Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 22.12.1964, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 22.12.1964, Blaðsíða 1
NORÐRI skrifar um bankastjóra og jólasveina. . . Póstþjóf naðurinn á Akranesi Hvers vegna þegir Póststjórnin um Akranesþjófnað- inn? - Ekkert einkamál hennar að starfslið steli pening- ingum pósthúsins. Margir urðu forviða er þeir lásu í síðasta blaði um framkomu póstsjómarinnar í misferlismálum þeim, sem upp hafa komið innan nokk- urra stofnana, sem undir hana heyra. Síðasta stórmál- ið er þjófnaður, sem starfs- maður pósthússins á Akra- nesi hefir framið og póst- stjómin heldur vandlega leyndum, rétt eins og þetta sé einkamál hennar og við- komandi starfsmanns. Vera má, að henni takizt að fá endurgreiðslu á fjár- drættinum, en það þýðir ekki, að henni beri ekki að láta starfsmanninn bera á- byrgð gagnvart landslögum, en láti hann í staðinn gefa öllum langt nef — á hálfum launum! Hér var ekki um neina smáupphæð að ræða, heldur hálfa milljón króna, sem hingað til hefur þótt stór fjárhæð jafnved á verðbólgu tímum. Og það eru ekki aðeins fjárdráttarmálin sem leiða athyglina að póststjórninni, heldurupplýsti eitt dagblað- anna um helgina, að hún hefði ekki, enn greitt starfs- Aðgangurbannaður Unglingar lítilsvirtir... Það virðist mjög í tízku hérlendis, að umgangast börn og unglinga eins og þetta séu verstu úrhrök þjóðfélagsins. Því er ekki að neita, að skríllinn, sem veður um mið- bæinn á nóttu jafnt sem degi er ekki til fyrirmyndar, en vér erum ekki í nokkrum vafa um, að óknyttaungling- ar eru ekki nema lítill hluti þess æskufólks, sem byggir þennan bæ. liði póstsins latmauppbótina frá 1. júlí, sem allir opinber- ir starfsmenn eiga rétt á. Hvers konar framkoma er þetta eiginlega og hvað á hún að þýða? Það er ekki furða þótt hún igeti greitt Akranesþjófiniun hálf laun ef þetta reynist satt. Ymislegt hefur heyrzt; imdanfarið um hægfara framkvæmdir á vegum þess opinbera, en nú kastar tólim um. Póststjómin ætti nú að gera hreint fyrir sínum dyr- um og upplýsa þessi mál, svo og önnur, sem liggja í þagn argildi. Þögn hennar er ó- skiljanleg. Nú hefur eitt veitingahús í miðbænum, Hressingarskál- inn, tekið þann kostinn að útiloka unglinga innan sex- tán ára aldurs frá inngöngu. Færa forstöðumenn húss- ins þau rök fyrir ákvörðun- inni, að skríllinn hafi veriðj svo uppivöðslusamur og ó- þolandi, að ekki sé hægt að Frarnh. á bls. 5. Eyþórs-combó, sem nú leikur á Röðli. — Eyþór Þor- láksson hefur verið við nám hjá hinum fræga meistara, prófessor Graciano Tarrago í Barcelona af og til frá því 1958 og einnig leikið með þekktum hljómsveitarmönn- um á spáni og komið fram með eigin Mjómsveit í útvarpi og ýmsum skemmtistöðum. — Meðlimir hljómsveitarinnar eru beir Sverrir Garðarsson (trommur), Þórarinn Ólafs- son (píanó), Sverrir Sveinsson (bassagítar), Eyþór Þor- lákeson (sólógítar) og söngkonan Didda Sveins. Gjaldþrot stjórnmálaflokkanna Heimsmet í peningamálum Á Islandi búa aðeins 180 þúsund manns. Það er álíka fólksfjöldi og byggir eina götu í meðalstórri borg. Eyðsla á hvem mann er a. m. k. þreföld á við það, sem mest gerist í heiminum, hjá auðugustu þjóðmn. Síðan 1940 hefur borizt meiri auðlegð til þessarar' litlu þjóðar en dæmi eru til í heiminum. Á eftir stríðs- gróðanum kom Marshall-að- stoð, — 1 milljón á dag, frá setuliðinu. Matvörur, ávext- ir, tóbak, efni , smjörlíki er að mestu gefið enn þann dag í dag frá U. S. A. Á meðan helmingur jarð- arbúa sveltur heilu hungri, — þjóðir Asíu, Afríku, Suð ur- og Mið-Afríku — skamm ast ráðamenn íslendinga sín ekki fyrir að vera að betla gjafamat á móti gjöfum, í því hróksvaldi, að hér eru herstöðvar og setulið. Ameríka segir: já — hvað sem beðið er um, meðan þetta „Gíbraltar" þeirra er að gleyma móðurmálinu vegna áhrifa dáta-sjónvai’ps og annars, sem herseta hef- ur á fámenna þjóð. Þrátt fyrir þennan austur til ís- lendinga á sl. 25 árum, hefur svo hörmulega verið stjórn- að, að gjaldmiðill landsins hefur hrunið með hveri’i j tunglkomu. Gleggst dæmi eru fjárlög- in 1934 og 1965, um verð- gildi krónunnar. 1934 voru fjárlög ríkisins 16 milljónir, en 1965 yfir 3000 milljónir og aðeins póstur í skattlagn ingunni, söluskatturinn, erá- ætlað að gefi um 1000 millj. króna. Hvaða manntegund er þetta, sem hefur stjórnað ís landi? Eru það fávitar eða aumingjar eða hvorttveggja. Hvað finnst mönnum um þessa stjóm á hlutunum? Gengi íslenzkrar krónu ætti nú að vera, ef eðlilega hefði verið á haldið, kr. 18.- sterlingspundið. Þá hefðum við losnað við verðbólguna, kaupstríðið og ranglæti og ó frið í þjóðlífinu. Það sorglega er, að við höfum á þessu tímabili ekki átt neinn fomstumann — þjóðarleiðtoga, sem þorði að segja landsfólkinu hvað hringl með verðgildi peninga þýðir! Allt þetta framferði hefur skipt þjóðinni í tvo stríðandi hluta: ,þá ríku, sem græða jafnt og þéétt á verð- bólgu við hækkun á fasteign um, gróða á lánsfé, sem síð- ar er greitt með minni krón- um, og svo em það hinir, sem sífellt em rændir, spari- fjáreigendur og launafólk, (Framh. á bls. 5)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.