Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 21.10.1966, Qupperneq 1

Ný vikutíðindi - 21.10.1966, Qupperneq 1
 Rfltf WD D50J' r-\ nvarps- dagskrá ásamt upplýsingum um efni einstakra liða. (Sjá bis. 5). Föstudagurinn 21. okt. — 1966. — 40. tbl. 7. árg. Verð 12,00 krónur. Sveitaböllinverstusvallsamkomur Vín drukkið í bílum. - Lögreglan ráðalaus Sveitaböllin, sem haldin eru um helgar — oftast í félagsheimilunum — og aug- lýst eru mikið í útvarpi og blöðum, eru enhverjar mestu drykkju- og svallsamkomur, sem um getur. Þarf venju- lega fjóra fíleflda lögreglu- þjóna tl þess að reyna að hafa hemil á ólátalýðnum — og dugar yfirleitt ekki tjl. | Uniglingairnir, sem mest ; sækja þessi skröil mæta með : bíla, ihíaðtna af áfengi, og : fara síðan inn í dansinn. Svo jbyrjar rápið út í bílana, til ;,þess að hvolfa í sig áfengi, i og inn í danssalinn aftur. Svona gengur þetta til klukk an tvö, þegar bailið er búið, því engar reglur gilda þar um að loka húsinu klukbán 11,30, eins og hér í borg- :nni. Lögreglan mun leita að á- fengi á fólki undir 21 árs, Framhald á bls. 4 Misferli hjá ríkis. bönkunum Eftirlit skortir með helstu skuldu- nautunum. - Veðsettar afúrðir látnar skemmast. - Pólitík og bankastjórn ÞÁTTUR bankanna í því að halda framkvæmd stjórn- arstefnu ríkisstjórnarinnar gangandi er yfirleitt vanmet- in af fólkinu, sem utan stjórnarsvikamyllunnar stend ur, og þeir, sem varasamir eru taldir eða líklegir til ber- sögli eru þá gjarnan mýldir með lámmi eða lánafyrir- .-k-k-k-k-k-k-k-X-tc*-* Nú eru dansskólamir byrjaðir fyrir alvöru og það stendur jafnvel til að kenna dans í sumum skólunum í vetur, og er það vel, ef úr verður. I danshúsunum er lílta líf og f jör, eins og myndin ber með sér. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ****************************************-**+ greiðslum til venz’a- og vandamanna. Það heyrir nefnilega til greiðasemi gagnvart hinum almennu borgurum að lána þeim fé, þótt fyllstu trygg- imgar séu í boði. Aftur á móti liggur fé tiltölulega laust fyrir handa hinum pólitíska snúningalýð stjórn- arflokkanna. Þetta verður að vísu ekká rætt frekar í iþessu greiinarkorni, en aftur á móti vikið að öðrum þátt- um bankastarfseminnar í iandinu og skuggahliða þeirr ar starfsemi. Á ikreppuárumum á milli stríða þegair mikilli aðgætni var beitt í sambandi við alls konar fjármálaráðstafamir rúkis, banka og eimstaklimga, þá liafði t.d. Laudsbanki Neyðarástand hjá ögreglunni AIGERT neyðarástand ríkir nú í lögreglumálum Reykjavíkurborgar vegna mannfæðar í lögreglmmi. Hin lágu launakjör lögregluþjóna valda því, að ó- gemingur er að fá nógu marga og góða menn í lög- gæzlustarfið. Svo er nú komið, að rnn helgar verður öll dagvakt- in oftast að vera einnig á næturvakt, því aúk þess sem annasamara er þá í höfuðborginni en önnur kvöld, þarf Reykjavíkurlögreglan að senda fjóra lög- regluþjóna á hvert sveitaball í nágrenni borgarinnar, svo sem að Hvoli, Þjórsártúni, Hveragerði og Hlé- garði. Þótt undarlegt kunni að virðast, þá mun enginn hörgull vera á peningum til aukavinnugreiðslu til lög- regluþjóna — og eftirvinna ekld talin eftir — J)ótt um næturvinnutaxta sé að ræða. Sjálfsagt er það þakkavert að leitast við að stöðva verðbólguna og kauphækkanir, en á hinn bóginn ér það algerlega óafsakanlegt að hafa kjör lögregluþjóna svo slæm að lögreglan verði af þeim sökum liættu- lega fámenn. Islands þann hátt á, að bank- inn hafði sinn sérstaka trún- aðarmann um síldveiðitímann á Siglufirði, til þess að fylgj- ast með um athafnir og hversu gengi hjá viðskipta- mönnum bankans. Hafði Geir heitinn Sigurðsson, vai- innkunnur sæmdairmaður, gætinn og grandvar, þetta starf á hendi árum saman. Þessi starfræksla var bæði til þess að gæta hagsmuna Landsbanikans og engu síður til þess að hafa( tiltækar upp lýsingar varðandi eðlilega og nauðisyniega fyrirgreiðslu við viðskiptamenn bankans og nánast til þess að tryggja að gagnkvæmnr trúnaður og goítt samstarf ríkti í þessum viðskiptum. Nú mun þessi háttur lagð- Framihald á bls. 4 Dýr skemmtireisa Skemmtiferðalag íslend- inga með hinu aldna rúss- neska skipi, Baltica, mun vera hátindur íslenzkrar f jár málaóstjórnar og bankastarf semi til þessa. Nær hálft fimmta hundrað Islendinga er nú í skemmti- ferðalagi með gömlu rúss- neSku skipi suður á Miðjarð- arhafi og Svartahafi. Skipið er svo gamaidags að fanþega klefamir eru nær eimgöngu fjölbýlisklefar og annar bún- aður eftir því. Nú er iþað vitað, að mikill f jöldi skemmtiferðafólks þess hins ísilenzka, sem með skip- inu ferðasst, þuinfti að fá stærri og smærri bankalán til þess að fcomast í ferðina, og virðist furðu lítil fyrir- staða hafa verið hjá lána- stofnunum um lánveitingar til þessara, þarfa. Talað er um, að samanlögð lán í ferða lagið nemi áilllt að tveimur tugum milljóna og (hluti f jár ins fengin að láni hjá bönk- um, sem skulda stórar fjár- hæðir á refsivöxtum hjá Seðlabankanum. Á sama tíma og þessi ferð er fatrin, að verulegum hluta fyrir lámsfé, fengnu hjá ís- lenzkum bönkum, þá er mest öll útgerð smærri fiskibáta að stöðvast í landinu og sömmiieiðis rekistur frysti- húsa og fisikvinnslustöðva. 1 ferð 'þessari er að sjálf- FramhaM á bls. 5

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.