Ný vikutíðindi - 21.10.1966, Qupperneq 4
4
Nt VIKUTÍÐINDI
- Sveitaböllin
F'ramhald af bls. 1
'þegar það kauipir sé-r að-
göngiumiða í fyrstu og fer
inn í danshúsið, en þ-að er til
látils, ef krakkarnir geta
geymt vínbkigðirnar úti á bíl
og eiga greiðan aðga.ng að
því þar meðan dansinn dun-
ar.
Þetta er auðvitað h’ð
mesta ófremdarástand og
sýnir fyrirhyggjuna í áfeng-
ilslöggjöf o-kkar (!) Þarna
sem oftar rekst maður á af-
leiðingar þess kerlingarsjón-
armiðs alþingismanna, að
ieyf-a ekki sölu áfengs öls í
landiniu. Það (hljóta aliir að
sjá, hvíiik ihætta steðjar að,
þegar ungliingar, s-em. kunna
ekki að drekka, súpa óbland-
að brennt vín af stút í laumi
og velt-ast svo hver um ann-
an þveran inni í danssalnum,
kófdrukiknir, ælandi, gang-
andi og 1 emjandi hverja.
aðra.
Lö-greglan ræð-u-r ekkert
við -þennan ófögnuð-. Hún hsf
ur ekki -einu sinni bila.kost tii
að koma óvitunum tii Reykja
víkiur.
Nú er sp-urningin: Hver.á
að taka í taumana — o-g
hvað á að bíð-a lengi cftir
þ-ví að það varði gert? Senni-
lega verð-ur ekkert gert í
þes-su máli fyrr en stórslys
verðu-r eða jafnvel manndráp
en það getur hlotist hvenær
sem er, þegar u-nglin-garnir
berjas-t ölóðir með flösku eða
öðru LÍltæku vopni.
- Misferli
Framhald af bls. 1
ur niður, og viðskiptamenn
bankanna þurfa yfi-rleitt að-
V E RÐTRYGGÐ
L i FTRYGGIN G
Tryggingafræðingur Andvöku hefur útbúið nýja verðtryggða líftryggingu, sem er algjör nýjung hér á landi.
Gamla líftryggingaformið, sparilíftryggingin, sem flestir kannast við, kemur nú, því miður, ekki að tilætluðum notum.
Þessi nýja trygging, sem er hrein áhættulíftrygging, er sérstaklega sniðin fyrir lönd, þar sem ör verðbólga hefur komið
■i veS fyrir eðlilega starfsemi líftrygginga, eins og t.d, hér á landi. I tryggingunni hækkar tryggingarupphæðin og
iðgjaldið árlega samkv. vísitölu framfærslukostnaðar.
Dæmi: Hefði Sigurður Sigurðsson, sem var þrítugur 1962, líftryggt sig fyrir
kr. 222.000.00 og greitt þá kr. 1.000.00 í iðgjald, vaéri hann tryggður ! dag fyrir
kr. 317.000.00 og greiddi kr. 1553.00 í iðgjald.
Vér hvetjum alla fjölskyldumenn, sem hafa velferð fjölskyldu sinnar í huga, að
hafa samband við Aðalskrifstofuna Ármúla 3 eða umboðsmenn vora og fá
nánari upplýsingar um þessa nýju líftryggingu.
OFTRYGGirVGAFÉLAGIÐ ANDVAKA
sækja af-greið-slu mála sinna
um allt, sem varðar meiri-
háttar viðskipti, til aðaibamk-
anna í Reykjavík, þrátt fyrir
útibú á hinum ýmsu stöð-um-.
Með þessari framkvæmd
mála fellur nið-ur -hið pe-rsónu
lega eftirlit um að fyl-gjast
með, hversu reksturinn geng-
ur og þá ekki síðuir að fylgj-
ast með því og hafa tiltækar
upplýsin-gar um ástand og
gæði afurða þeirra, sem bank
amir lána út á. Það væri o-f-
mat á starf-skröftum banka-
stjóranna í Reykjavik að ætl
aist til þes-s að þeir geti sjáJf-
ir Ihaflt nægilega glö-ggt yfir-
lit um þessa bliuti.
