
aðrir settir í þetta starf en þeir, sem
gjörkunnugir em f jármálum SlS.
Norðri
t*********************************************** <-************<-***********************************************************