En þetta er gert að um-
talsefni hér, vegna þess að
sögur em uppi um það, að
á ýmsum stöð-um á landinu
liggi framleiðsluvörur, sem
bankarnir hafa lánað fé út
á, séu bæði skemmdar og
eyðilagðar og svari ekki til
þeirra fjármuna, sem út á
þær hafa verið lánaðir.
Það er talað um eyði-
lögð grásleppuhrogn, veru
Iegt magn, og aðra Iilið-
stæða vörtii, sem liggi x
vafasömum frystágeymsl-
um, en sé orðin ónýt, og
mætti margt upp telja í
þessum efnum, sem ekki
verður gert að þessu
sinni.
Það er vitað að miklir erf-
iðleikar geta verið í sam-
bandi við lánaþjónustu bank-
aima og þá ekki sízt í sam-
bandi við lán út á afurðir,
sem illa þola geymslu og
þröngum mörkuðum eru liáð-
ar, og elnmitt og sérstak-
lega þess vegna er nauðsyn
mikillar og árvökullar gæzlu
og eftirliti með vörzlu slíkra
veða.
Völd þau, sem bönkunum
og þeim sem bönkunum stýra
eru falin á hendur, eru svo
mikil og þjóðfélagslega m’kil
væg að það er nauðsynlegt
að af þjóð-félagsins hálfu
séu -gerðiar strangar kröfu-r
um að jþví valdi -sé ekki mis-
bei-tt.
Nú er það vitað að misjöfn
'um ihöndum er tekið á við-
skiptamönnum bankamna,
eins o-g alls stað-ar er gert,
o-g oft um matsatriði að
ræða, hver framkvæmdin
verður. Hitt er aftur á móti
mjög alvarlegt mál, ef t.d.
aðilar sem verða sannir að
sö-k um veðsvik — um að
veðsetja vörur undir röng-
um framleiðslutegundarnöfn-
um, og aðra sMka( mishresti
— séu leystir út af öðrum
banka og allt látið eins og
ek-kert hafi skeð, en hanka-
leg fyrirgreiðisla við sMika að-
ila -stórauikim á sama tíma og
aðrir, sem ekkert haf-a af sér
brotið, eru settir utan garða.
Þá er vá fyrlr dyrum og það
hlýtur að vera alvarlegt mál
ef t.d. ba-nkaútibússtjóri
stendur fyrir slíkum aðgerð-
um og leynir þeim fyrir hús-
bændum sínum.
Þá eru þær sögur ekki síð-
ur alvanlegar, sem mjög eru
á lofti og umtalaðar, að
menn í bankastarfi s-tundi
eigin f járaflaframkvæmdir í
skjóli stofnana þeirra, er
-þeir starfa hjá o-g misnoti
bankalega aðstöðu sína. til
ei-gin f járgróða. Er slíkt til
þess faUið að rýra traust
manna og trú á sjálfri ban-ka
starfseminni.
Það eru í gangi umfangs-
mikil málaferli, þar sem að
því er látið liggja, að fjár-
málalegt misferli megi rekja
inn fyrir dyr eins af þjóð-
bönkunum. Og viðbrögð for-
svarsmanna þeirrar stofnwi-
ar urðu ekkí á þann veg, að
greiða fyrir bví að upplýsa
hið sannasta í niálinu. Slíkt
er illa fallið.
Þá er skammt umMðið síð-
an eitt af vikublöðunum
gerði að umtalsefni f jármála
misferli, sem átti að hafa
skeð í sambandi vlð misnotk-
un á bankastöðu. Þama var
svo glö-ggt frá hlutum greint,
að allir, sem vita, vildu, gerðu
is-ér grein fyrir iþví, við hvaða
persón-ur var átt, þannig að
ekki hefði verið óeðlilegt að
forsvarsme-nn viðkomandi
banika hefðu blandað sér í
Flytjið vöruna flug/eiðis
Flugfélagið heldur uppi áætlunarflugi milli 13 staða á
landinu. Vörumóttakatil allra staðaalla daga. í Reykjavík
sækjum við og sendum vöruna heim.
Þér sparið tíma
Fokker Friendship skrú-
fuþoturnar eru hrað-
skreiðustu farartækin
innanlands.
Þér sparið fé
Lægri tryggingariðgjöld,
örari umsetning,
minni vörubirgðir.
Þér sparið
fyrirhöfn
Einfaldari umbúðir,
auðveldari meðhöndlun,
fljót afgreiðsla.
FLUGFELAG ISLANDS